Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 58

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 58
afturbrún skutrennu eru tveir sjálfstæðir toggálgar með ábyggðum pöllum og sambyggðu framhall- andi bipodmastri fyrir pokalosun. Hvalbaksþilfar (úr áli) er heilt frá stafni aftur að afturþili þilfarshúsa, en nær aðeins lengra aftur í síðum. Aftarlega á heilu hvalbaksþilfari, miðskips, er brú (stýrishús) skipsins, sem hvílir á reisn. Aft- ast á hvalbaksþilfari er framhallandi bipodmastur fyrir hífingablakkir. Á brúarþaki er ratsjármastur m.m. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Mirrlees Blackstone, gerð ESL 8, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, sem skilar 1000 hö við 820 sn/mín. Vélin tengist gegnum kúplingu niður- færslugír frá Reintjes, gerð VAL 1440, niður- færsla 2.76:1, og skiptiskrúfubúnaði frá F. Bam- bord. Skrúfa er 4ra blaða úr NiAl-bronsi, þvermál 2000 mm, snúningshraði 298 sn/mín, og utan um skrúfu er fastur skrúfuhringur frá Kort Propulsion. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist í gegnum kúplingu deiligír frá Framo (Frank Mohn) af gerð SP 20 með úttök fyrir fjórar vökvaþrýstidælur, sem eru fyrir vindur skipsins. Dælur tengdar deili- gir eru frá Commercial Hydraulics, tvær tvöfaldar og tvær þrefaldar, snúningshraði 1535 sn/mín miðað við 700 sn/mín á aðalvél og hámarks afl- yfirfærsla deiligírs er 580 hö við 700 sn/mín. Hjálparvélar eru tvær Lister, gerð JWS6MA, sex strokka fjórgengisvélar, sem skila 140 hö við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr Newage Stamford rið- straumsrafal af gerð MC434A, 88KW (110 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Fyrir upphitun er olíukyntur miðstöðvarketill frá Perkins Boilers Ltd. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Ten- fjord. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Worthington & Simpson af gerð FTT8, önnur rafdrifin en hin vél- drifin. Að^auki er ein rafdrifin loftþjappa fyrir stýriloft. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar frá Hall Thermotank. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir raf- mótora og stærri notendur, en 220 V riðstraumur til ljósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir spennar 380/220 V, 40 KVA og 20 KVA. Rafala er mögulegt að samkeyra. í skipinu er 63 A, 380 V landtenging. í skipinu er austurskilja frá Victor, afköst • ' m3/klst. Ferskvatnsframleiðslutæki er frá GcotS Clark & Sons, afköst 2 tonn á sólarhring- n>r vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. íbúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð (u11^ stöðvarofnum), sem fær varma frá olíukyn1 miðstöðvarkatli. Fyrir neyzluvatn er 200 1 111 kútur, sem fær varma frá katli. íbúðir eru ræstar með rafdrifnum blásurum frá Hall Thernio tank; fyrir innblástur er einn blásari með va ^ hitaelementi og fyrir eldhús, þvottaherbetgi stakkageymslu og þurrkklefa eru sogblásat Vinnuþilfar er loftræst með blásurum frá H Thermotank; fyrir innblástur einn blásan ui vatnshitaelementi og einn sogblásari. Fyrir hre ^ lætiskerfi er eitt vatnsþrýstikerfi frá Megator ^ gerð L 100 fyrir ferskvatn, með tveimur dæluiu einum þrýstikút, en auk þess er sjókerfi fynr erni. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er vökvaþrýj1^ kerfi með tveimur geymum og áðurnefndurn drifnum dælum; þ.e. fjórar dælur drifnar afa vél um deiligír, en auk þess er rafdrifin varad-n(jl sem einnig þjónar átaksjöfnunarbúnaði t°gvr na, og rafdrifin stýridæla. Fyrir fiskilúgu, s rennuhlið og blóðgunarker er rafdrifið v° , þrýstikerfi frá Sperry—Vickers með tveimur um. Ein rafdrifin dæla er fyrir stýrisvél. Fyrir lestarkælingu er ein rafdrifin Bitzer k^ þjappa af gerð L 60/5, afköst 8075 kcal/klst -5- 5°C/-/ + 30°C, kælimiðill Freon 12. Fyrir & ar er ein rafdrifin kæliþjappa frá Grasso af 8e RC 29, sem drifin er af 18.5 KW rafmótor. íbúðir: Fremst á neðra þilfari, s.b.-megin, er geyrus'a’ . o:------------Hpfi. eiU'1 þá einn 2ja manna klefi, einn 3ja manna klefi, 4ra manna klefi, eldhús og borðsalur aftal B.b.-megin er fremst þvottaherbergi og þurrkk ’ en þar fyrir aftan einn eins manns klefi, ^mu manna klefi, tveir eins manns klefar, tveir stu klefar og aftast þvottaklefi og hlífðarfatageyu1 með salernisklefa. Aftast í íbúðarými, fyrir u11 er ókæld matvælageymsla. . j-j í b.b.-þilfarshúsi á efra þilfari er skipstjóra ^ með sérsnyrtingu, salernisklefi og stigagang niður á neðra þilfar og upp í brú. , ,ar íbúðir eru einangraðar með steinull og klæ 450 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.