Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1982, Page 20

Ægir - 01.02.1982, Page 20
Loðna Loðnuseiða varð vart á stóru svæði allt ^ Hvarfi til Vestur- og Norðurlands (8. mynd). MeSi var hins vegar um þau úti af N- og NV-landi ufl’ 40—100 sjómílur undan landi og á belti sem lá fra Breiðafirði og vestur fyrir Dohrnbanka langleiðin3 til A-Grænlands. Lengdardreifing loðnuseiðanna (mynd 9) sýn'r; að þau voru í góðu ásigkomulagi, og að öll seiðins báðum aðalsvæðunum séu frá hinum hefðbundn11 hrygningastöðvum við íslands. Miklu smærri seiði fundust hinsvegar nál&^ strönd A-Grænlands milli 61°20‘N og 62°00‘^' Þessi seiði hljóta að eiga rætur að rekja til hrygn' ingar við Austur-Grænland. Fjöldi loðnuseiða er sýndur í 3. töflu. Eins og bent hefur verið á hér að framan var 0* tölulega meira af seiðum en oftast áður úti fyr’r 2. tafla. Fjöldi ýsuseiða (x I0~6). A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Sai"1' 0.1 — 0.4 8.2 3.1 — H-8 7. mynd. Fjöldi og útbreiðsla ýsuseiða (fjöldi/togmílu). Agúst 1981. COD AUG. 1981 HADD0CK 6 mynd. Lengdardreifing þorsk- og ýsuseiða. 68 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.