Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 27

Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 27
Guðmundur H. Garðarsson: Hraðfrystiiðnaðurinn 1981 Heildarfrysting hraðfrystihúsa innan Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna og Sjávar- afurðadeildar S.Í.S á sjávarafurðum árið 1981 var 119.619 smálestir. Var það 10.766 smá- lestum eða 8.26°/o minna en árið áður og 16.74% minna en toppárið 1979, þegar frystingin komst í tæplega 144.000 smálestir. Þessa neikvæðu þróun má rekja bæði til innlendra og erlendra orsaka. Innanlands hefur geisað óðaverðbólga, sem gerir jafnfjármagns- frekum iðnaði og hraðfrystiiðnaðinum mjög erfitt fyrir. Miklar og örar tilkokstnaðarhækkanir, sem útilokað var að yfirfæra á erlenda kaupendur, nema að mjög takmörkuðu leyti, fengust ekki leiðréttar í gengisskráningu. Afleiðingarnar voru, að hraðfrystiiðnaðurinn var rekinn með halla allt árið. Dró það mjög úr áhuga og getu manna til að framleiða í frystingu. Á sama tíma voru markaðir fyrir saltfisk og skreið hagstæðir. Söluerfiðleikar voru á bandaríska markaðinum. Jók það á vanda hraðfrystihúsanna. Haldi svo áfram sem horfir er hugsanlegt að á næstu árum geti hinn háþróaði frystiiðnaður ekki keppt við frumframleiðslu sem krefst lítillar fjárfestingar í húsnæði, vélum og tækjum og er ekki vinnuafls- frekur. Væri það vissulega spor afturábak í at- vinnulífi íslendinga. Vonandi kemur ekki til þess. Sem fyrr segir var heildarfrystingin árið 1981, 119.619 smálestir hjá S.H. og SÍS. Aðrir munu hafa fryst nokkur þúsund smálestir þannig að ekki er óvarlegt að áætla að frystar hafi verið 120—125.000 smálestir af sjávarafurðum á öllu landinu. Eftir helztu afurðaflokkum skiptist framleiðsla fyrstihúsa innan S.H. og SÍS sem hér segir árið 1981, (árin 1979 og 1980 eru tekin með til san1311 burðar) — smálestir: 1979 1980 Flök og blokkir .... 114.402 109.029 Heilfrystur fiskur 5.743 8.042 Loðna og síld 15.867 8.119 Hrogn 4.953 1.935 Humar 402 667 Rækja 534 891 Annað 1.761 1.702 Samtals: 143.662 130.385 3 Á þessum árum hefur orðið mikil breytin® frystingu einstakra fisktegunda. Mikill sarnC*ra,rM hefur orðið í frystingu þorskflaka og þorskblö á sama tíma sem frysting karfa hefur stórau Þá hefur frysting á ufsa og grálúðu minnkað- fer á eftir yfirlit yfir frystingu flaka og blokko e helstu fisktegundum sl. 3 ár. 1979 1980 Smál. Smál. Þorskur 64.145 63.096 Ýsa 12.542 9.846 Ufsi 13.691 9.848 Langa 1.034 1.268 Steinbítur 2.411 1.979 Karfi 15.500 16.810 Keila 208 38 Flatfiskur 728 702 Grálúða 4.143 5.442 Samtals: 114.402 109.029 Fiskveiðistefna ársins 1981 hafði m.a. í för í1*. sér, að mikill karfaafli barst á land þegar í ársins. Fljótlega var búið að framleiða upp 1 s inga og var birgðastaða erfið, er líða tók á at> þeim frystihúsum, sem einkum voru með snyrtingu. þtf Samningar voru gerðir við Sovétríkin í vegna ársins 1982 og gátu afskipanir hafíst ,tj. Létti það mjög á birgðastöðu umræddra 7 húsa. ýfjð Heildarútflutningur frystra sjávarafurda , 1981 var 128.308 smálestir, sem var 10.995 lestum eða 7.9% minna en árið á undan. á 1. janúar 1981 var ný mynt tekin i n0Í verð' íslandi, svonefnd Nýkr. Við það átti sér sta gildisbreyting á krónunni þannig að 100-dý j voru skráðar sem 1.00 nýkr. Verðmæfístö ^ útflutningi ársins 1980, sem hér á eftir eru te gjf með til samanburðar við útflutning ársms hefur verið breytt í samræmi við það. 194 — ÆGIR af a Verðmæt> var útflutningur