Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 20
Heimir Hannesson:
Framleiðsla og sala lagmetis
1981
Tvennt er minnisverð-
ast frá starfsemi Sölu-
stofnunar lagmetis á
liðnu ári og veit annað að
markaðsaðstæðum, en
hið síðara að innra skipu-
lagi stofnunarinnar og
þeim framleiðendum,
sem henni er ætlað að
þjóna.
Hin óvanalega gengis-
þróun á mörkuðunum,
þ.e. fall Evrópugjaldmiðla gagnvart Bandarikja-
dollar mestan hluta ársins, truflaði verulega alla
sölustarfsemi til Vestur-Evrópulanda á árinu og
fullyrða má, að þetta óvænta misvægi hafi lokað
að hluta eða að öllu leyti fyrir sölu, sem annars
hefði orðið til mikilvægra viðskiptalanda. í mörg-
um tilvikum varð að reyna að brúa bilið og halda
þræðinum með verðlækkunum á Vestur-Evrópu-
mörkuðum. Hið háa gengi dollars hafði líka nei-
kvæð áhrif í samningum við Sovétríkin á árinu.
Við þá var samið í dollurum og ekki reyndist unnt
að ná nýjum samningum við þá á árinu nema með
nokkurri verðlækkun. í Bandarikjunum voru líka
breytingatímar, gerðar voru róttækar breytingar á
umboðsmannakerfi, sem óhjákvæmilega dró úr
sölustarfsemi á meðan þær breytingar gengu yfir.
Er þess að vænta, að þessi uppstokkun mála komi
til góða á nýju ári.
Þrátt fyrir þessa óvenjulega erfiðu aðstöðu og
óvissuástand á erlendum mörkuðum jókst sala á
útflutningsvörum Sölustofnunar lagmetis á s.l. ári
bæði að magni og verðmæti miðað við fyrra ár.
Magnaukning varð um 10% en verðmætaaukning í
innlendri mynt um 56%. Verðmætaaukning miðað
við Bandaríkjadal varð u.þ.b. 4%. Útflutnings-
verðmætið var á árinu rúmlega 56 milljónir króna
f.o.b. Alls voru fluttar út 14 tegundir af lagmeti og
voru 5 tegundir þar fyrirferðarmestar, þ.e. gaffal-
bitar, rækja, reykt síldarflök (kippers), gráslepP^
hrognakaviar og þorskhrogn. Alls var flutt út
landa og voru helstu viðskiptalöndin Sovétn
Vestur-Þýskaland, Bandaríkin, Frakkland og °r
land. |jj
Langflestar lagmetisiðjur á íslandi hafa ^
S.L. útflutning á lagmetisvörum sínum, en ^
framleiddu tólf lagmetisiðjur vörur til útflutn
á árinu. Stærstu framleiðendur innan veb
S.L. á árinu voru K. Jónsson & Co. h.f.,
Norðurstjarnan h.f., Hafnarfirði, Lagmeti®1
Siglósíld, Siglufirði og Fiskiðjan Arctic h.f-> A
nesi.
c r, oí
A árinu var gerð breyting á lögunum um •„
Þróunarsjóð lagmetisiðnaðarins. Er SölustoH1 .
nú sjálfstæð útflutningsstofnun í eigu fralT1 ^
enda, sem ekki nýtur neins opinbers framla®* ,gj
stendur algjörlega á eigin fótum. Þróun*1 t.
hefur hinsvegar verið sett sérstök stjórn og er . yj
verk hans að efla lagmetisiðnaðinn, m.a. rr>e
að stuðla að tæknilegri uppbyggingu,
vinnsluaðferða og vörutegunda og markaðs0
erlendis. ag3-
Það liggur í augum uppi, að frarnangrem0 og
breyting markar tímamót í sögu stofnunarum
atvinnugreinarinnar. En vandi fylgir ve^tjaJ
hverri. Samhliða sjálfstæðinu er stofnuninm ^
að standa á eigin fótum og varð sú ánmg3n ^
þróun á árinu 1980, að stofnunin skilaði n° (jj'
hagnaði í fyrsta skipti í sögu sinni, án þesS ^ý-
kæmi framlag frá opinberum aðilum. önn ^
mæli i lögum eru þau, að atkvæðisréttur á ar ? ^
fulltrúaráðsfundi ákvarðast af verðmæti P j
vöru, sem stofnunin hefur flutt út fyrir að>
reikningsárinu. Enginn má þó fara með m ^
15% alls atkvæðamagns. Samkvæmt h>nurn^fjeg
lögum er myndaður stofnsjóður, og nern.ULjfrar
greiðsla í sjóð þennan 3%o af FOB-andvirði P^j|.
vöru, sem stofnunin selur fyrir aðilann. Le jLeiH11
ar bera takmarkaða ábyrgð á skuldbm
di»gu
Eins
oí'
stofnunarinnar með stofnsjóðseign sinm-
fyrri lögum fela lagmetisframleiðendur st° ndis
inni sölu á allri framleiðslu sinni á lagmeti er ^
og er þeim óheimilt að selja vöru sína úr *aí^etid'
milligöngu eða heimildar S.L. Öllum framlel
um lagmetis til útflutnings er heimil aðild a
stofnun lagmetis.
Lagmetisiðnaðurinn í heild átti við sömu ^
mál að etja á árinu eins og annar útflutninS
188 — ÆGIR