Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1983, Qupperneq 31

Ægir - 01.06.1983, Qupperneq 31
alda veiðum á 4ra ára þorski innan tiltekinna ^rka. Fjögurra ára árgangurinn hverju sinni er Pv' nefndur viðmiðunarárgangur. í raun er með pessu settur sérstakur kvóti á smáþorsk. Til skýringa á hlutfallsmörkum þorskveiða eru JJtreikningar á þeim fyrir árið 1982 sýndir í eftir- arandi töflu, sem grundvallast á V.P. greiningu (Með V.p. greiningu er stærð stofnsins reiknuð á 8rundvelli þess hversu mikið veiðist af hverjum a*dursflokki (árgangi) á hverju ári): Stofnstœrð Dauðsföll v. í jan. 1982 fiskveiða (Millj.)Afli '82 (millj. fiska) 1982 (F) (millj. fiska) (%) 190.0 .013 2.3 1.9 154.5 .112 14.8 12.4 111.5 .259 23.1 14.3 141.6 .362 39.2 58.0 .517 21.4 16.0 .724 7.5 20.0 .724 9.4 3.9 .621 1.6 119.3 Skv. töflunni er gert ráð fyrir að veiddar verði '3 milljónir 3ja ára fiska og 14.8 milljónir 4ra ára lska á árinu, eða samtals 17.1 milljón, sem jafn- Sildir 14.3% af heildarfjölda veiddra fiska. Þessi 4-3% eru því umrædd hlutfallsmörk. Hlutfallsmörkin ráðast fyrst og fremst af hlut ra ára fisks í aflanum, þar sem aðeins er gert ráð 3rir óverulegri sókn í 3ja ára fisk, enda er þar að ^estu um undirmálsfisk að ræða. Hlutur 4ra ára 'sks í aflanum ræðst af því hversu stór árgangur- 'nn er og hversu stóran hluta hans ráðgert er að eioa. í töflunni er gert ráð fyrir að stærð þessa 30-, 26 viðmiðunarárgangs sé 154.5 milljónir 4ra ára fiska. Þessi árgangur frá 1978 er því talinn vera fremur lélegur. Ennfremur er gert ráð fyrir að 10% árgangsins (F = 0.112) verði veidd á árinu og er það í samræmi við mat á fiskveiðidauðsföllum síðustu árin. Á 1. mynd er sýnt hvernig hlutfallsmörkin breyt- ast við mismunandi fiskveiðidauðsföll viðmið- unarárgangs. Við 10% dauðsföll verða hlutfalls- mörkin 12%, en hækka i 23% miðað við 20% fisk- veiðidauðsföll viðmiðunarárgangs. Við þetta hlut- fall bætast síðan u.þ.b, 2% vegna fiskveiðidauðs- falla 3ja ára fisks (sjá töfluna). í þessu dæmi er gert ráð fyrir að samsetning stofnsins svo og fisk- veiðidauðsföll annarra aldursflokka séu eins og í töflunni. Á 2. mynd er sýnt hvernig hlutfallsmörk breytast við mismunandi styrk viðmiðunarárgangs, en óbreytt (10%) fiskveiðidauðsföll. Sé gert ráð fyrir að viðmiðunarárgangur sé 150 milljónir 3ja ára fiska að stærð verða hlutfallsmörk 10%, en hækka í 18% þegar viðmiðunarárgangur er tvöfalt stærri eða 300 milljónir fiska. Hlutfallsmörkin eru þannig háð bæði fiskveiði- dauðsföllum og styrk viðmiðunarárgangs með sambærilegum hætti, þ.e. hlutfallið tæplega tvö- faldast, þegar önnur hvor þessara forsenda er tvö- földuð. Auk þessara atriða hefur stærð eldri hluta stofnsins, þ.e. 5 ára fisks og eldri augljós áhrif á hlutfallsmörkin. Sé sá hlutur stofnsins ofmetinn verður reiknað hlutfall 4ra ára fisks í aflanum minna en ella og hlutfallsmörkin of lág miðað við raunverulegt ástand og þar af leiðandi strangari en HM (%) 30 -i 20- 10 - HM%«2.5 + 0.05 R3 r2» 1.00 10 ~r 15 ~r 20 % veitt of vidmidunarórgongi Sambandmilli fiskveiöidauðsfalla viðmiðunarárgangs œ 1 sem hlutfall veitt af árganginum) og hlutfallsmarka. 0 100 200 300 400 R3 (styrkur vidmidunorórgongs, millj. fisko) 2. mynd. Sambandið milli styrks viðmiðunarárgangs og hlut- fallsmarka (HM°7o). ÆGIR —311
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.