Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1983, Side 12

Ægir - 01.06.1983, Side 12
auðveldari í geymslu og flutningi. Orkunotkunin er mun minni við fjarlægingu á vatni með gufu en þurrkun, þannig er notað 0.4 kg gufu pr. kg. eim í þriggja þrepa eimara á móti 1.3 kg. gufu pr. kg. eim í þurrkara. Við framleiðslu á meltuþykkninu er hægt að nýta sér jarðvarma sem orkugjafa og er hægt að hugsa sér að staðsetja stórar verksmiðjur á jarðvarmasvæð- unum og þá jafnvel í tengslum við fiskmjölsverk- smiðju. Framleiðslukostnaður við meltuframleiðslu er sýndur hér á töflu þar sem sést að maurasýran er stærsti kosnaðarliðurinn, hvert prósentustig af maurasýru sem er notað í meltugerðina, kostar 14 aura á hvert kg. Sýrukostnaðurinn er breytilegur og fer hann aðallega eftir sýrutegund og efnasamsetn- ingu hráefnis, sem notað er. Framleiðslukostnaður hvers tonns fyrir utan vinnulaun við verkun á 500 tonnwn afmeltu með 2% maurasýru Kr. pr % tn. Afskriftir 200 33.9 Viðhald + laun 50 8.5 Sýra 280 47.4 Raforka 10 1.7 Annað 50 8.5 590 100.0 5. mynd. Blöndun á meltu í annaðfóður. 292 — ÆGIR Notkunarmöguleikar meltu. Melta hentar vel sem fóður, og er hún sérstakleg3 góður próteingjafi. Síðastliðin þrjú ár hafa ýmsif aðilar starfað saman og kannað hvernig nota ma meltu sem fóður fyrir búfé, en þessir aðilar eru m a- Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, RannsóknastofO' un landbúnaðarins og Landgræðsla ríkisins. Meltan hefur verið prófuð eins og hún kemur fyrlf og er henni þá ausið yfir heyið í görðunum, en þesS1 leið hefur reynst frekara tafsöm og erfið fyrir bændur- Þess vegna hefur verið brugðið á það ráð að bland;1 meltunni í grasmjöl og hefur verið hægt að blanda all1 að 60% af meltu í grasmjölið án þess að það verði rak1 og klessist saman í köggla. Þessa blöndu er hægt flytja á sama hátt og mjöl og nota í sömu fóðurkerfi og eru byggð fyrir fóðurmjöl þó að blandan innihald' 50% vatn. Þessa blöndu er síðan hægt að köggla í p1"' unarvélum, en þá verður að minnka meltuinnihaldið í blöndunni eða að nota meltuþykkni, sem er mu11 æskilegra. Með því að nota meltuþykkni í grasköggi' ana er hægt að nota um 15-30% af meltuþykkm 1 kögglana. Tökum sem dæmi að ein graskögglaverk' smiðja framleiði 3000 tonn af graskögglum á ári, e meltuþykkni væri blandað í graskögglana, þá þyrf11 hún a.m.k. 600 tonn af meltuþykkni á ári, en það jafU' gildir 2000 tonnum af slógmeltu. Próteininnihald 1 graskögglum hefur minnkað síðustu árin, en med íblöndun meltuþykknis er hægt að auka próteininn1' hald graskögglana. Melta er einnig gott fóður handa einmagadýrum- s.s. svínum, loðdýrum og hænsnfuglum. Einnig hafa Norðmenn náð góðum árangri með meltu í fiskeld1- Með vaxandi loðdýrarækt eykst nýting á fiskúrgang1- en um 70% af loðdýrafóðri er fiskúrgangur. Þetta hráefni þarf að geyma kælt, fryst, þurrkað eða melta 6. mynd. Grasmjöl blandað með 60% meltu.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.