Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1982, Side 26

Ægir - 01.02.1982, Side 26
Dagana 27.-28. apríl n.k., er fyrirhugað að halda ráðstefnu á Ermarsundseyjunni Jersey um markaðsmál skelfisks í heiminum. Er þetta fyrsta stóra ráðstefnan sem haldin hefur verið um þetta málefni og eru væntanlegir fulltrúar frá a.m.k. 20 löndum. Fyrirlestrar verða haldnir af leiðandi sér- fræðingum á hinum ýmsu sviðum skelfiskiðnaðar- ins, auk markaðsmála, s.s. skelfiskeldi, fram- leiðslu og nýjum framleiðsluaðferðum. Að undan- förnu hefur heimsverslunin með skelfisk vaxið mikið og öll þróun á því sviði verið ör. Er því orðið aðkallandi að menn komi saman og ræði málið og það sem framundan er á þessum vettvangi. Auk fyrirlestranna verða almennar umræður um hin ýmsu vandamál sem upp hafa komið og fyrirsjáan- leg eru í náinni framtíð, s.s. vandamál við innflutning á skelfiski til EBE-landa, hvernig auka megi framboð og eftirspurn á skelfiski, hvaða áhrif auknar veiðar á krilli i Suður-íshafinu komi til með að hafa á skelfiskmarkaðinn o.fl. Ráðstefna þessi er skipulögð og fjármögnuð af Arthur J. Heighway útgáfufyrirtækinu, sem gefur út m.a. tímaritin „Fishing News International“, ,,Fish Farming International“ og „Fishing News“. Þeir sem hafa áhuga fyrir að fá nánari upplýsingar um ráðstefnuna, skulu snúa sér til Vivien Hill, Lunn Poly Ltd., 5 Friar Street, Carter Lane, London EC4V 5DT, sími (01) 248-9100 eða telex 887259. í fréttatilkynningu frá Fiskifélagi íslands, kemur fram að verðmæti alls útflutnings landsmanna 1981 nam 6.536 milljörðum króna. Hlutur sjávar- vöru í þessu verðmæti var 5.179 milljarðar, eða 79.2%. Árið 1980 nam verðmæti alls útflutnings 4.460 milljörðum og þá var hlutur sjávarvöra 3.388 milljarðar, eða 76%. Helstu sjávarvörur í útflutningnum, magn þeirra og verðmæti voru þessar: Magn 1981 F.O.B. Magn 1980 F.O.B' tonn verðm. tonn verðifl- netto þús/kr. netto þús/kt- Frysti flök 103.754 1.663.026 113.999 1.232.002 Óverkaður saltf. 55.952 1.014.141 47.742 491.551 335-328 294.494 139.084 206.1*9 91-226 Skreið 18.985 812.792 12.625 Loðnumjöl . .. . 96.278 327.162 131.617 Loðnulýsi 87.807 201.012 80.424 ísvarinn fiskur . 35.130 199.245 45.209 Saltsíld sérv. ... 16.408 141.825 14.463 Helstu viðskiptalönd 1981 hvað sjávarvöru varðar. voru þessi: Bandaríkin .. Nígería ..... Bretland .... Portúgal .... Sovétríkin .. Þús/kr. 1.383.888 857.542 729.328 702.074 349.441 í þeim löndum, sem hagsmuna eiga að g0213 vegna hvalveiða, eru menn óðum að átta sig á Þv' að Alþjóðahvalveiðiráðið er u.þ.b. að missa Ö tök á því ætlunarverki sem því var upphafle^ fyrirhugað, þ.e. að vernda hvali gegn ofveiði me því að takmarka veiðar þeirra þjóða er P&\ stunda. Þeir sem með þessum málum hafa fylgst 1 undanförnum árum, vita að þeir aðilar ráðsins seI11 því hafa bæst á seinni árum, hafa ekki him1 minnsta áhuga fyrir hinu raunverulegu ástao hvalastofnanna á hverjum tíma, heldur vinna lsy og ljóst að því að fá hvali alfriðaða. Haldi fratl sem horfir, mun þeim vissulega takast þetta, 0 það fyrr en síðar, það er aðeins tímaspursmál P til þeir hafa náð 3A hlutum af meðlimatölu ráðsiús_ Á hinn bóginn er allt að því útilokað, ef me , ætla sér þá dul að fara eftir ályktunum ráðsit>s framtíðinni, að halda úti hvalveiðiflotum, þarse hvalveiðileyfi ráðsins gilda aðeins í eitt ár í senl1, og aldrei að vita hvenær algjört bann skellur^a- Allar þjóðir sem eru meðlimir að SÞ hafa rétt að verða fullgildir meðlimir að AlþjóðahvaWe' ^ ráðinu. Sem stendur eru eftirtaldar þjóðir aðm þess: Argentína, Brasilia, Chile, Kína, Costa R'L‘ 74 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.