Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1982, Page 62

Ægir - 01.04.1982, Page 62
FRA TÆKNIDEILD Samnorrænt rannsóknarv- verkefni á sviði orkusparn- aðar á vegum Nordforsk. Á s.l. ári hófst undirbúningur að samnorrænu rannsóknarverkefni á sviði orkusparnaðar í fisk- veiðum á vegum Nordforsk. Nordforsk, sem er samstarfsvettvangur hinna norrænu rannsóknar- ráða, beitir sér fyrir samvinnu Norðurlandanna á sviði rannsókna og þróunarstarfsemi. Þátt- takendur í þessu verkefni eru frá Danmörku, Fær- eyjum, íslandi og Noregi og er gert ráð fyrir að verkefnið standi yfir í þrjú ár og heildarkostnaður er áætlaður um 19.2 millj. Dkr. Markmið verk- efnisins er að draga úr oliunotkun og stuðla að bættri nýtingu orku við fiskveiðar, án þess að það komi niður á afköstum, með víðtækum rannsókn- um og tilraunum á hinum ýmsu þáttum orkunot- kunar. Verkefninu, sem nefnt hefur verið ,,OHefisk“, er skipt í 21 undirverkefni og vinnur sérhver þátt- takandi að afmörkuðum verkefnum. Samvinna verður um ákveðna þætti milli þeirra, og felst hún m.a. í því að vinnuhópar, sem myndaðir eru um afmörkuð svið, koma saman og miðla upplýs- ingum sín á milli, ræða ýmiss vandamál o.þ.h. Til að skipuleggja og stjórna starfseminni er sérstakt verkefnisráð sem í eiga sæti fulltrúar frá öllum þátttökulöndum, auk fulltrúa frá Nordforsk. Þær stofnanir sem taka þátt í verkefninu eru, fyrir utan íslenzku þátttakendurnar: Skibsteknisk Laboratorium (SL), Lyngby, Danmörk Jydsk Teknologisk Institut (JTI), Árósum, Danmörk Orkuráðið (OR), Þórshöfn, Færeyjar Fiskeriteknologisk Forskningsinstitutt (FTFI), Þrándheimi, Noregur 230 —ÆGIR Hafa opin hliðarskrúfugöng áhrif á mótstöðu og skipa? 'turto^ olíuo°' Kjoleteknisk Institutt, Norges Tekn. HöSs (NTH), Þrándheimi, Noregur Þátttakendur fyrir íslands hönd verða Tf deild Fiskifélags íslands og Fiskveiðasjóðs , * (TFF) og Raunvisindastofnun Háskóla s^urn (HI). Verkefnið verður unnið í nánum tell®g(j3r við hagsmunasamtök í sjávarútvegi, ýmsar t stofnanir, ráðuneyti o.fl., og mynda fulltr fill þessum aðilum svonefndan fylgihóp. Fylg'11 einn slíkur hópur er í hverju landi, er astl hlutverk að fylgjast með og vera ráðgefan^j,nii framkvæmd verkefnisins og stuðla að a kynningu og tengslum út á við. . í íslenzka fylgihópnum eru eftirtaldar sto og samtök: — Sjávarútvegsráðuneytið. — Iðnaðarráðuneytið. — Landssamband íslenzkra Útvegsmaiiaf^ — Farmanna- og Fiskimannasamband ls — Sjómannasamband íslands. — Siglingamálastofnun Ríkisins. — Félag dráttarbrauta og skipasmiðja’ — Knörr - félag íslenzkra skipafræðiaS3' — Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. — Hafnarsamband sveitarfélaga. • oí? & Verkefni Tæknideildar eru sjö talsnts eftirfarandi: ^0r ðs' 1. Athugun á áhrifum botngróðurs og ytlf. . vi^ hrjúfleika á mótstöðu og olíunotkun s breytilegan ganghraða. J

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.