Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 62

Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 62
FRA TÆKNIDEILD Samnorrænt rannsóknarv- verkefni á sviði orkusparn- aðar á vegum Nordforsk. Á s.l. ári hófst undirbúningur að samnorrænu rannsóknarverkefni á sviði orkusparnaðar í fisk- veiðum á vegum Nordforsk. Nordforsk, sem er samstarfsvettvangur hinna norrænu rannsóknar- ráða, beitir sér fyrir samvinnu Norðurlandanna á sviði rannsókna og þróunarstarfsemi. Þátt- takendur í þessu verkefni eru frá Danmörku, Fær- eyjum, íslandi og Noregi og er gert ráð fyrir að verkefnið standi yfir í þrjú ár og heildarkostnaður er áætlaður um 19.2 millj. Dkr. Markmið verk- efnisins er að draga úr oliunotkun og stuðla að bættri nýtingu orku við fiskveiðar, án þess að það komi niður á afköstum, með víðtækum rannsókn- um og tilraunum á hinum ýmsu þáttum orkunot- kunar. Verkefninu, sem nefnt hefur verið ,,OHefisk“, er skipt í 21 undirverkefni og vinnur sérhver þátt- takandi að afmörkuðum verkefnum. Samvinna verður um ákveðna þætti milli þeirra, og felst hún m.a. í því að vinnuhópar, sem myndaðir eru um afmörkuð svið, koma saman og miðla upplýs- ingum sín á milli, ræða ýmiss vandamál o.þ.h. Til að skipuleggja og stjórna starfseminni er sérstakt verkefnisráð sem í eiga sæti fulltrúar frá öllum þátttökulöndum, auk fulltrúa frá Nordforsk. Þær stofnanir sem taka þátt í verkefninu eru, fyrir utan íslenzku þátttakendurnar: Skibsteknisk Laboratorium (SL), Lyngby, Danmörk Jydsk Teknologisk Institut (JTI), Árósum, Danmörk Orkuráðið (OR), Þórshöfn, Færeyjar Fiskeriteknologisk Forskningsinstitutt (FTFI), Þrándheimi, Noregur 230 —ÆGIR Hafa opin hliðarskrúfugöng áhrif á mótstöðu og skipa? 'turto^ olíuo°' Kjoleteknisk Institutt, Norges Tekn. HöSs (NTH), Þrándheimi, Noregur Þátttakendur fyrir íslands hönd verða Tf deild Fiskifélags íslands og Fiskveiðasjóðs , * (TFF) og Raunvisindastofnun Háskóla s^urn (HI). Verkefnið verður unnið í nánum tell®g(j3r við hagsmunasamtök í sjávarútvegi, ýmsar t stofnanir, ráðuneyti o.fl., og mynda fulltr fill þessum aðilum svonefndan fylgihóp. Fylg'11 einn slíkur hópur er í hverju landi, er astl hlutverk að fylgjast með og vera ráðgefan^j,nii framkvæmd verkefnisins og stuðla að a kynningu og tengslum út á við. . í íslenzka fylgihópnum eru eftirtaldar sto og samtök: — Sjávarútvegsráðuneytið. — Iðnaðarráðuneytið. — Landssamband íslenzkra Útvegsmaiiaf^ — Farmanna- og Fiskimannasamband ls — Sjómannasamband íslands. — Siglingamálastofnun Ríkisins. — Félag dráttarbrauta og skipasmiðja’ — Knörr - félag íslenzkra skipafræðiaS3' — Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. — Hafnarsamband sveitarfélaga. • oí? & Verkefni Tæknideildar eru sjö talsnts eftirfarandi: ^0r ðs' 1. Athugun á áhrifum botngróðurs og ytlf. . vi^ hrjúfleika á mótstöðu og olíunotkun s breytilegan ganghraða. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.