Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 37

Ægir - 01.06.1983, Blaðsíða 37
að segja úr veiðiferðum sínum vítt og breitt um •andið Kristján Hallsson giftist 21. mars 1943 eftirlifandi '°nu sinni, Eygerði Ágústu Bjarnadóttur Sigurðs- S°nar sjómanns úr Hafnarfirði. Þau hjónin eignuðust sjö börn: Bjarnar, sölumaður Saltsölunar h.f., kvæntur ögnu Þyri Magnúsdóttur, búsett í Garðabæ. Eiga Pau tvö börn. Karin Rósa, búsett í U.S.A. á eina dóttur. Hallur Friðrik, rafvirki, kvæntur Jóhönnu Bertu 1 audholt, eiga þau 3 börn, búsett í Búrfellsvirkjun. Gerður Elísabet, gift Bergi Björnssyni forstjóra, eiga þau tvö börn, búsett í Garðabæ. Kristján Örn, skrifstofumaður. Hann á eitt barn, búsi ettur í Reykjavík. ^iskifræðilegur grundvöllur Þorskveiðieftirlits Framhald afbls. 314. ^•tglish Summary: Jhe management of closed codling areas 0r fishing in Icelandic waters. by Ólafur K. Pálsson ^arine Research Institute Heykjavík, Iceland oB^'nCe inspectors of the Ministry of Fisheries have been to erating on fishing vessels in Icelandic waters, mainly in order an^revent excessive fishing of small cod, i.e. four year old fish ev i0Unger. The biological basis for this management has been ,i.c Ved at the Marine Research Institute in Reykjavík, and is ^ubed in this article. trin ^ 'nspectors measure samples of the catch during fishing 'heS tlle proPorti°n °f cod below a definite length exceeds Se a 'owable percentage, the inspectors inform the Marine Re- f_ cn institute, which has the authority to close a defined area tC>In 6Ven days- 0j n the following allowable percentages and length limits C°d have been adopted in this respect: Urtng January—June: 15% below 53 cm in length ,, July 21% ” 58 cm in length „ August-Sept 30% ” 58 cm in length Oct.-Dec. 30% ” 60 cm in length Dec 'S means’ f°r example, that in the period October— noternl3er tlle Proportion of cod below 60 cm in length should wereeXceed by numbers. On the basis of these rules 40 areas cna C °sed r°r fishing in 1982, mainly off the north western 0ast °f Iceland. Margrét Dóra, búsett í Keflavík, sambýlismaður Garðar Sveinsson og eiga þau eitt barn. Eyþór Ágúst, húsasmiður, ókvæntur og býr í for- eldrahúsum. Er við nú kveðjum Kristján Hallsson hinstu kveðju, viljum við þakka samveruna og ómetanlega vináttu á liðnum árum. Eiginkonu hans, frú Eygerði Ágústu, börnum, barnabörnum og barnabarnabarni sendum við inni- legar samúðarkveðjur. Guð blessi min'ningu hans Starfsfólk Fiskifélags íslands. FISKVERÐ Humar Nr. iou983 Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á ferskum og slitnum humri á humarvertíð 1983: 1. flokkur, óbrotinn humarhali, 25 gr og yfir, hvert kg.................................... kr. 175,00 2. flokkur, brotinn humarhali, 10 gr að 25 gr og óbrotinn humarhali, 10 gr og yfir, hvert kg kr. 85,00 3. flokkur, humarhali, 6 gr að 10 gr, hvert kg kr. 35,00 Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Framleiðslueftirlits sjávarafurða. Verðið er miðað við, að selj andi afhendi humarinn á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík 1. júní 1983. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Leiðrétting í umsögn um bókina „Breskir togarar og íslands- mið 1889-1916“ eftir Jón Þ. Þórísíðastatbl. Ægis bls. 199 er meinleg skekkja. í undirfyrirsögn stendur: „Útgefandi: Sögufélagið“, en á að vera Hið íslenska bókmenntafélag, eins og raunar stendur í upphafi umsagnarinnar. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessari skekkju. ÆGIR — 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.