Ægir - 01.02.1982, Side 59
FISKVERÐ
J|..
0rPudiskur og rækja. Nr. 2/1982
j.a^erðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir-
andi lágmarksverð á hörpudiski og rækju frá 1.
Janúar til 28. febrúar 1982.
H"
°rPudiskur í vinnsluhæfu ástandi:
2 cm á hæð og yfir, hvert kg........kr. 2,64
6cm að 7 cm á hæð, hvert kg.........— 2,16
Jerðið er miðað við að seljendur skili hörpu-
1 a flutningstæki við hlið veiðiskips og skal
ar rpudiskurinn veginn á bílvog af löggiltum vigt-
anni á vinnslustað og þess gætt að sjór fylgi
Kkl með.
lei- ®rðið miðast við gæða- og stærðarmat Fram-
st Ueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og
r arflokkun fram á vinnslustað.
óskelflett í vinnsluhæfu ástandi:
(j! stk- og færri í kg, hvert kg........kr. 8,75
til 180 stk. í kg, hvert kg.........— 7,64
*8l til 200 stk. í kg, hvert kg.......— 7,09
e) 220 stk. í kg, hvert kg.........— 6,22
. 21 til 240 stk. í kg, hvert kg....— 5,43
. 41 til 260 stk. 1 kg, hvert kg....— 4,93
Ij, 111 til 350 stk. í kg, hvert kg.......— 4,46
51 skt. og fleiri i kg, hvert kg .....— 2,78
eftj ®r^fl°kkun byggist á talningu Framleiðslu-
nefrids síávarafurða eða trúnaðarmanns, sem til-
Y er sameiginlega af kaupanda og seljanda.
flUtn-r er miðað við að seljandi skili rækju á
lngstæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 27. janúar 1982.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
^bein og fiskslóg. Nr. 3/1982
f^and-^ráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir-
heiiu ' íá§marksverð á fiskbeinum, fiskslógi og
úar •í'Sk' til mjölvinnslu svo og á lifur frá 1. jan-
a) þ' febrúar 1982:
e8ar selt er frá fiskvinnslustöðum til fiski-
mJölsverksrniðja:
lskbein og heill fiskur, sem ekki er sérstak-
verðlagður, hvert tonn ...........kr. 125,00
arfa- 0g grálúðubein og heill karfi og grá-
uöa, hvert tonn..................... - 195,00
Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert tonn . — 81,25
Fiskslóg, hvert tonn ......................... — 56,25
b) Þegar heill fiskur er sendur beint frá skipum
til fiskimjölsverksmiðja:
Fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður,
hvertonn ..................................... — 106,85
Karfi og grálúða, hvert tonn ................. — 116,65
Steinbítur, hvert tonn ....................... — 69,45
Verðið er miðað við að seljendur skili framan-
greindu hráefni í verksmiðjuþró.
Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiðiskipi til lifrar-
bræðslu):
1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akranesi
austur um til Hornafjarðar, hvert tonn .... kr. 1 200,00
2) Lifur, sem landað er á öðrum höfnum, hvert
tonn................................ — 935,00
Verðið er miðað við lifrina komna á flutnings-
tæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 27. janúar 1982.
Verðlagsráð sjávarútvegsins
Loðna til bræðslu. Nr. 4/1982.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á loðnu veiddri
til bræðslu frá 1. janúar til loka vetrarloðnuver-
tíðar 1982:
Hvert tonn..........................kr. 525,00
Verðið er miðað við 16% fituinnihald og 15%
fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 25,50 til
hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fitu-
innihald breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir
hvert 0,1%. Verðið breytist um kr. 33,70 til hækk-
unar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnis-
magn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir
hvert 0,1%. Ennfremur greiði kaupendur 75 aura
fyrir hvert tonn til Loðnunefndar.
Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers
loðnufarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sam-
eiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verk-
smiðju, eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastofn-
unar fiskiðnaðarins. Sýni skulu innsigluð af full-
trúa veiðiskips með innsigli viðkomandi skips.
Verðið miðast við loðnuna komna í löndunar-
tæki verksmiðju. Ekki er heimilt að blanda vatni
Framhald á bls. 63.
ÆGIR — 107