Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1982, Side 19

Ægir - 01.02.1982, Side 19
gætti með minnsta móti fyrir , — þau voru hins vegar greinileg j eðfram landgrunnsbrúninni við Austur-Græn- ',nger siraumsins) N°rðurlandi. en 1. tafla. Fjöldi þorskseiða (x 10~6). A-Grænland Dohrnbanki 18.3 ísland SA SV V N A — — 41.1 18.6 Samt. 78.0 ^feifing og fjöldi fiskseiða en^mennt var dreifing fiskseiða miklu vestlægari tak 6St Uncfanfarin ar og er það í samræmi við hin ^mörkuðu áhrif Atlantssjávar fyrir Norður- og j-yr-rUrrandi. Þannig fundust nær engin seiði úti ver'r ^nstur- 0g Suðurlandi og reyndar austan- loð ^ ^orðurian<ái einnig og tiltölulega mikill hluti ^unu' °8 Þorskseiðanna hafði rekið í áttina til fyri;tUMGrænlands- ^n8'n karfaseiði fundust úti lr orðurlandi, sem er óvenjulegt. Þ°rskur mu tÞreiðsla og fjöldi þorskseiða eru sýnd á 5. fiðldinn i 1. ,ðtlu. lancjar var mest um þorskseiði í fjörðum norðan- ist t .0g a ^estfjörðum svo og á svæði sem teygð- fjöld^ 'lanðl °8 vestur yfir Dohrnbanka. Heildar- 'nn er með því minnsta sem mælst hefur síðan þessar rannsóknir hófust (1970). Sennilega má helst bera þorskárganginn 1981 saman við árgang- inn frá 1974 sem var mjög lélegur bæði á seiðastig- inu og sem fullvaxta fiskur. Lengdardreifing seiðanna er sýnd á 6. mynd og bendir til að ástand þorskseiða hafi verið betra en í meðallagi. Ýsa Útbreiðsla ýsuseiða er sýnd á 7. mynd og fjöld- inn í 2. töflu. Útbreiðslan er þannig mjög takmörkuð og fjöld- inn sambærilegur við hinar lágu tölur frá 1979, 1975 og 1974. Það verður því að álykta að ýsuár- gangurinn 1981 verði mjög lélegur. Lengdardreifing ýsuseiða er sýnd á mynd 6 og sýnir að ástand þeirra er í góðu meðallagi. ■5. mynd. Fjöldi og útbreiðsla þorskseiða (fjöldi/togmílu). Ágúst 1981. ÆGIR — 67

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.