Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Síða 58

Ægir - 01.08.1982, Síða 58
afturbrún skutrennu eru tveir sjálfstæðir toggálgar með ábyggðum pöllum og sambyggðu framhall- andi bipodmastri fyrir pokalosun. Hvalbaksþilfar (úr áli) er heilt frá stafni aftur að afturþili þilfarshúsa, en nær aðeins lengra aftur í síðum. Aftarlega á heilu hvalbaksþilfari, miðskips, er brú (stýrishús) skipsins, sem hvílir á reisn. Aft- ast á hvalbaksþilfari er framhallandi bipodmastur fyrir hífingablakkir. Á brúarþaki er ratsjármastur m.m. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Mirrlees Blackstone, gerð ESL 8, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, sem skilar 1000 hö við 820 sn/mín. Vélin tengist gegnum kúplingu niður- færslugír frá Reintjes, gerð VAL 1440, niður- færsla 2.76:1, og skiptiskrúfubúnaði frá F. Bam- bord. Skrúfa er 4ra blaða úr NiAl-bronsi, þvermál 2000 mm, snúningshraði 298 sn/mín, og utan um skrúfu er fastur skrúfuhringur frá Kort Propulsion. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist í gegnum kúplingu deiligír frá Framo (Frank Mohn) af gerð SP 20 með úttök fyrir fjórar vökvaþrýstidælur, sem eru fyrir vindur skipsins. Dælur tengdar deili- gir eru frá Commercial Hydraulics, tvær tvöfaldar og tvær þrefaldar, snúningshraði 1535 sn/mín miðað við 700 sn/mín á aðalvél og hámarks afl- yfirfærsla deiligírs er 580 hö við 700 sn/mín. Hjálparvélar eru tvær Lister, gerð JWS6MA, sex strokka fjórgengisvélar, sem skila 140 hö við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr Newage Stamford rið- straumsrafal af gerð MC434A, 88KW (110 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Fyrir upphitun er olíukyntur miðstöðvarketill frá Perkins Boilers Ltd. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Ten- fjord. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Worthington & Simpson af gerð FTT8, önnur rafdrifin en hin vél- drifin. Að^auki er ein rafdrifin loftþjappa fyrir stýriloft. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar frá Hall Thermotank. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir raf- mótora og stærri notendur, en 220 V riðstraumur til ljósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir spennar 380/220 V, 40 KVA og 20 KVA. Rafala er mögulegt að samkeyra. í skipinu er 63 A, 380 V landtenging. í skipinu er austurskilja frá Victor, afköst • ' m3/klst. Ferskvatnsframleiðslutæki er frá GcotS Clark & Sons, afköst 2 tonn á sólarhring- n>r vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. íbúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð (u11^ stöðvarofnum), sem fær varma frá olíukyn1 miðstöðvarkatli. Fyrir neyzluvatn er 200 1 111 kútur, sem fær varma frá katli. íbúðir eru ræstar með rafdrifnum blásurum frá Hall Thernio tank; fyrir innblástur er einn blásari með va ^ hitaelementi og fyrir eldhús, þvottaherbetgi stakkageymslu og þurrkklefa eru sogblásat Vinnuþilfar er loftræst með blásurum frá H Thermotank; fyrir innblástur einn blásan ui vatnshitaelementi og einn sogblásari. Fyrir hre ^ lætiskerfi er eitt vatnsþrýstikerfi frá Megator ^ gerð L 100 fyrir ferskvatn, með tveimur dæluiu einum þrýstikút, en auk þess er sjókerfi fynr erni. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er vökvaþrýj1^ kerfi með tveimur geymum og áðurnefndurn drifnum dælum; þ.e. fjórar dælur drifnar afa vél um deiligír, en auk þess er rafdrifin varad-n(jl sem einnig þjónar átaksjöfnunarbúnaði t°gvr na, og rafdrifin stýridæla. Fyrir fiskilúgu, s rennuhlið og blóðgunarker er rafdrifið v° , þrýstikerfi frá Sperry—Vickers með tveimur um. Ein rafdrifin dæla er fyrir stýrisvél. Fyrir lestarkælingu er ein rafdrifin Bitzer k^ þjappa af gerð L 60/5, afköst 8075 kcal/klst -5- 5°C/-/ + 30°C, kælimiðill Freon 12. Fyrir & ar er ein rafdrifin kæliþjappa frá Grasso af 8e RC 29, sem drifin er af 18.5 KW rafmótor. íbúðir: Fremst á neðra þilfari, s.b.-megin, er geyrus'a’ . o:------------Hpfi. eiU'1 þá einn 2ja manna klefi, einn 3ja manna klefi, 4ra manna klefi, eldhús og borðsalur aftal B.b.-megin er fremst þvottaherbergi og þurrkk ’ en þar fyrir aftan einn eins manns klefi, ^mu manna klefi, tveir eins manns klefar, tveir stu klefar og aftast þvottaklefi og hlífðarfatageyu1 með salernisklefa. Aftast í íbúðarými, fyrir u11 er ókæld matvælageymsla. . j-j í b.b.-þilfarshúsi á efra þilfari er skipstjóra ^ með sérsnyrtingu, salernisklefi og stigagang niður á neðra þilfar og upp í brú. , ,ar íbúðir eru einangraðar með steinull og klæ 450 —ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.