Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 31
súia -tföll eins og sýnd eru á línuriti 2. Ljósa
verk synir hlutfallslega ráðstöfun heildarafla í
útfi„tnargreinar- Dökka súlan sýnir hlutfallslegt
Sé ,nmgsverðmæti.
heiidg1*^ ^ lýsis- og mjölafurðir, þá voru um 43°/o
en úff,a^a ráðstafað í lýsis- og mjölframleiðslu,
Verðm Utningsverðmæti nam aðeins um 10% af
til|it tiiæu! hcildarútflutnings. Linurit 2 tekur ekki
tetíð ^ ^rgðabreytinga né þess, að flutningur á sér
tekiðStaf mriii verkunargreina, sem ekkert tillit er
lýsisfr11 .^amg fellur til hráefni i mjöl- og
frysti mieiðslu, sem er úrgangur úr söltun og
mynd-gU sv° sem roð og bein. Engu að síður gefur
útfiut ' ^ mikilvægi verkunargreina í
flol^kg113 misvægis í verðþróun einstakra afurða-
afurða gmtti enn stöðnunar í útflutningi frystra
sejn f ' ^amt sem áður voru frystar afurðir enn
I979 oiciíar þýðingarmesti vöruflokkur. Árið
sÍávaraefngUst tæP 52% af verðmætum útfluttra
Var áríAUr^a ^rir frystar afurðir, en þetta hlutfall
. Orsaki 9*‘ ™
nersiu Pessa eru batnandi hagur söltunar og
frystin ð.etri afkoma þeirra greina miðað við
6500 t08U' ^^utnmgur saltaðra afurða jókst um
lonn nn °g útflutningur hertra afurða um 6300
Míkiiv
ægi markaðslanda er mismunandi, en sé
Línurit 2.
litið til þeirra verðmæta, sem selt var fyrir til
einstakra markaðslanda, var Bandaríkjamarkað-
urinn langmikilvægastur. Til Bandaríkjanna einna
fóru um 24,2% verðmæta alls útflutnings. Eftir-
farandi listi sýnir markaðslönd og hlutfall útflutn-
ingsverðmæta sem þangað fara.
Bandaríkin ........................... 24,2%
Afríka ............................... 17,2%
Bretland.............................. 14,1%
Portúgal.............................. 13,6%
Sovétríkin ............................ 6,7%
V-Þýskaland ........................... 3,9%
Spánn.................................. 3,7%
Ítalía................................. 2,2%
Asía .................................. 2,1%
Aðrir ................................ 12,3%
Okkur hefur borizt svohljóðandi bréf frá Snorra
Snorrasyni um myndir af íslenzkum skipum:
„Undanfarin 23 ár hefi ég undirritaður sýslað
við það áhugamál, að ljósmynda íslenzka báta og
fiskiskip. Upphafið má rekja til ljósmyndunar
síldarbáta á Siglufirði sumarið 1959, og má segja
að þar hafi mér rétt tekist að ná í gamla tímann.
Öll árin síðan hefur þetta verið brennandi
áhugamál. Mest allt er tekið á svart/hvítar filmur,
en frá 1977 nær allt á litfilmur. Allar filmur eru
skráðar og vel geymdar. Til gamans má geta þess
að skipsheiti sem byrja á upphafsstafnum S eru nú
orðin um 300 talsins.
Erindi þessa bréfs er að segja ykkur frá þessu, og
um leið þau skilaboð til útvegsmanna og skipstjóra
að myndir frá gamalli tíð og nýrri séu fyrir hendi,
og eins skuli ég með ánægju ljósmynda fyrir þá
skip þeirra og báta, séu þeir staddir í Reykjavík
eða nálægum bæjum.
Með bestu kveðjum,
Snorri Snorrason
Pósthólf 151 - sími 41277 210 Garðabæ.“
ÆGIR — 199