frystra sjávar- v a ar>ð 1981 kr. 1996.5 milljónir, en hafði vör ^70.6 millj. kr. árið áður. Eftir helstu (v l°^un var útflutningurinn sem hér segir erömæti er fob-verð): Heilf f*skf>ök . pry ,?SÍUrfiskur . Frv!tUr humar .. {SíS.......... p?st loðna .. ^^úrgangur:::: Samtals: 1980 1981 Millj. Millj. Smál. Nýkr. Smál. Nýkr. 113.986 1.230.8 103.754 1.663.0 8.748 44.8 8.628 53.9 649 41.5 696 66.9 1.997 67.8 1.722 78.2 1.741 12.9 3.415 32.4 1.030 29.8 1.005 50.3 6.935 39.9 8.456 49.3 2.493 9.9 311 2.4 1.724 1.2 321 0.1 139.303 1.470.6 128.308 1.996.5 gin Sa_ .s, °8 yfirlitið ber með sér var umtalsverður bj0|i,,ratrur > útflutningi frystra fiskflaka og fisk- a u árinu 1981 miðað við næsta ár á undan. rnjj^l^ utfíutningur frystrar loðnu óverulegur, en Unn r SVe>fíur hafa verið á þessum útflutningi á um örnum árum- 1981 kelmingurinn af útflutningi hrogna árið l980v^uðnUhr°gn’ sem seld voru til Japan. Árið U Var ^ess> útflutningur tæplega 500 smálestir. helstu Utn‘ngUr frystra fiskflaka og fiskblokka til (198o markaðslanda var sem hér segir árið 1981 tekið með til samanburðar). 1980 1981 Millj. Millj. Smál. Nýkr. Smál. Nýkr. Bandaríkin................ 70.801 835.3 61.259 1.117.0 Bretland ................. 15.919 178.1 19.107 274.4 Sovétríkin................ 18.280 138.2 16.281 187.1 V-Þýskaland ............... 4.365 38.4 2.404 27.4 Frakkland.................. 2.117 17.3 3.273 40.6 Belgía .................... 1.007 9.1 1.142 12.9 Athygli vekur hversu mikið útflutningur til Bandaríkjanna dregst saman á árinu 1981. Minnkar hann úr 70.801 smálest í 61.259 smálestir eða um 9.542 smálestir, sem er 13,5% minna en útflutningur ársins 1980. Verðmætið er hins vegar mun meira, sem stafar m.a. af því að staða dollar- ans gagnvart öðrum gjaldmiðlum styrktist verulega á árinu. Þá hækkuðu íslensku sölufélögin í Bandaríkjunum, Coldwater Seafood Corp. (S.H.) og Iceland Seafood Corp. (S.Í.S.) verð á þorskflökum í fimm punda umbúðum um 13.5% um mánaðamótin maí/júní 1981. Við það var verðið á þeim komið upp í $ 1.80 á verðlistum fyrirtækjanna. Var það 30—40% hærra verð, en helstu keppinautar buðu svipaða vöru á. 5 pundin hafa á umliðnum árum vegið þyngst í sölum vestan hafs, en þau eru einkum notuð í svonefndum keðjuveitingahúsum. Þekktast þessara fyrirtækja í Bandaríkjunum í dag er fyrirtækið Long John Silvers, en á snærum þess munu nú vera um 1400 veitingastaðir víðs vegar um Bandaríkin. Long John Silvers hefur í fjölda mörg ár einkum haft íslensk fiskflök á boðstólum. Þegar á árinu 1980 varð vart við harðnandi sam- keppni í sölu frysts fisk á bandaríska markaðnum, einkum af hálfu fyrirtækja í Kanada. Var það í sjálfu sér ekkert nýtt fyrirbigði, því kanadísk fyrirtæki og þá oft í nánu samstarfi við bandaríska aðila, hafa í áratugi verið stærstu framleiðendur og seljendur frysts fisks fyrir þennan markað. Árið 1981 harðnaði þessi samkeppni enn frekar, sem m.a. má sjá af því, að þegar íslendingar hækkuðu verð þorskflaka allverulega, sem fyrr er frá greint, héldu Kanadamenn sínum verðum óbreyttum. Þá munu kanadísk fyrirtæki hafa aukið gæði vörunnar þannig að þau nálguðust frekar gæði hinnar íslensku, án þess þó að komast í þann háa gæðaflokk, sem flök frá íslandi hafa verið í. Eina vörn framleiðenda á íslandi um hin háu verð, sem íslendingar njóta, er fólgin í því að framleiða ætíð bestu vöruna. Á engu stigi vinnslu ÆGIR — 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.