Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 10
sjávarútvegurinn 1981 + sjávarútvegurinn 1981 + sjávarútvegurinn 1981 + sjávarútvegurinn
Már Elísson:
Við áramót
Þegar litið er á tölur
um heildarafla íslend-
inga, kemur í ijós, að
árið 1981 er fjórða mesta
aflaár sem um getur.
Betri voru þrjú árin næst
á undan. Alls veiddust
um 1.440 þús. lestir
samanborið við 1.514
þús. lestir á árinu 1980 og
1.649 þús. lestir á árinu
1979.
Það sem sköpum skipti með þessar breytingar á
heildarafla er loðnan, þar sem loðnuaflinn á s.l. ári
var einungis liðlega 640 þús. lestir á móti 760 þús.
lestum á árinu 1980 og 964 þús. lestum á árinu
1979.
Síldaraflinn varð og nokkru minni, tæplega 40
þús. lestir eða ívið minni en heimilaður aflakvóti, á
móti liðlega 53 þús. lestum árið áður.
Botnfiskafli íslenzkra skipa varð hinsvegar meiri
en nokkru sinni, þegar á heildina er litið, eða sem
næst 712 þús. lestir samanborið við 659 þús. lestir
á árinu 1980. Er þá hvorki spærlingur né kolmunni
meðtalinn. Hefur botnfiskaflinn farið sívaxandi
frá og með árinu 1979. Botnfiskafli íslenzkra skipa
einna er þá kominn nálægt þeim meðalafla allra
þjóða er stunduðu veiðar á íslandsmiðum fyrir út-
færslu fiskveiðilögsögunnar.
Af einstökum tegundum bar mest á aukningu
þorsk-, ýsu- og karfaafla, þar sem á hinn bóginn
verulegur samdráttur varð á grálúðuafla. Afli
annarra tegunda stóð að miklu leyti i stað, enda
gætir áhrifa þeirra, nema ufsa, langtum minna í
heildaraflanum.
Nokkrar hlutfallsbreytingar urðu á skiptingu
botnfiskafla eftir landshlutum. Var bæði um að
ræða ríkulegri göngu fisks á hrygningarstöðvar
sunnan- og suðvestanlands en um margra ára
skeið, sem gætti einkum í auknum afla báta á
vetrarvertíð á Suðurlandi og Suðurnesjum, bre-
ingum á göngum yngri árganga, sem einkum ko
Austfirðingum til góða, svo og stórauknum kar
afla, sem öðrum þræði stafaði af aukinni so
togara vegna meiri takmarkana á þorskveiðum•
Að mati Hafrannsóknastofnunar var aSta a
helztu fiskstofnanna gott eða þolanlegt, °e
loðnustofnsins. Þó er gerður fyrirvari um ka
stofninn. Einnig verður að telja óvarlegt að a^j
þorskaflann fyrst um sinn frá því sem nú er og e
fyrr en reynslan og rannsóknir sýna, að grun^
völlur er til aukningar. Þorskaflinn á s.l. ári v
um 460 þús. lestir borið saman við 428 þús- 'eS((j
árið áður. Þorsks af grænlenzkum uppruna g
töluvert í aflanum.
Ástand loðnustofnsins
veldur vonbrig
Vitað var að vísu fyrir að stofninn var kom*aI\
lægð, þótt erfitt væri að gera sér grein fyrir v
hvort veiði eða umhverfisþættir ýmsir bseru
þar
meiri sök. Að loknum leitar- og rannsóknare^ j
öngrum á s.l. hausti og snemma á þessu ári. ^
ljós að ástand stofnsins er mun lakara en rei ^
var með í upphafi loðnuvertíðar á s.l. sunirlselli
fundi í íslenzk-norsku fiskveiðinefndinm. ^
haldinn var skömmu áður en þetta er ritao. j
samþykkt að stuðla að stöðvun loðnuveiða fra ^
okt./nóv. á þessu ári. Jafnframt var samþykK ^
reyna að fá Efnahagsbandalagið til að faU
stöðvun veiða fyrir sitt leyti við A.-Grænlan ■
Þetta er að sjálfsögðu alvarlegt mál, ekki ^
ungis fyrir loðnuflotann, heldur má og benda > ^
loðnuaflinn nam tæplega 24°/o heildarverðn1 ^ j
landaðs fiskafla á árinu 1978 og réttum ll°',° a(afj
ári. Enda þótt þetta lægra verðmætishlutfalls r
ekki einungis af minni loðnuafla á s.l. ári, 11 jS
einnig af verulegri aukningu afla og v'erdn1
annarra tegunda fisks og sjávardýra, er þó aU®.^af,
mál, að um minna munar, þegar litið er á vel £
vinnslu og útflutning sjávarafurða í heild.
þess að verðmæti sama loðnumagns og vel ^
1978 á verðlagi s.l. árs mundi hafa numið rún1
17% heildaraflaverðmætis 1981. ^jci
Nú þarf ekki að minna á, að við erum
lengur einir um hituna, hvað loðnuveiðar var97g.
Norðmenn hófu veiðar við Jan Mayen $
Náðist síðar samkomulag við þá um sameig'n
178 —ÆGIR