Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 59

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 59
plasthúðuðum spónaplötum. í borðsal er “Skápur en frystikista á vinnuþilfari. Vinnuþilfar: ^ökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu = veitir aðgang að fiskmóttöku, um 14 m3 að r ær^> aftast á vinnuþilfari (aðgerðarrými). Skut- nu er unnt að loka með vökvaknúnu hliði, sem r feHt niður í rennu. Fiskmóttöku er lokað að jrovv. nan með áluppstillingu og hleypt í blóðgunar- ennu framan við móttökuna. Framan við fiskmóttöku eru þrjú blóðgunarker r e vökvaknúnum lyftibúnaði til að hleypa í nu, en ofan á rennu eru fjögur aðgerðarborð, 8 nndir þeim slógstokkur fyrir úrgang. Eftir að- ;Dr tekur fiskþvottaker við og síðan flyzt fiskur- n með færibandi að lestarlúgu. skipinu eru tvær ísvélar frá Promac af gerð j E 2510/S, afköst 2.5 t á sólarhring hvor. emnum er komið fyrir undir lestarlofti, s.b.— °8 b.b.. Loft -megin. og síður vinnuþilfars er einangrað og klætt. Liskilest; 70^'skilest er um 230 m3 að stærð og útbúin fyrir I 1 /iskkassa. Lestinni er skipt með tveimur eitt tum úr áli, nálægt síðum, í tvö síðuhólf og miðhólf, og eru síðuhólfin notuð sem ís- a msia> en miðhólfið sem kassalest. Lestin er ein- 8fuð með plasti (polyurethan) og klædd með u,. refjalagi. Kæling er í lest með tveimur kæli- Dlasurum. ^111 lestarop (900 x 900 mm) er aftarlega á lest x e nlhlera á karmi. Á miðri lest er lestarop (1300 þilC . mm) með lúgustokk sem nær upp að efra Urnari- Losun er um framangreindan lúgustokk stáli •tVasr losunarlúgur, á eftra þilfari er . , uguhleri slétt við þilfar og á hvalbaksþilfari er a 'uguh!eri á karmi. Vi 'ndubúnaöur: (h^.'H^nhúnaður skipsins er vökvaknúinn UmÞrVSt'kerfi) tra Robertson & Sons Ltd og er gr a^ ræða tvær togvindur (splittvindur), fjórar 0g , arav>ndur, tvær hífingavindur, hjálparvindu eric .apstanvindu afturskips, vörpuvindu og akk- svmdu p tva/amarle8a a togþilfari, aftan við hvalbak, eru '425 t08vinciur> hvor búin einni tromlu (425mm" x mm1' x 1320mm), sem tekur um 1200 faðma af 3 14“ vír, og er knúin af einum Hagglunds 8285 vökvaþrýstimótor (tveggja hraða). Togátak vindu á miðja tromlu er um 10 t og tilsvarandi dráttar- hraði 50 m/mín miðað við lægra hraðaþrep og 100 kp/cm2 þrýsting. Framarlega á efra þilfari, í hvalbaksrými, eru fjórar grandaravindur, hver búin einni tromlu og knúin af Staffa B270 vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á miða tromlu er 4 t og tilsvarandi dráttar- hraði 33 m/mín. Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, eru tvær híf- ingavindur, hvor búin einni tromlu og knúin af Hágglunds B4170 vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á tóma tromlu er 13 t og tilsvarandi drátt- arhraði 31 m/mín. Á b.b.—toggálgapalli er ein hjálparvinda fyrir pokalosun búin einni tromlu og knúin af Staffa B200 vökvaþrýstimótor, togátak vindu 5 t. S.b.—megin við skutrennu, á togþilfari, er kapstanvinda fyrir útdrátt á vörpu. Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, er vörpuvinda, knúin af tveimur Staffa B270 vökvaþrýstimótorum og með eftirfarandi tromlumál: 460mm°/780mm°x 1600mm°x 2600mm. Togátak vindu á miðja tromlu er 3.7 t og tilsvarandi dráttarhraði 84 m/mín. Framarlega á hvalbaksþilfari er akkerisvinda búin einni keðjuskífu og einum koppi og knúin af Staffa B270 vökvaþrýstimótor. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjár: Tvær Decca RM 916 C, 48 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 4. Sjálfstýring: Anschutz. Vegmælir: Jungner Instrument. Miðunarstöð: Koden KS 511. Loran: Decca DL 91 MK2. Loran: Epsco C—NAV—XL ásamt C—Plot—2 skrifara. Dýptarmælir: Kelvin Hughes MS 44 ásamt BL 1 botnstækkun. Dýptarmælir: Kelvin Hughes WG fiskileitar- samstæða með R17 breiðpappírsskrifara, CRT fisksjá og Memo Graph minniseiningu. Fisksjá: Furuno FCV—120 (litafisksjá) með MT 12 upptökutæki, tengd Kelvin Hughes mæli. Framhald bls. 414. ÆGIR —451
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.