Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1983, Side 38

Ægir - 01.06.1983, Side 38
Útgerð og aflabrögð Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sérstaklega tekið fram, en afl skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttog- ara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa afla- tölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami bát- urinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á Suðurnesjum yfir vertiðina. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfir- liti, nema endanlegar tölur s.l. árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í apríl 1983 Gæftir voru góðar, en afli tregur, nema hjá botnvörpubátum, en hjá þeim var ágætur afli. Heildarbotnfiskafli bátanna varð 31.880 (46.566) tonn. í net öfluðust 24.203 (41.481) tonn í 4.103 (4.708) sjóferðum. Á línu fengust 1.109 (1.080) tonn í 181 (156) sjóðferðum. í botnvörpu 6.106 (3.733) tonn í 462 (297) sjóferðum. Á hand- færi 430 (222) tonn í 463 (192) sjóferðum. Þá fengu 4 bátar 32 tonn af botnfiski og 26 tonn at rækju í rækjuvörpu. 44 (45) skuttogarar lönduðu á svæðinu, miðað við ósl. fisk, 15.469 (15.118) tonnum í 103 (HD löndunum. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1983 1982 tonn tonn Vestmannaeyjar 9.081 11.174 Stokkseyri 58 45 Eyrarbakki 163 0 Þorlákshöfn 8.579 13.182 Grindavík 5.058 12.919 Sandgerði 3.660 5.456 Keflavík 2.701 4.671 Vogar 0 102 Hafnarfjörður 2.434 2.536 Reykjavík 5.262 7.858 Akranes 2.708 2.350 Rif 1.208 863 Ólafsvík 3.266 2.033 Grundarfjörður 2.074 1.310 Stykkishólmur 1.097 333 Aflinn í apríl Ofreiknað í apríl 1982 .... Aflinn í janúar/mars 47.349 102.596 64.832 878 123.862 Aflinn frá áramótum 149.945 187.816 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afl' tonn Vestmannaeyjar: Heimaey net 21 347,2 Valdimar Sveinsson net 20 294,2 Bylgja net 18 223,9 Suðurey net 18 223,3 Andvari net 21 219,4 Sighvatur Bjarnason net 11 213,0 Þórunn Sveinsdóttir net 16 203,4 Ófeigur 111 net 17 195,4 Gandí net 20 194,2 Kap 11 net 13 184,6 Gullborg net 17 171,7 Dala Rafn net 20 170,2 Álsey net 19 149,8 Guðmundur net 16 148,4 Gullberg net 16 137,6 318 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.