Ægir - 01.02.1982, Qupperneq 55
FRÁ TÆKNIDEILD
SVARTOLÍUBRENNSLA i
ÍSLENZKUM FISKISKIPUM
YFIRLIT YFIR UMFANG OG REYNZLU
ATHUGUN A VIOHALDI, BILANATÍÐNI O.FL.
Svartolíubrennsla í
^lenzkum fiskiskipum
la . esernber s.l. kom út skýrsla á vegum Fiskifé-
Vei^lns serrr Tæknideild Fiskifélags íslands og Fisk-
así°ús íslands hefur tekið saman og ber heitið:
titiu yUbrennsla í íslenzkum fiskiskipum, undir-
*,r^t yfir umfang og reynslu, athugun á við-
j ’ h'lanatíðni o.fl.
I9gj ættrnum ,,Frá Tæknideild“, 2. tbl. Ægis
Unni’var verkefni þetta kynnt, en á þeim tíma var
Verk gat=naöflun- Aðdragandi þess að þetta
Pisk n' fnr af stað var ályktun sem fram kom á
'1Vaða Þess eillls Tæknideildin kannaði
Uttt ast^ður hafi valdið verulegum tjónum á vél-
Svan i'Pa’ S6m breYtt hefur verið til brennslu á
s.i. 0° lu' ^elztu niðurstöður lágu fyrir í nóvember
ið va8 V°ru Þær kynntar á 40. Fiskiþingi sem hald-
g^r 1 sama mánuði.
veriðyfan byggir á upplýsingum sem aflað hefur
lögð ^ mörgum aðilum, og var aðaláherzlan
Uru s. .a ia sem gleggstar upplýsingar frá vélstjór-
ar Var ^a’ sem brenna svartolíu, og til samanburð-
hliðst eitast við að fá upplýsingar frá vélstjórum
uPplýs- ra sltlPa’ Þar sem gasolíu er brennt. Auk
eftir uln®f ,^ra vélstjórum skipa hefur verið leitað
urp vð| f ysmgum frá útgerðum skipanna, einstök-
lögUirrahramleiðendum> flokkunarfélögum, olíufé-
að
na tii
ununaraðilum o.fl., en reynt hefur verið
tenRi'a sem nestra. sem á einn eða annan hátt
Slcýf .Svartohubrennslu.
>la semSvUnni hefur þegar verið dreift til þeirra að-
SV° °g ti?11 ^PPÍýsingar við gerð skýrslunnar,
fleirj a^.j st°fnana og samtaka í sjávarútvegi, og
skýfS|Un a‘ Til að gefa frekari innsýn í innihald
a^alkafia.ar ^111^ hún að geyma eftirfarandi
AUDUNN AGUSTSSON
EMIL RAGNARSSON
OCSEMBER 19*.
FISKIFELAG ISLANOS
1. Inngangur.
2. Upphaf svartolíubrennslu (síðutogarar).
3. Yfirlit yfir svartolíubrennslu í skuttogur-
um.
4. Eðlisþættir brennsluolíu, þróun olíu-
verðs.
5. Lýsingar á dieselvélum sem brenna svart-
olíu.
6. Búnaður til svartolíubrennslu (kerfi).
7. Niðurstöður könnunar í svartolíu-skut-
togurum.
8. Bilanir (viðhald) á aðalvél sem rekja má
til svartolíubrennslu.
9. Einstök tjón.
10. Könnun á úthaldi, skuttogarar.
11. Umfang svartolíunotkunar í heildarolíu-
notkun skuttogaraflotans.
12. Umfang heildarsparnaðar.
13. Samanteknar niðurstöður, lokaorð.
Ekki er ætlunin að gera frekari grein fyrir inni-
haldi skýrslunnar, ef undanskilinn er lokakaflinn,
sem hér birtist óstyttur.
Samanteknar niðurstöður, lokaorð:
Rétt þykir að draga saman í stuttu máli helztu
staðreyndir og niðurstöður sem fram koma í
skýrslu þessari til að gefa nokkra yfirsýn yfir það
sem gerst hefur á sviði svartolíubrennslu í fiski-
skipum og má þar nefna eftirfarandi:
Svartolíubrennsla á dieselvélum fiskiskipa hófst
fyrst í síðutogurum til reynslu; í árslok 1968 í
togaranum Narfa RE og síðar í togaranum Sig-
urði RE, báðir búnir Werkspoor aðalvélum.
ÆGIR — 103