Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 37

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 37
veðnar tegundir eða ákveðna stærð af fiski kall- st kjörhæfni. Að því er línuna varðar, er kjör- æmin tvíþætt. Annars vegar er kjörhæfni beit- nnar og króksins hins vegar. Gerð beitunnar hef- Ur ’ eins og að líkur lætur, misjöfn áhrif á einstakar e§undir og einnig á mismunandi stærð af fiski. hennar hefur svipuð áhrif. Stórskorin beita 1 ekki viðráðanleg fyrir smáa fiska en ýmsar stór- Xnar tegundir svo sem langa sækja einmitt í °rskorna beitu. Kjörhæfni öngulsins er svipuð. ^ltlr fiskar ná ekki að gleypa krókinn eða festa sann 1 Slg. vegna þess að þeir megna ekki að kippa fiv ^aSt * tauminn, að krókurinn festist. Stórir ^s ar geta hins vegar gleypt eða fest sig bæði á orutn kj-ök Qg sm4um Líklegra er, að þeir losni eó *^a króknum bæði með því að rétta hann upp a slíta hann út úr sárinu. ^Mismunandi gerðir króka halda fiski misvel. öni menn sýnt tram á> aó venjuleg gerð j/ a> uins og þeir sem notaðir eru við linuveiðar á Seandl halda fiski síður en t.d. þær krókagerðir, þem sýndar eru á 1. mynd. Ástæðan fyrir því, að 0 .SSar önglagerðir halda fiskinum betur er sú að aðfUr*nn stingst betur inn í fiskinn. Til er einföld halcT^ ^ ^era saman, hversu vel önglar lín ^ ^ftir því sem hornið á milli þeirrar > sem hugsast dregin frá oddi í auga öngulsins, "iynd T’ ,'vær nýlegai' gerðir króka, sem halda fiski belur en Ö. b/án nar k.erðir. Einnig ersýnl hið skaðlega horn (v) önguls °r' uPplýsingar í lexta. þegar hann hangir í taumnum, er minni, því betur heldur krókurinn fiskinum. Þetta horn er stundum kallað hið skaðlega horn öngulsins (sjá hornið v á mynd 1 B). Loks skal þess getið, að línan sem slík hefur einnig vissa kjörhæfni. Til dæmis um það má nefna, að þorskur er talinn fiskast mun betur á granna línu, (t.d. girnislínu) en svera en ýsa virðist hins vegar ekki gera þar greinarmun. Ef til vill er hér að einhverju leyti um fráhrindandi áhrif af lykt línunnar að ræða. 2.3. Afdrif fisks, sem sleppur Fiskur og önnur sjávardýr sleppa ætíð að meira eða minna leyti úr öllum gerðum veiðarfæra og skiptir þá auðvitað mjög miklu máli, að þessi fisk- ur skaddist ekki verulega eða drepist við það að losna úr veiðarfærinu. Nú er talið, að fiskdauði af þessum sökum sé umtalsverður í ýmsum gerðum veiðarfæra en hér verður þó látið nægja að minn- ast á þann fisk, sem sleppur af krókum. Talið er, að fiskur skaddist vart af króknum og því þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af fiski, sem sleppur af krókum, að því leyti. Ef fiskur sleppur hins vegar eftir að hafa verið dreginn upp af djúpu vatni, þá eru lífsvonirnar verri, þar sem sundmag- inn hefur skaddast vegna útþenslu. Þetta á einkum við um fiska með lokaðan sundmaga (alla þorsk- fiska t.d.). Helsti virðist mega koma í veg fyrir þetta óæskilega fiskadráp með því að nota króka, sem halda fiskinum betur. Þegar lína tapast, drepst og ónýtist sá fiskur, sem á henni er. 3. Tæknileg atriði 3.1. Veiðiaðferðir Við línuveiðar er um þrjár mismunandi veiðiað- ferðir að ræða. Algengast er að leggja línuna á botninn og er það sú veiðiaðferð, sem við er átt, ef talað er um línuveiði. Oft þykir fiskilegt að fleyta línunni upp með floti með vissu millibili. Eru til ýmsar gerðir af slíkri línu. Ein er svokölluð Lófót- lína (2. mynd). Hún hefur reynst mjög aflasæl í þorsk og er talið, að bjartari hluta ársins geti afli orðið allt að fimmfaldur miðað við venjulega botnlínu. í skammdeginu fæst hins vegar ,,aðeins“ um 30% meira. Ýsuafli er 20—30% meiri án tillits til árstíma og er hér miðað við reynslu Norð- manna. Ástæður fyrir því að Lófótlínan fiskar bet- ur en venjuleg botnlína eru margvíslegar. Lykt ÆGIR — 429
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.