Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 24

Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 24
annað en gott á þessu ári og má búast við að fram- leiðslan á árinu 1982 verði ekki nema 50—60 þúsund tonn. Útflutningur fiskmjöls á árinu 1981 varð nú annað árið í röð mun minni en á árinu á undan eða um 129.000 tonn á móti 156.000 tonnum 1980 og 196.000 tonnum 1979. Útflutningurinn skiptist þannig eftir tegundum: tonn Þorskmjöl ....................... 18.304 Karfamjöl ......................... 4.842 Loðnumjöl ....................... 98.838 Annað mjöl......................... 7.037 Samtals: 129.021 Birgðir í árslok 1981 voru um 28.000 tonn á móti 15.000 tonnum í árslok 1980. Innanlandssala á árinu var um 5.400 tonn. Skipting útflutnings eftir viðskiptalöndum er þannig: tonn Bretland............................. 31.475 Finnland ............................ 15.606 Tékkoslóvakia ....................... 13.153 Júgóslavia .......................... 12.852 Pólland .......................... 11.923 V-Þýskaland .......................... 8.817 Frakkland ........................ 8.181 Alsir ................................ 7.502 fran ................................. 4.120 Danmörk .............................. 3.673 Egyptaland ........................... 2.290 Ítalía................................ 1.400 Portúgal.............................. 1.698 Svíþjóð .............................. 1.500 Ungverjaland ......................... 1.231 Belgía................................ 1.226 Rússland ............................. 1.206 Færeyjar ............................... 500 Holland ................................ 368 Sviss .................................. 150 Nígeria................................. 150 Samtals: 129.021 OM/100 k«. VXW k riSKMJOLX A 197» - 1911 LkOST MJOL 44» PROTIIH Verð á fiskmjöli var í ársbyrjun $ 9.05 — $ cif á eggjahvítueininguna á hvert tonn. Verðið lækkandi og var komið í um $ 8.00 í maí byrjun loðnuvertíðar í $ 7.00 — $ 7.10. Efth Þa hélst verðið nokkuð stöðugt út árið. Á þessu tímabili varð mikil hækkun á dol anum. Þannig var hlutfallið milli enska puoo® og dollars 2,39 í ársbyrjun og var í októberbyrJ 1,82 og í lok ársins 1,91. Má segja að verðlækk^ . in hafi fylgt að miklu leyti hækkun dollarans. " vegna er varla hægt að segja að um verðlsk hafi í raun verið að ræða, ef verðið er reiknað mynt innkaupalandanna. Þar sem gengi dollats haldið tiltölulega stöðugu hér á landi ha ^ verðþróunin mjög neikvæð áhrif á afkomu g mjölsiðnaðarins í þeirri verðbólgu sem hér ákvörðun loðnuverðs í október varð VerðJ ^ unarsjóður fiskiðnaðarins m.a. af þessum s° að taka lán til að endar næðu saman. ^ Gengisfelling, sem varð í janúar 1982, hag verksmiðjanna verulega, einkum þeirra áttu birgðir og útistandandi erlendar skuld>r áramótin. Línuritið, sem hér fylgir, sýnir verðbreytú1®3^ fiskmjöli á Hamborgarmarkaði á árinu 19° f tvö ár þar á undan. Verðið er í DM fyrif lausu mjöli miðað við 64% eggjahvítuinn1 { Linuritið sýnir glöggt að verð á fiskmjöli var allt árið mun hærra en árið á undan og 1,11 hærra allt árið en árið þar á undan. Lm ^ styður það sem áður var sagt, að þó um verrt ’ verðlækkun hafi verið að ræða á árinu, _P (l reiknað er í dollurum, er hún mun minn1 áramóta þegar reiknað er í gjaldmiðli innk j. $ landanna. Eins og áður segir var verð á fískiwJ gj 9.05 — 9.15 cif eggjahvítueiningin í ársbyrjoo ^ og er það með hæsta verði sem nokkurn tíma ^ j fengist. Þegar litið er á linuritið sést að ver ^ DM er hærra en áramótaverðið í um átta man árinu 1981. (lao' d* Framleiðsla helstu útflutningslandanna ^ ^ innan Fishmeal Exporters Organization (F- ' ^ (Chile, ísland, Noregur, Perú og S-AfrlL®• s 1.582.911 tonn á árinu 1981 og var þa^ a rúmum 40.000 tonnum meira en árið á UÍX^\\e Framleiðsla Chile jókst um 75.000 tonn og er ^ nú með mestu framleiðsluna, eða rúm ■> tonn á árinu 1981. 192 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.