Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 34

Ægir - 01.04.1982, Blaðsíða 34
BOKAFREGN Guðjón Ármann Eyjólfsson Stjórn og sigling skipa Siglingareglur Höfundur Guöjón Ármann Eyjólfsson ísafoldarprentsmiðja 1982. Þegar Guðjón Ármann Eyjólfsson tók að sér skólastjórn Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og hóf að kenna siglingareglurnar þar, varð hann þess strax áþreifanlega var að mikill skortur var á öllum kennslugögnum er varðar þetta mjög svo mikilvæga námsefni hjá væntanlegum skipstjórn- armönnum. Frá gamalli tíð hefur kennsla í sigl- ingareglum verið að mestu fólgin i því að láta nemendur læra þær utanbókar, orð fyrir orð, og síðan voru tekin dæmi, er teiknuð voru upp á töfluna í skólastofunni, eða þegar meira var við haft, að litlum skipslíkönum var raðað upp á ýmsa vegu, með breytilegum afstöðustaðsetningum. Segja má, að í raun hafi engin önnur kennslugögn verið fyrir nemendur, utan sú kompa sem siglinga- reglurnar voru prentaðar í. Aftur á móti er til fjöldi erlendra bóka um þetta efni og notaðist Guðjón Ármann nokkuð við þær í kennslu- stundum, sýndi nemendum myndir o.fl. Nemendur' Guðjóns Ármanns hvöttu hann mjög til að leggja í útgáfu bókar um þetta námsefni og aðlaga hana íslenskum aðstæðum. Jónas Sigurðs- son, fyrrverandi skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, var einnig þeirrar skoðunar að mikil og brýn þörf væri fyrir slíka bók. Á árinu 1976 hefst Guðjón Ármann fyrir alvöru handa við að vinna að bókinni. Ekki var í upphafi auðvelt að fá útgefanda að henni. Var fyrst leitað til Siglingamálastofnunar ríkisins, en hún treysti sér ekki til að standa að útgáfunni vegna óhjá- kvæmilega mikils tilkostnaðar. Að lokum tók ísa- foldarprentsmiðja að sér útgáfuna, en þá hafði fengist styrkur frá fjárveitinganefnd til verksins. Bókin, Stjórn og sigling skipa, siglingareglur, er nú komin út og er mjög til hennar vandað í alla staði og víða leitað heimilda. Geysileg vinna og mikil nákvæmni liggur að Stjórn og sigling skipa siglingareglur isafoldarprentsmiöja hf. Reykjavík 1982 baki ritun og gerð bókarinnar og er vel v andað til ‘A JlV^ heimilda þeirra sem við er stuðst. Miðað vl0,lii ^ ‘A fnik*1’ þörfin fyrir þessa bók hér á landi hefur verio * j er mesta furða að fyrr skuli ekki hafa verið ra samningu og útgáfu slíks verks og á Guðjon^( mann miklar þakkir skilið fyrir þetta framtak• Efnið er mikið að vöxtum og eins og nafn ^ innar bendir til, fjallar hún um siglingaregl01^ hvernig framfylgja eigi þeim undir naer ^ kringumstæðum sem hugsast geti að skapis^3 ^fj Er bókin hin vandaðasta að allri g1 erð inSa' blaðsíður og myndskreytt með hátt í 300 skýr myndum og eru allflestar þeirra í lit. ^an Bókinni er skipt í 22 meginkafla, sem skiptast í fjölda undirkafla. Auk siglingareglna^jf sem fylla meir en helming bókarinnar, eru sers ^ kaflar um Alþjóðlega sjómerkjakerfið, Var fvUn, á siglingavakt, Stefnur skipa, Neyðarstö ^ Stöðvunarvegalengd, Snúningshring skip3^. stjórnhæfni, Þröngar leiðir og skipaskurði. ^ ingar i þoku, Notkun örbylgjutækis, Siglin® 202 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.