Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 36
Ermarsund, Doversund og suðurhluti
Norðursjávar:
Tegund árekstrar 1957- 1962- 1967- 1972-
1961 1966 1971 1976
Á gagnstæðum stefnum í
aðskildum siglingaleiðum ... Aðrir árekstrar á aðskildum 110 102 66 17
siglingaleiðum 56 49 62 52
Allir aðrir árekstrar 46 54 44 45
Samtals á þessum hafsvæðum 212 205 172 114
Á tímabilinu, sem könnunin nær til, hefur
skipum fjölgað mikið og þau hafa stækkað. Þrátt
fyrir fullkomnari og betri siglingatæki eins og
tölvustýrðar ratsjár (CAS-kerfi, — Collision
Avoidance Systems o.fl.) þá hefur fækkun árekstra
á þessu svæði (Ermarsundi) orðið svo mikil, að
hana má rekja beint til aðskilinna, aðgreindra
siglingaleiða. Árið 1972 voru bresk skip skylduð til
að sigla eftir aðskildum siglingaleiðum og á næsta 5
ára timabili er fækkun árekstra greinileg; fellur úr
66Í17.Á sama hátt varð stökkbreyting árið 1967 —
úr 102 árekstrum í 66 — en það ár voru aðskildar
siglingaleiðir sem fyrr segir teknar upp í Ermar-
sundi.
Neyðarmerkjum er gerð sérstök og góð skil með
hálfsíðu myndum. Alþjóðlega sjómerkjakerfið, sem
verður tekið upp hér við land á næsta ári, er útskýrt
rækilega í máli og myndum.
Einn mikilverðasti kafli bókarinnar eru reglur
Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um varðstöðu
á siglingavakt, bæði fyrir skipstjóra og stýrimenn,
en reglur þessar eru nú kenndar viða um heim sam-
hliða siglingareglum.
Hér skulu tekin tvö dæmi úr kaflanum:
Sigling með lóðs um borð
Þrátt fyrir skyldur hafnsögumanns, leysir vera
hans um borð ekki skipstjóa né heldur stýrimann á
vakt undan skyldum þeirra og skuldbindingum
vegna öryggis skipsins.
Skipstjóri og hafnsögumaður skulu skiptast á
upplýsingum varðandi tilhögum um siglingu skips-
ins og aðstæður á hverjum stað, stjórnhæfni
skipsins og sérstök viðbrögð þess. Skipstjóri og
stýrimaður á vakt skulu hafa nána samvinnu við
hafnsögumann og fylgjast áfram nákvæmlega með
stað skipsins og hreyfingum.
Vaktaskipti
Stýrimaður, sem leysir af vakt, skal vera viss um,
að vaktmenn hans séu fullfærir um að Se^\
O Q
skyldustörfum sínum, einkum skal þess gmtt. .
sjón þeirra hafi lagað sig að náttmýt^
Stýrimaður, sem leysir af vakt, á ekki að taka
vaktinni fyrr en sjón hans hefur fullkomle'.
stýh'
kugS3
aðlagast ríkjandi birtuskilyrðum. Áður en
maður leysir af, skal hann sjálfur ganga úr s
um eftirfarandi:
a) Fastákveðnar reglur og önnur fyrirmæli sk>P
stjóra um siglingu skipsins;
b) Stað, stefnu, hraða og djúpristu skipsins;
c) Stöðu og spá sjávarfalla og strauma; veðursp
og skyggni og áhrif þessara atriða á stefuu
hraða skipsins. _ . t
d) Hvernig siglingu skipsins er hagað, en í þvl ^
athugun á eftirfarandi, sem er þó ekki tæma
upptalning atriða, er skal aðgæta: »
1. Hvort siglinga- og öryggistæki, sem j
hafa verið á vaktinni eða búast má vl°
nota, séu gangfær og í lagi; .
2. Skekkjur á gýró-áttavita og segulkompaS
3. Nærvera, stefna og hraði skipa í sjónU1
eða sem vitað er um í grennd við skipi^’ .
4. Aðstæður og hættur, sem búast má V1
mæta á vaktinni; 0g
5. Hugsanleg áhrif á djúpristu vegna sl®u,"vari
stafnhalla og af breyttum eðlismassa sja'
svo og ef skipið grefur sig vegna þrýstl'
sogkrafta á grunnsvæði og þröngum lel°
Ef verið er að breyta um stefnu eða hraða e
stjórntak til að forfiast yfirvofandi hættu er íir f
kvæmd, þegar stýrimaður á verði skal leystur
vakt, þá ber að fresta vaktaskiptum Þar. t
stjórntökum er lokið og skipið er komið a
stefnu eða hætta er liðin hjá.
, verni?
Þá eru kaflar um neyðarstöðvun skipa og uv ^
fljótvirkast sé að stöðva skip. Með rnyndum 0j
er gerð ítarleg grein fyrir snúningshring skipa ,i
stjórnhæfni þeirra og hvernig má á einfaldan ua
upplýsingar um þessi atriði. ^
Langur kafli er um siglingar skipa í skipaskut .
og er sérstaklega fjallað um siglingar í Kielarsk
og sýnd viðvörunarmerki og tákn.
Tekin eru dæmi um slys af völdum ÞesS'
krafta:
,afa
ni'
iðuf
Árið 1957 sigldi norskt olíuflutningaskip
Manchester-skipaskurð og lá skip bundið við s
204 — ÆGIR