Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1982, Side 16

Ægir - 01.02.1982, Side 16
Hjálmar Vilhjálmsson Vilhelmína Vilhelmsdóttir Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst 1981 Inngangur Útbreiðsla og fjöldi fiskseiða við ísland og Aust- ur-Grænland hafa verið könnuð á hverju ári síðan 1970. Rannsóknaaðferðir og úrvinnsla gagna hafa verið með svipuðu sniði allt þetta tímabil. Þeim var lýst af Hjálmari Vilhjálmssyni og Eyjólfi Friðgeirs- syni (1976). Megináherslan hefur ávallt verið lögð á hinar mikilvægu tegundir þorsk, ýsu, loðnu og karfa. Jafnan hafa þó fengist gagnlegar upplýsing- ar um ýmsar aðrar tegundir og gerð grein fyrir þeim. Árið 1981 var verkefnum skipt milli tveggja íslenskra rannsóknaskipa á eftirfarandi hátt: Skip Tími Svceði Árni Friðriksson 7/8-1/9 íslenska landgrunnið og níír liggjandi hafsvæði Hafþór 7/8-30/8 Grænlandshaf, austurgr^11 lenska landgrunnið og Dohra banki. Landgrunnshallinn v' SV-lands. Leiðarlínur og stöðvar eru sýndar á 1. mynd. Á þessu sinni varð eingöngu að styðjast við sjónma1 ‘ bergmálsendurvörpum um borð í Hafþóri, þar sel1’ skipið er ekki búið tegrunarmælum. Sýna ákvörðunar á tegundasamsetningu og fjölda va eins og vanalega aflað með seiðavörpu. 1. mynd. Leiðarlínur og logslöðvar. Ágúst 1981. 64 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.