Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1982, Page 17

Ægir - 01.02.1982, Page 17
hinum íslenska hluta svæðisins voru gerðar Wrannsóknir á fyrirfram ákveðnum stöðum, en á um svæðum var aðeins mældur sjávarhiti á ym?um dýpum. A Arna Friðrikssyni var einnig mæld framleiðni s n Usv'fs og á Hafþóri voru gerðar rannsóknir á g 3 arfa við Austur-Grænland og vestur af oe ' °g ennfremur gerðar þorskrannsóknir a /nerkingar við A-Grænland. Um þessar athug- u verður ekki frekar fjallað hér. sók an^a stJórnin veitti góðfúslega leyfi til rann- na í grænlenskri lögsögu. ar y an8ursstjóri á Árna Friðrikssyni var Hjálm- * hjálmsson er Vilhelmína Vilhelmsdóttir á þáttÞ°ri‘ Aðrir sem höfðu umsjón með ýmsum stei Um ranns°hnanna voru Páll Reynisson, Haf- Sv_ n Guðmundsson, Jakob Magnússon og ,lmn '^a§e Malmberg sem einnig ritaði kaflann Um a«and sjávar. Ástand sjávar áeúc?r^'°r^Shiti sjávar í Grænlandshafi var lægri í áru^mpnu^i ^81 en á sama tíma á undanförnum • Ennfremur náði rekís lengra suður með A- Grænlandi en venja er á þessum árstíma. Eins og venjulega gefa jafnhitalínur til kynna straumkerfi Grænlandshafs meðfram landgrunnshalla íslands og A-Grænlands og hringstraumana báða dýpra í Grænlandshafi (myndir 2—4). Á íslenska hafsvæðinu var sjávarhiti í yfirborðslögum yfir- leitt 0—1°C undir meðallagi fyrir sunnan, vestan og norðan land (Stefánsson, 1962) og fór kólnandi norðureftir, en 1—3°C undir meðalhita í sjónum fyrir austan land (Vilhjálmsson og Friðgeirsson 1976). Hinn óvenjulegi sjávarkuldi úti af Norður- og Austurlandi sem mælst hefði vorið 1981 (Anon 1981) hafði minnkað nokkuð miðsvæðis (100 m og dýpra) úti af Norðurlandi í ágúst, en hélst enn úti af Austurlandi. Eins þakti kaldur og seltulitill pólsjór yfirborðslög úti fyrir Norðurlandi í ágúst. í grófum dráttum má segja að ástand sjávar úti fyrir Norður- og Austurlandi vorið og sumarið 1981 hafi verið sérlega óhagstætt og a.m.k. sambærilegt við það sem verst gerðist á hinum svokölluðu ísaár- um 1965—1970 og árið 1979 (Malmberg 1982, í prentun). Þannig var í ágúst 1981 sjávarhiti í yfirborðslög- um, bæði í Grænlandshafi og á íslenska land- grunninu, undir meðallagi. Áhrifa hlýsjávar (Irm- ÆGIR — 65

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.