Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 11
ut'egurinn 1981 + sjávarútvegurinn 1981 + sjávarútvegurinn 1981 + sjávarútvegurinn 1981
^örðun leyfilegs hámarksafla og skiptingu hans.
Sa r^ln8ar höfðu áður veitt loðnu hér við land
hins VKmt samr>ingi við íslendinga. Þeir hófu
ein Ve®nr veiðar við Jan Mayen og A.-Grænland
veiA*S a. nrmu 1978. Síðar hófu fiskiskip EBE
Vld A.-Grænland.
Samlcndlngar ^afa undanfarin tvö ár reynt að ná
*°ðn °mutagi yið EBE um skynsamlega nýtingu
ban.Ustotnsms- Reynt var af okkar hálfu að fá
að ák t'^ faiiast a ákvörðunarrétt okkar til
loðn Vena hámarksafla á útbreiðslusvæði íslenzku
svo Unnar a sama hátt og Norðmenn hafa gert,
5 Um skiptingu þess á hámarksafla.
reyn^1 °mulagsumleitanir þessar hafa hingað til
óhev i aran8urslausar, einkum vegna þeirrar
skuiiri e®u ^röfu bandalagsins, að hlutdeild þess
ViðVera a-m-k. 35% loðnuafla hvers árs.
gera ma bæta, að Danir f.h. Grænlendinga
4_.q rotu um 200 mílna fiskveiðilögsögu við
Veiði)-. mand, sem þýðir verulega skerðingu fisk-
te'ðancfS^8U ^or^manna yið Jan Mayen og þar af
samn- 1 Verulega skerðingu þess svæðis, sem
við my^Urinn V1ð Norðmenn nær yfir, ef miðað er
^1 'nu Jan Mayen og Grænlands.
Sambvl!lafa ^rænlen<Jingar með þjóðaratkvæði
hlotið h • 3ð ^ra8a s'8 ut ur EBE, eftir að hafa
1Ilu. v ?mastiórn- Ef þeir segja sig úr bandalag-
aðst£eArÖUr sammngsaðili annar. Hvort samnings-
mái. Ur
breytast þar með, er hinsvegar annað
fram essum samningafundum lögðu fulltrúar EBE
heinjii* »ögu Þess efnis, að eignarhlutfall þeirra af
hetta U Um ^rfaafla skyldi viðurkennt 35%.
A.-GVar rotcstutt með þvi, að karfaafli þeirra við
°g ámti niancl hefði numið 30 þús. lestum árið 1980
AUgij6að að aflinn yrði 40 þús. lestir á árinu 1981.
Þessu
tillöo
er> að alvarleg staða hefur myndast í
Jgu etm- Alþjóðahafrannsóknaráðið gerði
Unö j Um> að karfaafli á miðum við A.-Græn-
lestUmSand °8 Eæreyjar færi ekki fram úr 85 þús.
að karf^ S’í‘ ari’ sýna sRýrslur Fiskifélagsins,
ári. gj. aatH islenzkra skipa var 93 þús. lestir á s.l.
lestir 9 'nn v^ A.-Grænland hefur orðið 40 þús.
^eildarafi-Vlð Færeyíar 6—8 þús. lestir, hefur
lestum f mn a umræddu svæði farið um 55 þús.
am úr því magni, sem Alþjóðahafrann-
sóknaráðið mælti með. Gera verður þvi ráð fyrir,
að verulega hafi gengið á karfastofnana á umliðnu
ári.
Um fiskiskipastólinn og sóknarmátt hans hefur
margt og mikið verið ritað og rætt og verður ekki
farið ítarlega út í þá umræðu hér. Má minna á
umræður og ályktanir í þessu efni á síðasta Fiski-
þingi, sem birtar hafa verið í Ægi.
Á s.l. ári dróst bátaflotinn nokkuð saman bæði
að fjölda og rúmlestatölu. Samkvæmt Sjómanna-
almanakinu voru 766 þiljaðir bátar á skrá í árslok
1980, þótt ekki væru þeir allir gerðir út, samtals
62.322 rúmlestir. í árslok 1981 voru 743 bátar á
skrá, samtals 61.724 rúml. Togurum fjölgaði um
sex á s.l. ári, samtals 2.560 rúmlestir. Eru þeir þá
orðnir 92 að tölu og alls 44.477 rúmlestir að stærð.
Um vinnslu og markaði sjávarafurða er skrifað
að venju í Ægi af ýmsum kunnáttumönnum á þeim
sviðum.
Eins og fyrr greinir jókst botnfiskaflinn um
rúmlega 50 þús. lestir á árinu og hefur þá aukizt
um rúmlega 200 þús. lestir frá og með árinu 1979.
Er það raunar vert sérstakrar íhugunar, að fisk-
vinnslunni og útflytjendum skuli hafa tekizt að
laga sig að þessum breyttu aðstæðum á jafn
skömmum tíma og raun ber vitni.
í þessu efni hefur án efa hjálpað mikið til að
mörg þau lönd, sem mest misstu við útfærslu
fiskveiðilögsögu strandríkja við norðanvert
Atlanshaf, hafa aukið innflutning fiskafurða. Má
nefna Portúgal, Spán og lönd Efnahagsbandalags-
ÆGIR — 179