Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 25
^jólfur Friðgeirsson:
^rygning þorsks og ýsu
1976—1981
Inn8angur
sókAri" 1976—1981 fóru fram á vegum Hafrann-
hrvnaStofnunar umfangsmiklar rannsóknir á
ja ®ningu og klaki helstu nytjafiska okkar á vorin
í c; • ramt rnnnsóknum á ýmsum umhverfisþáttum
SJA0nnnrásama tíma.
20 S Ea^a sufnast gögn um hrygningu og klak um
haf £LUncia- Helstu niðurstöður um klak loðnu
ehir U6^ar verið birtar (Ægir, 1. tbl. 1982). Hér á
hry Verður fjallað um helstu niðurstöður um
vin®ninSu þorsks og ýsu þessi ár. Unnið er að úr-
sko S U ga®na um hrygningu spærlings en sökum
hryftS a mannafla er ljóst að úrvinnsla gagna um
bet5nin®u °8 klak annarra tegunda verður að bíða
n bma.
lij.j' , ^nurn um hrygninguna var safnað í sérstakan
vjn 1 2 til 4 leiðöngrum á hverju ári. Frumúr-
eftirS a ga8nanna hefur að jafnaði farið fram strax
n°kkSÖfnUn r ieiðöngrunum- Hér á eftir verður að
fó ru stuðst við rannsóknir sem fram fóru á
Ves. rPr°ska þorskfiskanna í Sædýrasafninu í
þ^rmannaeyjum 1974 og 1975 en samantekt um
l97grannsóknir hefur birst í Riti Fiskideildar nr. 6,
n°rsk Einnig er að nokkru stuðst við rannsóknir
fteð ra EsEifræðinga á hrygningu, klaki og fyrstu
U°fiun þorsklirfa við Lófót í Noregi.
þorsks og ýsu
inu ýr ilrygningu fljóta hrognin upp að yfirborð-
en ú estUr hluti hrognanna er ofan við 5 m dýpi
dýpiUtl Þeirra getur verið dreifður allt niður á 50 m
hry .^0rskurinn klekst út 9—10 dögum eftir
taka8mngu> 4—5 dögum síðar fer lirfan fyrst að
er nseringu, þá um 5 mm löng. Þroskaferill ýsu
Stmg svipaður og hjá þorski.
1.5 mrð hrogna þorsks og ýsu er mjög áþekk, 1.3 til
1 þvermál. Svo til ógerningur er að greina
sundur hrogn þorsks og ýsu fyrr en stuttu fyrir
klak. Samanburður á útbreiðslu þorsk- og ýsu-
hrogna, sem hægt hefur verið að greina til teg-
unda, gefur til kynna að hrygning beggja tegund-
anna sé á svipuðum slóðum. Hluti hrygningarinnar
er á sama tíma en þó er meginýsuhrygningin
seinna en hjá þorski eins og kemur fram hér síðar.
Mikið af því sem sagt verður um hrygninguna hér á
eftir á við um báðar tegundirnar.
Hrygning þorsks og ýsu 1976—1981
Útbreiðsla og magn hrogna þorsks og ýsu i ein-
stökum leiðöngrum sést á myndum 1 —18. 1981
voru farnar 4 yfirferðir frá aprílbyrjun fram í júní,
myndir 15—18. Þróun hrygningarinnar sést vel á
þessum myndum. Hrygningin hefst í aprílbyrjun í
bugtunum sunnanlands. Síðari hluta apríl færist
meginhrygningin austar og vestar. Fyrri hluta maí
rénar hrygningin suðaustanlands og meginhrygn-
ingin er vestast á Selvogsbanka og umhverfis
Reykjanes, hrygningin hefst á þeim tíma á Breiða-
firði. Um mánaðarmótin maí—júní er megin-
hrygningin vestanlands á Breiðafirði, Faxaflóa og
suður á Selvogsbanka. í megindráttum virðist þró-
un hrygningarinnar vera svipuð önnur ár. 1976 —
mikil hrygning átti sér stað snemma við SA-land en
að öðru leyti var þróunin áþekk 1981. Myndir
1—2. 1977 — er að því einu leyti frábrugðið 1981,
að hrygningin hefst snemma á Breiðafirði og er
nokkuð mikil þar. Myndir 3—5. 1978 —- hrygning-
in hefst snemma á Breiðafirði og innst í Faxaflóa
og auk þess er óvenju mikil hrygning við suð-
austurland alveg fram í júní. Myndir 6—8. 1979 —
hrygningin hefst snemma vestanlands og á Faxa-
flóa og Breiðafirði. Við Vestfirði, norðan- og
austanlands er óvenjumikil hrygning. Myndir
9—11. 1980 — Hrygningin er svipuð og 1981 nema
ÆGIR —417