Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 28
og veiða má slaka á kröfunni um gott hráefni og
vandaða vörumeðferð.
Árið 1981 voru sölur fyrirtækja íslendinga í
Bandaríkjunum sem hér segir:
Millj. Breyting
dollara f.f.ári í %
Coldwater Seafood Corp. jS.H) .... 195.6 —3.10
Iceland Seafood Corp. (S.I.S)...... 90.9 — 0.75
Um mánaðamótin september/október 1981 hóf
Coldwater reglubundna vikulega flutninga á
ferskum fiskflökum í flugvélum til Boston. Var um
að ræða flutninga með DC-8 og Boeing 707 þotum
frá bandaríska flugfélaginu Flying Tigers. Um 42
smálestir voru fluttar í hverri ferð. Einkum var um
að ræða karfaflök frá frystihúsum á SV-landi.
Léttir þetta nokkuð undir i sölu karfa, sem mikið
hefur borist af að landi á síðustu árum. Stafar það
af fjölgun togara og óumflýjanlegri stefnu í fisk-
veiðimálum til verndar þorskstofninum.
Hér er um umfangsmikla nýjung að ræða til að
opna enn frekar markaði fyrir íslenskan fisk í
Bandaríkjunum. Enn er ekki vitað, hvort þessi
tilraun tekst sem skyldi. Lengri tíma þarf til að
skera úr um það. Ráðgert er að halda þessum
flutningum áfram árið 1982.
Árið 1981 var Bretland næst stærsti markaður-
inn fyrir útflutning frystra sjávarafurða frá
íslandi.
Á aðeins fimm árum hefur útflutningurinn
þangað rúmlega fimmfaldast að magni og var
samtals 26.813 smálestir árið 1981. Það af voru
fiskflök og fiskblokkir 19.107 smálestir, fryst síld
5.468 smálestir, heilfrystur fiskur 1.086 smálestir,
fryst rækja 900 smálestir og annað 252 smálestir.
Árið 1981 var S.H. með um 80% þessa útflutnings.
Fyrirtæki S.H. í Englandi, Snax (Ross) Ltd.,
vann á árinu 1981 að öllum nauðsynlegum undir-
búningi að byggingu frystigeymslu og fiskvinnslu-
aðstöðu í Grimsby. Áætlað var að byggingarfram-
kvæmdir gætu hafist í byrjun ársins 1982.
Þá vann S.Í.S. að endurskipulagningu starfsemi
sinnar á Bretlandi og opnaði m.a. nýja skrifstofu á
árinu.
Fisksölufyrirtæki þess heitir Iceland Seafood
Corp.
Sovétríkin voru sem fyrr þriðja stærsta mark-
aðslandið fyrir frystar sjávarafurðir frá íslandi.
Að magni var útflutningur árið 1981 svipaður og
árið áður. í desember 1981 var gerður samningu
vegna ársins 1982. Samið var um sölu á l^u ^
smálestum af frystum flökum og 4.000 smálestu ,
af heilfrystum fiski. Verð voru hin sömu
dollurum og árið 1981, sem þýddi verðhækku
vegna styrkingar dollarsins á árinu.
í sölu karfaflaka hefur sovéski markaðurll\
mikla þýðingu fyrir islenskan hraðfrystiiðnað-
ár. Innlend verðbólga hafði afar óæskileg ai
samkeppnisaðstöðu iðnaðarins við aðrar vim ^
greinar. Óraunhæfar hugmyndir stjórnvalda
millifærslu tekna milli einstakra vinnslugrel
gerði m.a. það að verkum að starfsgrundvö
frystingarinnar var ekki leiðréttur sem skyldu
Mikil skuldasöfnun átti sér því stað og .
árið- Þ
lokun hjá fjölda frystihúsa er líða tók á
erlen'
að íslenskir útflutningsatvinnuvegir
bera tugi prósenta verðbólgu, sem - ^
kaupendur neita að taka inn í verð vöruu
Lágmarkskrafa er, takist stjórnvöldum ekki ^
halda verðbólgunni niðri, að útflutningsatvl1^
vegunum verði bætt það sem upp á vantar ^
réttri gengisskráningu á hverjum tíma. P
forsenda þess, að hjól atvinnulífsins snúist-
sen1
er þess að geta, að stærsti kaupandinn
heilfrystum fiski árið 1981 voru Sovétríkin, s
keyptu 4.093 smálestir að verðmæti 18.9 ntiHj-
Stór hluti þessa magns var grálúða og koli-
Árið 1981 var íslenskum hraðfrystiiðnaði e[\
,nslt>'
nsW
margbrotna og umfangsmikla uppbygging vin
og veiða, mikill fjöldi fullkominna skuttogara -
velskipulögð frystihús um allt land, sem er un
staða dreifðrar byggðar í landinu og atvl ^
öryggis, gerir það að verkum, að framleiðeno
þessu sviði eiga mjög erfitt um vik að stöðva * ^
leiðslu, ef gengið er á hlut frystingarinnar. Is Jdj
þessa hefur hraðfrystiiðnaðurinn verið neydölir ^
þess, ár eftir ár, að semja um afkornu slU (jj
svokölluðum O púnkti. Ljóst er öllum se^ts
þekkja, að lengri tíma framkvæmd 0-Pul j
stefnunnar mun leiða til hnignunar og ófarna
þessari mikilvægu atvinnugrein. sS)
Eigi verður til frambúðar unnt að krefjast P
verði la dif
196 —ÆGIR