Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 15
'ngartímann. Aflinn jókst skyndilega við þessar
1 ar og var ársaflinn á íslandsmiðum mjög svip-
Ur bæði árin 1980 og 1981 eða um 8.400 tonn
töflu 5) en það er fjórföldun aflans frá árinu
^ Slik skyndileg aflaaukning bendir til þess, að
ln sé sókn í vannýttan stofn.
VlPað hefur átt sér stað á öðrum veiðisvæðum,
l ®ar farið var að veiða blálöngu sérstaklega. En
irf^ar reynt var að fylgja slíkri veiði eftir, hefur afl-
v n Snarminnkað. Þannig hafði t.d. blálönguaflinn
ár- ^æreyjar sveiflast á bilinu 2000—7000 tonn á
t 1 rH ársins 1975, en það ár var hann um 6300
t°nn- (Meðalársafli áranna 1970—75 var 4351
o nn)-.En árið 1976 hófst mikil sókn i þennan stofn
aflinn tvöfaldaðist milli ára og varð tæp 14.000
afnn bað ár. En síðan snarminnkaði ársaflinn
• r.Ur> var tæp 9000 tonn 1977 og tæp 5000 tonn
, !n 1978 0g 1979. Svipað átti sér stað á
u*aiöng
aflinn
htöðu,
Sumiðunum vestur af Skotlandi. Þar var
árið 1973 ekki nema 25 tonn, en jókst
ár|tUUlT1 skrefum næstu ár og var tæp 9000 tonn
to en var aftur kominn niður í rúm 5000
li nn árið 1979. Nýrri tölur yfir blálönguveiði
8ja ekki fyrir frá svæðunum við Færeyjar og
K°tland.
^'áurlag
eyfað Cr nÚ Vltað> að blálanga hrygnir við Fær-
bviar: ^hetland og ísland. Við ísland höfum við
lönSerstaEan blálöngustofn. Aldursgreining á blá-
milfU er ennþá nokkuð á reiki. Það fer þó ekki
' ma^a að blálangan við ísland vex nokkru
Urj®ar en við Færeyjar og Shetland, þar sem vöxt-
þr u er hfaðastur, og hún verður mun seinna kyn-
þj S a v'ð ísland en við Færeyjar og Shetland.
af s Vegar er ýmislegt, sem bendir til þess, að hluti
'andi n*nUm vtð Færeyíar slæöist upp að Austur-
sv^ð ^lnn mikli stærðarmunur á blálöngu eftir
bes Um vtð tslancl rennir nokkrum stoðum undir
hrv ^ S'coðun (mynd 5). Svo virðist sem Færeyja-
mör^Urtnn nryndi í þessu tilliti nokkurs konar
tjrj fyrir útbreiðslu íslenska stofnsins til austurs.
bj^a A'landi hefur eingöngu fengist mjög stór
höf U8a 0g engin smá svo vitað sé. Sýnin, sem við
h UrT1 frá SA-svæðinu eru öll tekin vestan við
Með^'nn’ en ^ar ðer nokkuð á smárri blálöngu.
fyflr a"*1* t»essa bykir líklegt, að blálangan úti
eigi ^'landi (og sennilega að hluta við SA-land)
FEerrEetUr að rekja til aðalstöðva blálöngunnar við
yiar, en talið er, að blálanga við Noreg sé
Mynd 5: Lengdardreifing á blálöngu eftir svœöum, samantekið
fyrir árin 1975—1981.
einnig að mestu frá hrygningarstöðvunum við
Færeyjar (Rollefsen 1960). íslenski blálöngustofn-
inn, þ.e. sá sem hrygnir við Vestmannaeyjar, virð-
ist því vera ríkjandi frá SA-landi og vestur og
norður um. Smáa blálangan, sem finnst fyrir N-
landi er þangað komin vegna seiðareks. En aðal
uppeldisstöðvar blálöngunnar hér við land virðast
vera úti fyrir SV-land. Sú blálanga, sem fæst við
Austur-Grænland, á sennilega líka uppruna sinn
að rekja til íslenska stofnsins.
Umtalsverður munur er á vexti hjá hængum og
hrygnum, sem eykst með hærri aldri. Þegar þar við
bætist, að hængar verða um 2 árum fyrr kyn-
þroska en hrygnurnar, þá er stærðarmunur
kynjanna verulegur (um 15—20 cm) við fyrstu
hrygningu. Hins vegar falla hængar fyrr burt úr
veiðinni en hrygnur og virðast því ekki verða eins
gamlir. Sama er að segja um blálöngu á öðrum
svæðum, eins og við Færeyjar og Shetland, hvað
þessi atriði snertir.
Ekki er enn vitað hver þróunin verður í
blálönguveiðunum hér við land. Það er ekkert
óeðlilegt við það, að afli rjúki upp þegar farið er
ÆGIR —407