Ægir - 01.08.1982, Qupperneq 59
plasthúðuðum spónaplötum. í borðsal er
“Skápur en frystikista á vinnuþilfari.
Vinnuþilfar:
^ökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu
= veitir aðgang að fiskmóttöku, um 14 m3 að
r ær^> aftast á vinnuþilfari (aðgerðarrými). Skut-
nu er unnt að loka með vökvaknúnu hliði, sem
r feHt niður í rennu. Fiskmóttöku er lokað að
jrovv.
nan með áluppstillingu og hleypt í blóðgunar-
ennu framan við móttökuna.
Framan við fiskmóttöku eru þrjú blóðgunarker
r e vökvaknúnum lyftibúnaði til að hleypa í
nu, en ofan á rennu eru fjögur aðgerðarborð,
8 nndir þeim slógstokkur fyrir úrgang. Eftir að-
;Dr tekur fiskþvottaker við og síðan flyzt fiskur-
n með færibandi að lestarlúgu.
skipinu eru tvær ísvélar frá Promac af gerð
j E 2510/S, afköst 2.5 t á sólarhring hvor.
emnum er komið fyrir undir lestarlofti, s.b.—
°8 b.b..
Loft
-megin.
og síður vinnuþilfars er einangrað og klætt.
Liskilest;
70^'skilest er um 230 m3 að stærð og útbúin fyrir
I 1 /iskkassa. Lestinni er skipt með tveimur
eitt tum úr áli, nálægt síðum, í tvö síðuhólf og
miðhólf, og eru síðuhólfin notuð sem ís-
a msia> en miðhólfið sem kassalest. Lestin er ein-
8fuð með plasti (polyurethan) og klædd með
u,. refjalagi. Kæling er í lest með tveimur kæli-
Dlasurum.
^111 lestarop (900 x 900 mm) er aftarlega á lest
x e nlhlera á karmi. Á miðri lest er lestarop (1300
þilC . mm) með lúgustokk sem nær upp að efra
Urnari- Losun er um framangreindan lúgustokk
stáli •tVasr losunarlúgur, á eftra þilfari er
. , uguhleri slétt við þilfar og á hvalbaksþilfari er
a 'uguh!eri á karmi.
Vi
'ndubúnaöur:
(h^.'H^nhúnaður skipsins er vökvaknúinn
UmÞrVSt'kerfi) tra Robertson & Sons Ltd og er
gr a^ ræða tvær togvindur (splittvindur), fjórar
0g , arav>ndur, tvær hífingavindur, hjálparvindu
eric .apstanvindu afturskips, vörpuvindu og akk-
svmdu
p
tva/amarle8a a togþilfari, aftan við hvalbak, eru
'425 t08vinciur> hvor búin einni tromlu (425mm" x
mm1' x 1320mm), sem tekur um 1200 faðma af
3 14“ vír, og er knúin af einum Hagglunds 8285
vökvaþrýstimótor (tveggja hraða). Togátak vindu
á miðja tromlu er um 10 t og tilsvarandi dráttar-
hraði 50 m/mín miðað við lægra hraðaþrep og 100
kp/cm2 þrýsting.
Framarlega á efra þilfari, í hvalbaksrými, eru
fjórar grandaravindur, hver búin einni tromlu og
knúin af Staffa B270 vökvaþrýstimótor. Togátak
vindu á miða tromlu er 4 t og tilsvarandi dráttar-
hraði 33 m/mín.
Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, eru tvær híf-
ingavindur, hvor búin einni tromlu og knúin af
Hágglunds B4170 vökvaþrýstimótor. Togátak
vindu á tóma tromlu er 13 t og tilsvarandi drátt-
arhraði 31 m/mín.
Á b.b.—toggálgapalli er ein hjálparvinda fyrir
pokalosun búin einni tromlu og knúin af Staffa
B200 vökvaþrýstimótor, togátak vindu 5 t.
S.b.—megin við skutrennu, á togþilfari, er
kapstanvinda fyrir útdrátt á vörpu.
Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, er vörpuvinda,
knúin af tveimur Staffa B270 vökvaþrýstimótorum
og með eftirfarandi tromlumál: 460mm°/780mm°x
1600mm°x 2600mm. Togátak vindu á miðja
tromlu er 3.7 t og tilsvarandi dráttarhraði 84
m/mín.
Framarlega á hvalbaksþilfari er akkerisvinda
búin einni keðjuskífu og einum koppi og knúin af
Staffa B270 vökvaþrýstimótor.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjár: Tvær Decca RM 916 C, 48 sml.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í
þaki.
Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 4.
Sjálfstýring: Anschutz.
Vegmælir: Jungner Instrument.
Miðunarstöð: Koden KS 511.
Loran: Decca DL 91 MK2.
Loran: Epsco C—NAV—XL ásamt C—Plot—2
skrifara.
Dýptarmælir: Kelvin Hughes MS 44 ásamt BL 1
botnstækkun.
Dýptarmælir: Kelvin Hughes WG fiskileitar-
samstæða með R17 breiðpappírsskrifara,
CRT fisksjá og Memo Graph minniseiningu.
Fisksjá: Furuno FCV—120 (litafisksjá) með MT
12 upptökutæki, tengd Kelvin Hughes mæli.
Framhald bls. 414.
ÆGIR —451