Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1983, Page 15

Ægir - 01.04.1983, Page 15
jUs'ð ' Neðsta, ásamt öðrum eignum verzlunar- l;e ar'. Sameinaða hætti störfum árið 1927 og stÞa hafnarsjóður ísafjarðar Neðstakaup- þa^lnn fynr 135 þús. krónur, þ. á m. íshúsið. Var j l stækkað og endurbætt skömmu síðar og settar ^ a ^ystivélar. Var það síðan notað til beitu- og i Vælageymslu allt þar til það var jafnað við JOrsðn sumarið 1979. |ejt ar og íshúsið í Neðstakaupstað var byggt jSh° u ^nífsdælingar eftir aðstoð sýslusjóðs til yggingar í Hnífsdal, en var neitað.16) stórt ^etur J- Thorsteinsson einnig reisa "Pd' °8 rnyn<Jarlegt íshús á Bíldudal og gera vatns- CtÖðu 'stöku. Sendi Pétur mann utan, til að (;0 Ua ser rekstur og smiði íshúsa og sá hann um að p a hásinu upp og tók síðan við stjórn þess.17) SametUr J- Thorsteinsson keypti Vatneyrarverzlun Th a ar'ð> ásamt bróður sinum, Guðmundi Sch. þejr, einssyni, kaupmanni í Reykjavík, og ráku Stra aPa Ur>dir nafninu P.J. Thorsteinsson & Co. ^and ^ næsta ári — 1897 — hófst fyrirtækið ina ,a Um að byggja stórt íshús neðan við sölubúð- iS) $a atneyri. Rúmaði hús þetta um 500 tonn af inn . tekinn var á vatninu. Var ísinn fyrst dreg- Vgtm s'eðum, en árið 1899 var lögð járnbraut út að ísjnnlnu> Um 350 álna vegalengd. Eftir það var fJm Ut-tUr a vöSnum eftir sporinu.18) Mar, ,SVlPað leyti, sennilega árið eftir, byggði svo hús ^næh,Íörnsson, kaupmaður á Geirseyri, ís- hann 1 Lnladalsá á Geirseyri, en árið 1898 seldi fiske SV° stðrfyrirtækinu Islandsk Handels- & Gejrsr* .^ompagni (I.H.F.) verzlunarstaðinn á una i/n> ásamt íshúsinu og öðrum eignum verzl- 'hlauk 'aS ®tahsson> síðar alþm., byrjaði verzlun verzj aðat áriö 1891, þegar staðurinn var löggiltur narstaður. Árið 1897 seldi hann Grams- rinnar 19t . • > Neðstikaupslaður um aldamótin. Hvíta húsið á miðri myndinni er íshús Ásgeirsverzlunar. verzlun á Þingeyri verzlun sína, en hélt áfram að veita henni forstöðu. Fékk hann þá Grams-verzlun til þess að koma upp íshúsi í Haukadal, til þess að geta selt aðkomuskipum frysta síld og ís, en skip frá Suðurlandi sóttu mikið þangað til beitukaupa, og einnig var mikil þörf fyrir íshúsið vegna vaxandi útgerðar heimamanna. Jafnframt gekkst Matthías fyrir stofnun síldveiðifélags, til þess að veiða síld með kastnót. Unnu þessi tvö fyrirtæki mjög saman og sköpuðu mikil viðskipti fyrir héraðið á tímabili.20) Síðasta ishúsið, sem byggt var á Vestfjörðum fyrir aldamót, var svo byggt í Hnífsdal. Það hús byggði Pétur M. Bjarnason, kaupmaður á ísafirði, sem hafði mikil umsvif hér um slóðir á timabilinu frá 1885—1913, en þá fluttist hann til Reykjavíkur og hafði þar fjölþættan atvinnurekstur um árabil. Hann rak íshúsið í Hnífsdal í nokkur ár, og árið 1903 byggði hann einnig ishús í Bolungavík.21) Þessi hús, sem nú hafa verið nefnd, voru öll stór og vönduð, tóku 200 tunnur síldar eða meira. Enn- fremur reisti Riis-verzlun lítið hús á Hólmavík í Steingrímsfirði og Pétur Björnsson, skipstjóri, annað lítið hús í Hringsdal í Arnarfirði.22) íshúsfélag Hnífsdælinga. Þrátt fyrir neitun sýslusjóðs um aðstoðina 1896, létu Hnífsdælingar ekki deigan síga. Árangurinn af íshúsi Ásgeirsverzlunar á ísafirði og húsi Péturs M. Bjarnasonar í Hnífsdal hefir þá vafalaust verið kominn í ljós, og árið 1901 komu þeir sér upp ís- húsi utan við ána í Hnífsdal, rétt hjá húsi Péturs M. Bjarnasonar (þar sem slökkvistöðin stendur ÆGIR — 175

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.