Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1983, Page 5

Ægir - 01.06.1983, Page 5
Af i veit meira en margan grunar um vörurnar frá Shell! Afi er einn þeirra, sem una sér öllum stundum niðri við höfn innan um net og önnur veiðarfæri. Þar tekur hann lífinu ^neð heimspekilegri ró og dyttar að ýmsu, sem þarfnast lagfæringar. En afi kann skil á fleiru en veðri, netum og neftóbaki. Hann hefur hugleitt margt og gerir sér tulla grein fyrir því að ótalmargir hlutir í daglegu lífi hans við höfnina kunna að vera búnir til úr efnum frá Shell. Það er ekki aðeins olían á skipa- vélarnar og smurningin heldur líka net, kaðlar, hringir, fiskkassar, balar, tunnur, stígvél, sjóstakkar og bátar svo við nefnum örfá dæmi. Ekki má þó gleyma Því, sem afi handleikur oftast, - neftóbaksdósinni. Skyldi hún líka vera búin til úr hráefni frá Shell? Olíufélagið Skeljungur hf. útvegar allar Shellvörurnar. Olíufélagið Skeljungur h.f. Fjölmargt fleira en bensín

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.