Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 20
Dritvík smámsaman stærst og álíka stór og Bol-
ungavík og Grindavík um meira en tveggja alda-
skeið. Hellnar munu þó hafa verið stærri en
Dritvík framan af öldum.
Þótt Skallagrímur hefði í útveri á Álftanesi, þá
náði það útver ekki að verða verstöð til fram-
búðar. Mýramenn stunduðu heimræði eða sóttu
frá Dritvík.
Við norðanverðan Faxaflóa er ekki um annað
útver að ræða en Skipaskaga en innverin hafa
verið mörg allar árabátaaldirnar. Heimildarleysið
um Faxaflóa í Sögunum er engin sönnun þess, að
þar hafi ekki frá fyrstu tið verið jafnmikið róið og
vestra við Breiðafjörðinn og á Vestfjörðum.
Það á eflaust við um allar árabátaaldirnar, sem
Horrebow segir um miðja 18du öldina um Faxafló-
ann (bls. 138): ,,Þar eru mestar fiskveiðar við
landið.“
Heimildarleysis um sjósóknina við Faxaflóa á
Söguöldunum stafar af því fyrst og fremst, að þar
eru engir stórhöfðingar að elta hvern annan á
skipum um Flóann, byggðin hefur verið dreifð
meðfram allri ströndinni og erfitt um yfirreiðir
með flokka manna og allan liðssafnað; engar þétt-
býlar sveitir heldur „búkarlar og fiskimenn“ í
víkum og vogum og útskögum á heimræðisfleytum
ónýtum til hernaðar. Á landnámsöld bjó í Heiðar-
bæ í Þingvallasveit, Hrollaugur Einarsson Ölvis-
sonar barnakarls og i Heiðarbæ er gott undir bú,
en Hrollaugur vildi að sjo og sótti það með ekki
litilli hörku.
Steinunn gamla hafði gefið frænda sínum Eyvindi
land í Kvíguvogum að Hvassahrauni, en það land
myndi nú kallað Vatnsleysuströnd og Vogastapi.
Hrollaugur í Heiðarbæ skoraði Eyvind á hólm
til jarðaskipta, en þá áttu menn þess kost að
heimta land með þeim hætti. Eyvindur vildi heldur
skipta á jörðum við Hrollaug en berjast og fluttist
að Heiðarbæ en Hrollaugur í Kvíguvoga.
Ekki undi Eyvindur þó lengi upp til heiðarinnar,
hann vildi aftur að sjónum og fluttist suður á
Rosmhvalanes á ný í landnám Steinunnar frænku
sinnar á þeim hrjóstruga útskaga, þar sem sjórinn
var bjargræðið.
Barátta þessara tveggja manna, sem báðir yfir-
gefa ágæta bújörð til að komast að sjó styður eins
og fleira, sem hér hefur verið tínt til þá skoðun
mína, að það hefur sjórinn, sem var landnemunum
aðalbjargræði og svo hafi verið alla lOdu öldina,
og langt fram á þjóðveldisöld. Þegar farið var að
selja fiskinn úr landi hófst sulturinn, sem f>r
segir.
Skipaskagi hefur sem áður er getið alla
eina útverið við norðanverðan Flóann og
tíð veriö
hanf
hefur ekki verið nein smáræðisverstöð ofdm a.
1428, þegar þar brotna 18 skip í sjávargangi- E ' ^
hafa öll skip Skagamanna brotnað, það vaen ^
ólíkindum í einni verstöð og þarna hafa &r
anlega verið saman komnir tugir skipa. Þá er P
að geta, að svo virðist sem í annálum 15du
farið að gera greinarmun á skipum og bátutn-
Faxaflóa og sunnanlands voru áttæringar kah ^
skip og þetta hafa þá varla verið minni fleytur
áttæringar sem Skagamenn misstu í þessu e ^
áhlaupaveðri. Að visu segir í Ferðabók Eggerts
Bjarna, bls. 154, að Skagamenn noti ^°r'
sexróna báta á vertíð, en þá er komið fram a
öld og bátar teknir að minnka. m
Innverin hafa verið mörg við Flóann þuð se
heimildir ná, svo sem á Kjalarnesi, Seltjarnarn *
Álftanesi og allt frá Hafnarfirði og suður a^
Strönd suður í Voga hefur verið róið úr hverri
en ekkert sérstakt ver myndast. Allir bæir á ÞesS^
strandlengju lágu nokkuð jafnt við miðum-
hafa Ytri-Njarðvík og Keflavík hlotið að ver
snemma á öldum veiðistöðvar. n
Leira og Garður voru útverin við sunnanver
Flóann. Það er til landnámusögn um Leiruna s
veiðistöð, þó sú sögn virðist blönduð ann
skilbetri. ■„
,,Gufa hét annar sonur Ketils. Hann vildi bygS
á Nesi, en Ingólfur rak hann þaðan. Þá fór f*angn
Rosmhvalanes og vildi byggja að Gufuskálum^
kyldi
fra
var
þau Steinunn keyptu saman, að hann s
brott fara, en vermannastöð skyldi ávallt vera
Hólmi.“ Hér er átt við Stóra-Hólm, sem
aðaljörðin í Leiru.
Fyrir Reykjanesskaganum lá hvert útverið
annað, Stafnnes, Básendar, Hafnir, Kirkjuvogu
Eftir að Básendar lögðust af hefur Stafnnes or
stærst þessara útvera. ^
Á suðurströndinni er til landnámuheimild u
róðra frá Grindavík. Synir Molda-Gnúps, P
steinn og Þórður, reru til fiskjar og fylgdu Þel
landvættir, sögðu ófreskir menn.
Sóknin hefur líklega dreifst fyrstu aldirnar
meifa
dast
Ö«
um alla suðurströndina en síðar tekið að my11'
verstöðvar í skástu lendingaplássunum, sem .
voru þó brimasöm, skást Járngerðastaðahver ' ^
Grindavík og þar myndast stærsta veri
412 — ÆGIR