Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Síða 17

Ægir - 01.06.1983, Síða 17
1 Þurrkaranum. Skiljanlega er ólíkt ódýrara að ná vatn- lnu burt með pressu en olíkyntum þurrkaranum. Þess vegna er þýðingarmikið, að rekstur pressanna Se snurðulaus. Ekki einungis þarf hann að vera hag- 'væmur, heldur mega afköstin ekki breytast. Ef afköstin minnka verulega, þá skortir hráefni í þurrk- arann, og hitinn í honum rýkur upp, ef ekki er að gert. annig tengjast öll tæki verksmiðjunnar saman í eina rekstrarheild, og ekkert þeirra getur starfað án tillits b' hinna. Því er einn starfsmaður bundinn yfir press- Unum, og kallast pressukarl. Hlutverk hans er að gæta pess> að keyra pressurnar eins hægt og unnt er en þá Pressast best, án þess að tefja fyrir afköstum verk- sntiðjunnar. Þetta getur verið vandasamt, sérstak- e8a> ef hráefnið er fiskúrgangur, því hann pressast misjafnlega. Pannig getur við jafnan snúnings- faða pressu verið þannig ástand, að pressuhálsinn yniist tæmist, eða þá að pressan drullar, sem sagt er, en þá fer ekkert út, en pressuhálsinn fyllist. Pví þarf Pressumaður stöðugt að fylgjast með pressunum, en Pað er óþrifalegt starf, og unnið í miklum hávaða. A þessu má ráða bót, eins og öllu öðru. Sérstakur æðarskynjari er settur á pressuhálsinn. Merkið frá Pessum hæðarskynjara stjórnar síðan hraða hráefnis- snígiisins, sem matar sjóðarann, svo og hraða sjóðar- ans. Ef hækkar í pressuhálsinum, er hægt á fyrrnefndum ^kjum. Ef vegar lækkar á pressuhálsinum, er raði þessarra tækja aukinn, og afköstin þar með. Sé •ns vegar eingöngu röraforsjóðari til staðar, þá má Setja hraðastýringu á hráefnisdæluna, sem dælir í ^egnum forsjóðarann. Slík stýring er skiljanlega ein- a dari, þar sem ekki þarf að stjórna eins mörgum ti£kjum. ^eð þessu móti er verulegum hluta starfs pressu- anns létt af honum, og hann getur sinnt fleiri verk- efnum samhliða. Sjóðari Sjóðarinn er fremsta tækið í vinnslurásinni. Hlut- Afu-^anS er a® sJ°ða hráefni verksmiðjunnar í mauk. öst hans ráðast af snúningshraðanum, og gufunni, teai.sett er inn í hráefnið. Sjóðarinn er eitt þeirra . Ja> sem afköst verksmiðjunnar ráðast af. Ef hrað- . n er hafður of mikill, þá hafa hvorki pressur né aJ!rrkarinn undan. Sé hraðinn of lítill, þá minnka °st verksmiðjunnar. Þarna er vandratað meðal- 0 > sem lærist aðeins af reynslunni. Sá, sem stjórnar sjóðaranum, þ.e. sjóðaramaður- nn> þarf að gæta þess, að sjóðaratrektin sé ætíð hæfi lega full, með því að ræsa eða stöðva mötunarsnigla. Snúningshraðinn þarf að vera slíkur, að hann henti pressunum. Gufan verður að vera hæfileg, svo hrá- efnið komi um 95 gráðu heitt út. Ef hraði sjóðarans eykst, þarf að skrúfa betur frá gufunni, og skrúfa fyrir aftur, þegar hraðinn minnkar. Ef of mikil gufa er notuð, þá safnast vatnið úrhenni fyrir í hráefninu, og þessu vatni verður að ná burtu aftur, sem gerist í pressum, soðeimingartækjum eða í þurrkaranum. Það kostar ætíð aukna olíunotkun. Af þessu má sjá, að sjóðaramaður hefur í ýmsu að snúast. Pó má létta honum starfið verulega með sjálfvirkni. Hæðarmælir í sjóðaratrekt sér um að keyra mötunar- sniglana, svo rétt hæð haldist. Hitamælir með réttum fylgibúnaði sér um að stjórna gufulokanum, svo hrá- efnið sé ætíð með réttu hitastigi. Með því að sam- tengja hraðastýringu sjóðarans við hæðamæli press- unnar, sem áður var rætt um, er pressunni aldrei ofgert. Með þessu móti er verulegum hluta af störfum sjóðaramanns létt af honum, og hann getur því jafn- framt sinnt fleiri störfum. Þurrkarinn Þurrkarinn er orkufrekasta tæki verksmiðjunnar. Par fer fram sfðasta stig framleiðslunnar, þ.e. að þurrka hráefnið hæfilega, en síðan fer það í sekkjum í mjölhúsið. Þurrkarinn sker sig ekki aðeins úr frá öðrum tækjum verksmiðjunnar hvað orkunotkun snertir, hann er einnig það tæki, sem er erfiðast í meðförum. Pað er hreint ótrúlegt, hve mörg atriði hafa áhrif á reksturinn, og hvernig þau tengjast hvert öðru. Skal nú aðeins stiklað á því helsta. Skilvindumaöurinn iiefur ástœður til þess að brosa, því skilvindur hans eru búnar beslu fáanlegu sjálfvirkni. (Úr Hvalstöðinni). ÆGIR — 297

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.