Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1982, Side 14

Ægir - 01.08.1982, Side 14
miðað við óslægðan fisk. í rauninni sýna línuritin einnig aflann úr hrygningarstofninum fyrir bæði árin, því sú veiði, sem sýnin eiga við, beindist svo til eingöngu í hann. Eins og sjá má, þá eru þessi línurit mjög svipuð línuritunum fyrir kyn- og aldurssamsetningu aflans (mynd 2). Bæði árin er það 13—15 ára fiskur, sem ber uppi bróðurpartinn af veiðinni, bæði hvað fjölda og þyngd snertir. Tafla 4. Þyngdardreifing blálöngu (í %) eftir aldri í afla íslenskra togara árin 1980 og 1981 1980 1981 Aldur Fjöldi í sýni % Fjöldi í sýni % 10 5 .78 15 3.55 11 33 5.94 28 7.70 12 49 11.13 30 10.41 13 75 22.02 42 18.84 14 65 23.33 33 18.11 15 30 12.89 23 15.10 16 19 10.50 11 9.29 17 9 5.77 14 13.71 18 4 2.80 2 2.14 19 4 3.33 — — 20 + 2 1.51 1 1.15 295 199 ljósara að stærð blálöngu er mismunandi á h*n^ ýmsu svæðum í kringum landið, eins og lengdir gefa til kynna. Á mynd 5 hafa ^ lengdarmælingar s.l. 7 ára verið teknar saman svæðum. Þar kemur í ljós, að munurinn á me & lengd blálöngu út af SV-landi og Austurlan 1 yfir 20 cm. Engin blálanga undir 70 cm hefur n ist í gögnum af svæðinu úti af Austurlandi- . smá blálanga, þ.e. undir 25 cm, hefur fiundisí^ , V «ÍV. na CA.lQnHi pinnio i'iti of N-landÍ- ., V, SV- og SA-landi, en einnig úti af N-landi vegar er lítið um mjög stóra blálöngu úti af Sv' landi. Meðallengd blálöngu úti fyrir A- NV-landi er ávallt yfir 90 cm. Sá . og Aflabrögð keið Blálanga hefur veiðst við ísland um lang1 ^ en til skamms tíma svo til eingöngu sem aukav ^ einkum við karfaveiðar eins og getið vnr ra. framan. Ekki á þetta þó jafnt við um öll ^ miðin, því mest er um blálöngu í aflanum ^ SV-lands. Með aukinni sókn í karfa á þessar s ^ hefur blálönguaflinn aukist. Þanmg ^ blálönguafli íslendinga árið 1977 aðeins 700 to en árið 1978 var hann orðinn rún 1200 tonn oS 1979 rún 2000 (sjá töflu 5). Mynd 4: Hlutur aldursflokka i afta íslenskra togara árin 1980 og 1981 miðað við þyngd. Árið 1980 gaf 13—15 ára fiskur af sér 4737 tonn af 8133 tonna heildarafla eða um 58%, en árið 1981 4138 tonn af 7950 tonna heildarafla, eða um 52%. Árið 1981 var hlutdeild 17 ára fisks tiltölu- lega mikil i aflanum, eða um 1090 tonn (14%). Gögn um stærð blálöngu í kringum landið hafa árlega verið birt í ritum Alþjóðahafrannsókna- ráðsins síðan 1975. Eftir því sem árin liðu varð það Tafla 5. Blálönguafli á íslandsmiðutn árin 19(9 1981 (í tonnum) Ár íslend- ingar % Aðrir Vo Sai4ials 1976 624 30.6 1414 69.4 31’ 1977 700 30.2 1617 69.8 143* 1978 1237 86.4 194 13.6 2l9j 1979 2019 92.0 176 8.0 1980 8133 96.9 264 3.1 840° 19811) 7950 94.6 450 5.3 1) Bráðabirgðatölur Karfaaflinn það ár var farinn að nálgast þa°> ^ hann var, á meðan Þjóðverjar stunduðu veioa ^ ísland. Þessi aukning blálönguafla íslending3^ því áreiðanlega ekki meiri en það, sem ^ blálönguafla Þjóðverja, þótt veiðarnar su ^ Vestmannaeyjum hefðu aðeins byrjað það ar- af lönguafli útlendinga eftir brotthvarf Þjóðverj ^ miðunum við ísland hefur verið um og inna11 ^ 200 tonn. Á árinu 1980 varð mikil breyóng- ^ voru stundaðar hér sérstakar blálönguveiðar^a tíma. Þessar veiðar hafa nú verið stundaðar a síðan, á tímabilinu febrúar—apríl, þ.e. yf*r 1 ' 406 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.