Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1981, Blaðsíða 19

Ægir - 01.09.1981, Blaðsíða 19
Á fundi framkvæmdastjórnar alþjóðaveður- ræðistofnunarinnar árið 1976 lagði sérfræðinga- °Pur fram skýrslu um veðurfarsbreytingar. tamkvæmdastjórnin staðfesti þá skýrslu og gaf ar|a út. í febrúar 1979 var síðan haldið þing 400 Serfræðinga þar sem rætt var um veðráttuna og ^annkynið og nokkrum vikum seinna samþykkti • Þ'ng Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar víðtæka rannsóknaáætlun. í sérfræðingaskýrslunni og riti um sérfræðingaþingið er að finna ágrip af veður- arssögunni og þar er einnig fjallað um hvað valdið geti breytingunum. Það telst sannað að í 2 uulljónir ára eða svo hafi ein ísöld orðið á hverjum '00.000 árum og að síðustu 8000—10.000 árin hafi ''erið tiltölulega hlý og íslítil. Nú sem stendur er itinn á svæðunum miðsvegar milli norðurpóls og miðbaugs 5°—8° hærri en á hápunkti ísaldar og nafið stendur 80—100 metrum ofar. En hvers 'egna verða ísaldir? Ýmsar kenningar hafa komið ram um það efni og sérfræðingahópurinn telur ^enningu, sem Milutin Milankovitch setti fram Vfir 40 árum einna sennilegasta. Samkvæmt þeirri kenningu breytist hreyfing jarðar umhverfis sólu á þrjá vegu. Á hverjum 100.000 árum breytist ferillinn úr hring í sporöskju og aftur til baka. Ákveðin breyting á halla jarðmönduls gerist á hverjum 40.000 árum og að lokum er um sveifluhreyfingu eða rugg á jarðmöndlinum að ræða og hún tekur 20.000 ár. Á ákveðnum tímum er samstilling þessara þrenns konar hreyfinga þannig að það hlýnar á jörðinni en í gagnstæðri stöðu kólnar. Sé miðað við kenningar Milankovitch ættu að vera 10.000 ár til loka núverandi hlýviðraskeiðs á jörðinni. Það er vonlítið að ætla sér að mæla þá þróun í veðráttunni, sem fylgir jafnhægfara breyt- ingum á afstöðu jarðar og sólar og þessi kenning gerir ráð fyrir. Breytingar á mun skemmri tímabil- um, t.d. breytingarnar fram og til baka á einni öld eða skemmri tima, yfirgnæfa slíkar hægfara lang- tímabreytingar þótt þær síðartöldu séu mun stærri. Á núverandi hlýviðraskeiði hafa skipst á hlýir kaflar og kaldir og heimskautaísinn hefur ýmist "'ynd. Vatnuvextir. ÆGIR —483
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.