Ægir - 01.06.1983, Page 57
5*®göur með haus, pr. kg ..................... kr. 4,79
slægður, pr. kg.......................... kr. 3,95
hæfur fil frystingar:
5nn° 8r °8 yfir’ pr' kg....................... kr- 4’86
gr að 1000 gr, pr. kg .................. kr. 3,84
^eiia, 54 cm 0g yfjr;
®gð með haus, pr. kg..................... kr. 5,98
ægð, pr kg .............................. kr. 5,40
*eila’43cmað54cm:
®gð með haus, pr. kg..................... kr. 4,79
Slægð’Pr- kg ............................ kr. 4,32
kýsa:
^gðmeðhauj p,. k ............................. k 4 61
°Sl:e8ð-Pr.kg ..."............................ kr. 3.48
kúða;
°kkur: lá kg til 3 kg, slægð með haus, pr. kg kr. 9,65
1/6 kg til 3 kg, óslægð, pr. kg. ... kr. 8,96
3 kg til 10 kg, slægð með haus, pr. kg kr. 20,42
3 kg til 10 kg, óslægð, pr. kg .... kr. 18,79
10 kg og yfir, slægð með haus, pr. kg kr. 26,58
2 „ 10 kg og yfir, óslægð, pr. kg .... kr. 24,55
°kkur: Vi kg til 3 kg, slægð með haus, pr. kg kr. 4,79
'ii kg til 3 kg, óslægð, pr. kg .... kr. 4,57
3 kg til 10 kg, slægð með haus, pr. kg kr. 10,12
3 kg til 10 kg, óslægð, pr. kg .... kr. 9,43
10 kg og yfir, slægð með haus, pr. kg kr. 13,42
10 kg og yfir, óslægð, pr. kg .... kr. 12,37
1 h:cf 111 frystingar:
1 n° kur’3 kg °g yfir, pr. kg ............... kr. 5,91
2 !fi rr’ 1 kglil 3 kg, pr. kg .............. kr. 3,94
°kkur, 1 kg og yfir, pr. kg ............. kr. 3,94
skata:
Stór’ Sl££8ð’ pr' kg ......................... kr. 2,61
Stór'hSlæ*8ð’pr'kg ........................... kr- 2’18
’ b°rðuð, pr. kg......................... kr. 3,74
síeö,useiur:
V|nnÍrhmruhaUS'pr:kg ......................... kr’ 4’75
æl nalastykki, ísuð í kassa, pr. kg . . kr. 14,14
Hvllt’, h*fur lil frystingar:
nkg ••................................... kr. 1,78
HverE?*'' hæfur 111 frystingar:
kg ’.................................... kr. 3,41
Kassafiskur:
Þegar slægður fiskur eða óslæðgur karfi er ísaður í kassa í
veiðiskipi og fullnægir gæðum í 1 flokki, greiðist 10% hærra
verð en að framan greinir, enda sé ekki meira en 60 kg af
fiski ísað í 90 Iítra kassa, 45 kg í 70 lítra kassa og tilsvarandi
fyrir aðrar stærðir af kössum. Eigi skal greiða hærra verð
(kassabætur) fyrir þann hluta af afla veiðiskips, sem er í
kössum, sem reynast innihalda meira en tilskilda hámarks-
þyngd samkvæmt sýnatöku.
Línufiskur:
Fyrir slægðan og óslægðan þorsk, ýsu, steinbít, löngu,
keilu og grálúðu, sem veitt er á línu og fullnægirgæðum í 1.
flokki, greiðist 10% hærra verð en að framan greinir. Sé
framangreindur línufiskur ísaður í kassa í veiðiskipi greiðist
14% álag í stað 10%.
Ferskfiskmat:
Um mat á fiski fersamkvæmt reglugerð nr. 55 frá 20. mars
1970 um eftirlit og mat á ferskum fiski o.fl., eða reglum, sem
kunna að verða settar síðar.
Verðuppbót á ufsa, karfa og grálúðu:
Með vísun til 3. gr. laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980, skal
greiða 25% uppbót á framangreint verð á ufsa, 15% uppbót
á framangreint verð á karfa og 15% uppbót á framangreint
verð á grálúðu veidda á línu allt verðtímabilið að með-
töldum uppbótum á kassafisk og línufisk. Uppbót þessi
greiðist úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs og annast
Fiskifélag íslands greiðslumar til útgerðaraðila eftir reglum,
sem sjávarútvegsráðuneytið setur.
Önnur ákvæði:
Við stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks frá
trjónu um sýlingu á sporðblöðkuenda.
Öll verð miðast við að fiskurinn sé veginn íslaus og selj-
endur afhendi fiskinn aðgreindan eftir tegundum á flutnings-
tæki við skipshlið.
Á það skal bent, að æskilegt er að áhafnir veiðiskipa flokki
sjálfar aflann eftir stærð áður en hann er afhentur til vinnslu
verði slíkri vinnutilhögun við komið.
Reykjavík, 31. maí 1983.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
ÆGIR —337