Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 56

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 56
NÝ FISKISKIP Krossanes SU-4 17. júní s.l. kom skuttogarinn Krossanes SU—4 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Breiðdals- víkur. Skuttogari þessi, sem áður hét Sólbrun, er keyptur notaður frá Danmörku, en er smíðaður fyrir Fœreyinga árið 1979 hjá skipasmíðastöðinni McTay Marine Ltd í Bromborough í Skotlandi, nýsmíði nr. 22 hjá stöðinni. Fyrirkomulag í Krossanesi SU er hefðbundið skuttogarafyrirkomulag, en borið saman við skut- togara hérlendis af minni gerð er skipið mjög lítill skuttogari, einn sá minnsti í flotanum. Fyrirkomu- lag á togþilfari er miðað við tvær vörpur undir- slegnar og tilbúnar til veiða, en slíkt fyrirkomulag hefur aðeins tíðkast í mun stærri skuttogurum hér- lendis. Eftir að skipið kom til landsins var settur í það ýmiss viðbótarbúnaður og má þar nefna: Tvær ísvélar, kælikerfi í lest og tæki í brú. Eigandi Krossaness SU er Drífa h/f á Breiðdals- vík. Skipstjóri á skipinu er Einar Ásgeirsson og 1. vélstjóri Rafn Svansson. Framkvæmdastjóri út- gerðar er Árni Guðmundsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki <it 1A1, Stern Trawler, Ice C,ð& MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum milli stafna, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á fremra hluta efra þilfars og brú aftantil á hvalbaksþilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm vatns- þéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki (þurrgeymir); hágeyma (fremri) fyrir brennsluolíu; hágeyma (aftari) fyrir brennsluolíu ásamt keðjukassa; fiskilest; vélarúm með síðugeymum fyrir ferskvatnr og attast skut- geyma fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla, en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar með Mesta lengd........................ 34.95 m Lengd milli lóðlína................ 31.32 111 Breidd ............................. V-90 111 Dýpt að efra þilfari................ 5.75 1:1 Dýpt að neðra þilfari............... 3.60 m Mesta djúprista (v/styrkleika) ..... 4.20 111 Eiginþyngd .......................... 426 Særými (djúprista 3.55 m)............ 570 1 Burðargeta (djúprista 3.55 m)..... 144 j Lestarrými........................... 230 m} Brennsluolíugeymar................... 100 ^ Ferskvatnsgeymar...................... 15 ^ Rúmlestatala......................... 267 br ■ Skipaskrárnúmer..................... 1630 fiskmóttöku aftast og aftast fyrir miðju er vélarrúm. S.b.-megin við fiskmóttöku og st vélarrúm er verkstæði, og vélarreisn þar 'ra . við, en b.b.-megin er veiðarfæragey015^ B.b.-megin á vinnuþilfari eru geymar aftast’ vélarreisn og salernisklefi fremst. tj[ Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er aðstað3 ^ viðgerða á veiðarfærum, en miðskips eru Þ1*1 hús í síðum; b.b.-megin íbúðir en s.b.-m geymsla og klefi fyrir loftræstibúnað. Mill> Þ1 a. húsa er gangur fyrir bobbingarennur, opinn a ^ an. Togþilfar skipsins er aftan við þilfarshus ^ , tengist áðurnefndum gangi. Vörpurenna ketT1 framhaldi af skutrennu, og greinist hún i o ^ bobbingarennur, sem ná fram að stefni, þanfflS unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og ^ búnar til veiða. Aftarlega á togþilfari, til hliðat vörpurennu, eru síðuhús (skorsteinshús) stigagangur í s.b.-húsi niður á neðra þilfar. Krossanes SU—4. Ljósm.: Tœknicleild, ER. 448 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.