Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1982, Page 42

Ægir - 01.02.1982, Page 42
haldið því sæti mörg undanfarin ár, en að þessu sinni varð hann jafnframt aflahæstur í þessum stærðarflokki yfir landið og í öðru sæti alls togara- flotans. Heildarafli skuttogaranna af stærri gerð- inni, þ.e. 500 brl og yfir, en þeir eru 12 (12), varð 43.699 (49.393) tonn. (Tölur innan sviga eru frá 1980). 1981 1980 Afli einstakra skuttogara: tonn tonn 1. Haraldur Böðvarsson, Akranesi .. 5.800 5.395 2. Snorri Sturluson, Rvk............ 5.694 4.910 3. Jón Baldvinsson, Rvk............. 5.476 2.419 4. Óskar Magnússon, Akranesi ....... 4.975 4.573 5. Apríl, Hf........................ 4.904 2.635 6. Júní, Hf......................... 4.900 4.376 7. Ásbjörn, Rvk..................... 4.894 5.104 8. Ingólfur Arnarson, Rvk........... 4.643 5.268 9. Krossvík, Akranesi............... 4.658 4.200 10. Sveinn Jónsson, Sandgerði....... 4.636 4.585 11. Maí, Hf ........................ 4.531 4.119 12. Már, Ólafsvík................... 4.390 2.825 13. Ásgeir, Rvk..................... 4.371 4.758 14. Arinbjörn, Rvk.................. 4.330 4.486 15. Breki, Ve....................... 4.307 3.729 16. Bjarni Benediktsson, Rvk........ 4.130 5.878 17. Karlsefni, Rvk.................. 3.951 4.111 18. Erlingur, Garði................. 3.885 3.578 19. Otur, Hf ....................... 3.866 3.016 20. Ólafur Jónsson, Sandgerði....... 3.857 3.843 21. Vestmannaey, Ve ................ 3.788 3.362 22. Runólfur, Grundarf.............. 3.763 3.839 23. Klakkur, Ve .................... 3.668 2.952 24. Jón Vídalín, Þorlákshöfn ....... 3.622 3.064 25. Sindri, Ve ..................... 3.575 3.186 26. Haukur, Sandgerði (ex Framtíðin) . 3.574 4.006 27. Viðey, Rvk...................... 3.555 3.674 28. Otto N. Þorláksson, Rvk......... 3.275 29. Hjörleifur, Rvk................. 3.241 4.269 30. Vigri.Rvk....................... 3.232 5.029 31. Þorlákur, Þorlákshöfn .......... 3.230 3.735 32. Bjarni Herjólfsson, Selfossi ... 3.220 2.541 33. Ögri, Rvk....................... 3.050 5.676 34. Engey, Rvk...................... 3.041 3.788 35. Lárus Sveinsson, Ólafsvík....... 2.918 3.023 36. Bergvík, Keflavík .............. 2.899 3.398 37. Aðalvík, Keflavík............... 2.876 2.606 38. Ýmir, Hf ........................2.613 1.565 39. Ársæll Sigurðsson, Hf........... 2.530 1.878 40. Dagstjarnan. (ex Rán) Keflavík ... 1.790 795 41. Sigurfari II, Grundarf.......... 1.481 42. Guðsteinn, Grindavík ............. 829 43. Sveinborg, Garði, (ex Guðm. í Tungu) 164 44. Ásþór, Rvk......................... 39 90 — ÆGIR VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í desember 1981 Miklir umhleypingar og ógæftir voru nær allaa mánuðinn. Afli var yfirleitt mjög tregur hjá tog' urum, auk þess sem ótíð hamlaði oft veiðum, et[ afli linubáta var almennt góður þá daga, sem ga til róðra. Þorskveiðibann bátanna hófst 20. des. oS hafði þá aðeins gefið til róðra 8-11 daga. Togár' arnir voru flestir búnir í þorskveiðibanni fyrir J°‘ og héldu almennt til veiða milli hátíðanna, en ót> hamlaði veiðum allan tímann. í desember stunduðu 13 (13) togarar og 22 0" bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum. Réru bal' arnir allir með línu. Afli bátanna í desember varð 1.273 tonn í l4 róðrum eða 8,7 tonn að meðaltali í róðri, sem er óvenjulega góður meðalafli. í fyrra var desember' afli bátanna 832 tonn í 123 róðrum eða 6,8 tonn a meðaltali í róðri. Afli línubáta hefir verið óvenjú lega góður á þessu hausti. Sést það best á því, a, fimm bátar hafa aflað yfir 500 tonn á vertíðinni ffa 16. sept. til 20. des., þrátt fyrir erfitt tíðarfar n^ lega allan tímann. Aflahæsti línubáturinn í desember var Framne frá Þingeyri með 126,6 tonn í 11 róðrum, en í fYrrí! var Ólafur Friðbertsson frá Suðureyri aflahæstuf desember með 91,9 tonn í 10 róðrum. Páll Pálss011 frá Hnífsdal var aflahæstur togaranna í desember með 381,4 tonn, en í fyrra var Júlíus GeirmunU5 son frá ísafirði aflhæstur togaranna í desembe með 520,0 tonn. Aflahœstu línuhátarnir á haustvertíðinni: TonnRóður 1. Vestri, Patreksfirði.......... 619,81) 2. Ólafur Friðbertss., Suðureyri 561,0 60 3. Orri, ísafirði .............. 546,3 53 4. Núpur, Tálknafirði .......... 530,7 66 5. Sigurvon, Suðureyri.......... 529,1 58 Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: Veiðarf. Afli Sjóf. Sigurey skutt. 3 Vestri lína 11 Jón Þórðarson lína 9 Gylfi lína 7 to»n 311,2 !04,3 93,4 66,^ 1) Seldi 92,0 tonn í Hull 12/10.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.