Ægir - 01.08.1982, Side 56
NÝ FISKISKIP
Krossanes SU-4
17. júní s.l. kom skuttogarinn Krossanes SU—4
í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Breiðdals-
víkur. Skuttogari þessi, sem áður hét Sólbrun, er
keyptur notaður frá Danmörku, en er smíðaður
fyrir Fœreyinga árið 1979 hjá skipasmíðastöðinni
McTay Marine Ltd í Bromborough í Skotlandi,
nýsmíði nr. 22 hjá stöðinni.
Fyrirkomulag í Krossanesi SU er hefðbundið
skuttogarafyrirkomulag, en borið saman við skut-
togara hérlendis af minni gerð er skipið mjög lítill
skuttogari, einn sá minnsti í flotanum. Fyrirkomu-
lag á togþilfari er miðað við tvær vörpur undir-
slegnar og tilbúnar til veiða, en slíkt fyrirkomulag
hefur aðeins tíðkast í mun stærri skuttogurum hér-
lendis.
Eftir að skipið kom til landsins var settur í það
ýmiss viðbótarbúnaður og má þar nefna: Tvær
ísvélar, kælikerfi í lest og tæki í brú.
Eigandi Krossaness SU er Drífa h/f á Breiðdals-
vík. Skipstjóri á skipinu er Einar Ásgeirsson og 1.
vélstjóri Rafn Svansson. Framkvæmdastjóri út-
gerðar er Árni Guðmundsson.
Almenn lýsing:
Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og
undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki <it 1A1,
Stern Trawler, Ice C,ð& MV. Skipið er skuttogari
með tveimur þilförum milli stafna, skutrennu upp
á efra þilfar, hvalbak á fremra hluta efra þilfars og
brú aftantil á hvalbaksþilfari.
Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm vatns-
þéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið
framan frá: Stafnhylki (þurrgeymir); hágeyma
(fremri) fyrir brennsluolíu; hágeyma (aftari) fyrir
brennsluolíu ásamt keðjukassa; fiskilest; vélarúm
með síðugeymum fyrir ferskvatnr og attast skut-
geyma fyrir brennsluolíu.
Fremst á neðra þilfari er geymsla, en þar fyrir
aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar með
Mesta lengd........................ 34.95 m
Lengd milli lóðlína................ 31.32 111
Breidd ............................. V-90 111
Dýpt að efra þilfari................ 5.75 1:1
Dýpt að neðra þilfari............... 3.60 m
Mesta djúprista (v/styrkleika) ..... 4.20 111
Eiginþyngd .......................... 426
Særými (djúprista 3.55 m)............ 570 1
Burðargeta (djúprista 3.55 m)..... 144 j
Lestarrými........................... 230 m}
Brennsluolíugeymar................... 100 ^
Ferskvatnsgeymar...................... 15 ^
Rúmlestatala......................... 267 br ■
Skipaskrárnúmer..................... 1630
fiskmóttöku aftast og aftast fyrir miðju er
vélarrúm. S.b.-megin við fiskmóttöku og st
vélarrúm er verkstæði, og vélarreisn þar 'ra .
við, en b.b.-megin er veiðarfæragey015^
B.b.-megin á vinnuþilfari eru geymar aftast’
vélarreisn og salernisklefi fremst. tj[
Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er aðstað3 ^
viðgerða á veiðarfærum, en miðskips eru Þ1*1
hús í síðum; b.b.-megin íbúðir en s.b.-m
geymsla og klefi fyrir loftræstibúnað. Mill> Þ1 a.
húsa er gangur fyrir bobbingarennur, opinn a ^
an. Togþilfar skipsins er aftan við þilfarshus ^ ,
tengist áðurnefndum gangi. Vörpurenna ketT1
framhaldi af skutrennu, og greinist hún i o ^
bobbingarennur, sem ná fram að stefni, þanfflS
unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og ^
búnar til veiða. Aftarlega á togþilfari, til hliðat
vörpurennu, eru síðuhús (skorsteinshús)
stigagangur í s.b.-húsi niður á neðra þilfar.
Krossanes SU—4. Ljósm.: Tœknicleild, ER.
448 — ÆGIR