Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 24

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 24
efni. Til samanburðar má geta þess að á tíu fyrstu mánuðum s.l. árs voru flutt inn 105.053 tonn af svart- olíu og 146.905 tonn af gasolíu. Kostnaðarútreikningar Tafla III. Tegund: Verðpr. lítra Verð pr. lítra (fráleiðslu) (frá bíl) Kr. Kr. Svartolía 4,95 5,14 Gasolía 7,30 7,30 Búklýsi 6,05 Verðið er miðað við gengið 15.05. 1983. Verð á búklýsi er CIF verð að frádregnum 18% útflutningsgjöldum. Tafla III sýnir samanburð á kostnaðarverði lýsis, svartolíu og gasolíu. Þegar þessar tölur eru athugaðar skal hafa í huga, að verð á búklýsi var óvanalega lágt s.l. haust eða um US$ 275 CIF tonnið, en hefur nú hækkað upp í um US$ 360 tonnið eða um 25%. Má ætla að verð á lýsi geti farið eitthvað hækkandi á fyrri- hluta þessa árs. Töluverður verðmunur er á búklýsi og gasolíu en mun minni á búklýsi og svartolíu. Þessa stundina ef svartolían ódýrari en búklýsi til brennslu, en í sept' ember s.l. var hlutfallið öfugt. Á ári hverju fellur allt' af til þó nokkurt magn af súru lýsi, sem er með fríar fitusýrur á bilinu 10 - 30%. Þetta úrgangslýsi er mun verðmætaminna en búklýsið og því tilvalið ö' brennslu. Eins og sést af framangreindum orðum hefur lítið verið framkvæmt af beinum rannsóknum varðandi notkunargildi lýsis sem eldsneytis af hálfu Lýsis h/f- Þó hafa þessar frumathuganir sýnt að þetta er hægt og því full ástæða til að halda áfram frekari athugunum á þessu máli. Fyrir utan hugsanlegan fjárhagslegan ávinning, getur einnig verið þó nokkurt öryggi í þvl að vita, að hægt sé að nota lýsi sem eldsneyti ef skorturyrðiáolíut.d. á styrjaldartímum. Þvíeræski' legt að taka þessi mál fastari tökum og fá fleiri aðila til samstarfs um áframhaldandi aðgerðir. FISKVERÐ Nr. 911983' Grásleppuhrogn Nr. 11/1983. Samkvæmt ákvörðun Verðlagsráðs sjávarútvegsins gildir eftirfarandi lágmarksverð á grásleppuhrognum upp úr sjó frá 1. júní til loka grásleppuvertíðar 1983. Hvert kg................................. kr. 27,00 Verðið er miðað við að gert sé að grásleppunni fljótlega eftir að hún er veidd og hrognin ásamt þeim vökva, sem í hrognasekkjunum er og þeim vökva, sem umlykur þá í holinu sé hellt saman í vatnshelt ílát. Ekki verði reynt að skilja vökvann frá hrognunum né bæta í vökva. Verðið er miðað við að seljandi afhendi hrognin á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Auk verðsins, sem að framan greinir skal lögum sam- kvæmt greiða 10% í stofnfjársjóð fiskiskipa og ennfremur samkvæmt bráðabirgðalögum nr. 55/1983, 29% í kostnað- arhlut útgerðar. Heildarverð, sem kaupanda ber að greiða, er samkvæmt þessu kr. 37,53 hvert kg. Verðið er uppsegjanlegt með viku fyrirvara hvenær sem er á verðtímabilinu. Reykjavík, 1. júní 1983. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarand' lágmarksverð á eftirgreindum kolategundum, er gildir frá 1- júní til 30. september 1983. Skarkoli og þykkvalúra, veidd í dragnót 1. flokkur, undir 650 gr. hvert kg ... 1. flokkur, 650 gr til 800 gr, hvert kg 1. flokkur, 800 gr og yfir, hvert kg . . . Skarkoli og þykkvalúra veidd í önnur veiðarfæri og 2. flokkur veiddur í dragnót: 1. flokkur, 453 gr og yfir, hvert kg.......... 2. flokkur, 453 gr og yfir, hvert kg.......... 1. og 2. flokkur. 250 gr til 452 gr, hvert kg . . . Langlúra, stórkjafta og sandkoli: 1. og 2. flokkur. 250 gr og yfir, hvert kg .... kr. 3, Verðflokkun samkvæmt framansögðu byggist á gs®a flokkun Framleiðslueftirlits sjávarafurða. Verðið miðast við, að seljendur afhendi fiskinn á flutn ingstæki við hlið veiðiskips. kr. 6,8/ kr. 4,82 kr.3,72 kr. 6,87 kr. 8,60 kr. 9,85 Reykjavík, 31. maí 1983. Verðlagsráð sjávarútvegsins Framhald á bls. &(>• 304 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.