Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 46
(Jtgerð
x jú-m
Yfir sumartímann, meðan reglugerðin um að
einungis megi koma með slægðan fisk að landi er i
gildi, verða allar aflatölur báta í þessum þætti
miðaðar við slægðan fisk, nema annað sé
sérstaklega tekið fram.
Aflatölur skuttogaranna verða áfram sem hingað
til miðaðar við slægðan fisk, eða aflann i því
ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og
skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar
sem aflinn í hverri verstöð er færður, svo og við
samanburð á heildarafla, er öllum afla breytt í
óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers
báts og togara sem nákvæmastar, en það getur
verið erfiðleikum háð, einkum ef sama skipið
hefur landað í fleiri en einni verstöð í mánuðinum.
Afli aðkomubáta og togara er talinn með
heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við
endanlegar tölur s.l. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í júní 1982
Tíðarfar var gott til sjósóknar, en afli var tregur
nema hjá humarbátum.
Heildarbotnfiskafli bátanna var 8.501 (9.821)
tonn og togaranna 14.507 (18.604) tonn. Þannig
var heildarafli á svæðinu 23.008 (28.425) tonn, eða
5.417 tonnum minna en í júnímánuði í fyrra.
Varðandi veiðarfæraskiptingar fjölda skipa og
sjóferða vísast til skýrslu um aflann í einstökum
verstöðum hér á eftir.
Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan
1982
tonn
Vestmannaeyjar 2.966
Stokkseyri 60
Eyrarbakki 58
Þorlákshöfn 2.335
Grindavík 625
Sandgerði 2.106
Keflavík 2.475
Vogar 96
Hafnarfjörður 1.891
Reykjavík 5.225
Akranes 2.006
Rif 569
Ólafsvík 1.405
Grundarfjörður 1.019
Stykkishólmur 152
Aflinníjúní ................. 23.008
Ofreiknaðí júní 1981........
Aflinn í janúar/maí..........217.220
Aflinn frá áramótum.......... 240.228
Aflinn í einstökum verstöðum: '
Afli
Veiðarf. Sjof. tonn
Vestmannaeyjar: Andvari togv. 4 109,4
Frár togv. 4 108,4
Kristbjörg togv. 5 92,9
Danski Pétur togv. 4 91,9
Bylgja togv. 2 84,8
Þórunn Sveinsd. togv. 2 84,8
Baldur togv. 9 80,3
Jökull togv. 8 63,0
Björg togv. 6 62,9
Hafsúlan togv. 7 47,3
Hafliði togv. 9 45,0
jarnarey togv. 1 43,9
Sæfaxi togv. 10 43,2
Huginn togv. 1 36,9 19
Helga Jóh. togv. 1 14,9
2 bátar togv. 2 7,3
Baldur dragn. 11 47,0
Kristín net 5 16,3
Sæbjörg net 4 4,5
2 bátar lina 3 7,9 6,2 5,4
Ófeigur 111 humarv. 5 25,7
Draupnir humarv. 5 10,1 4,0 3,7
Árni í Görðum humarv. 4 12,9
Haförn humarv. 6 23,3 3,6
Nanna humarv. 6 22,8
438 — ÆGIR