Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1983, Side 19

Ægir - 01.06.1983, Side 19
^ótt sjálfvirkni af ýmsu tagi geri verksmiðjunum e|ft að hafa til vinnu færri starfsmenn en áður, þá er Sa sParnaður, sem af því hlýst, oft smávægilegur sam- anborið við sparnað, sem fæst af hagkvæmari rekstri. þótt sj álfvirkni af því tagi, sem lýst er hér að framan Se enn ekki algeng í fiskimjölsverksmiðjum, ef til vill 'egna þess, að stjórnendur fyrirtækjanna þekkja ekki jttöguleikana, þá hefur þessi tækni verið lengi við . *> en að vísu í öðrum umbúðum. Einn verkfræð- 'ngur lýsir henni ágætlega í bók sinni, sem gefin var út 46, en það var Gísli Halldórsson, sem setti svip á Sanitíð sína með kyndugum hugmyndum sínum, að ?!'.er ^lki fannst. Bókin heitir „Á ferð og flugi“ og 1 'itnunin hljóðar svo: Þessar „hugsandi vjelar" hafa stundum kíló- metra langt taugakerfi, og verða samstundis varar við hita, þrýsting, vökvahæð, rafmagn, raka, ljós eða hávaða og gera ráðstafanir samkvæmt því. Þær opna fyrir krana og loka fyrir annan og þar fram eftir götunum. Stundum starfa margar slíkar vjelar saman til að leysa af hendi margbrotna verkaskiftingu. Þessar hugsandi vjelar eru ódýrari og ábyggilegri í rekstri heldur en nokkur vjelgæslumaður. Þær starfa jafnt nótt sem nýtan dag og þeirra freistar hvorki áfengi, tóbak nje kvenfólk. Það er því engin furða, þótt þær sjeu að ná æ meiri út- breiðslu. Annar greinarhöfunda við forritun slýritölvu í ftskimjölsverksmidju. (Úr Hvalslöðinni). ÆGIR — 299

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.