Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1984, Qupperneq 11

Ægir - 01.02.1984, Qupperneq 11
Allir voru bátamir úr eik eða eik og furu og felli- súðaðir (plankabyggðir var það kallað). Vélaraflið var oftast sem svaraði tveimur hestöflum eða rúmlega Það á stærðartonn. Erfitt er af skýrslum frá þessum tíma að átta sig á ÞVl\ hvað þessir bátar urðu flestir í útilegusókninni í einu en trúlega hafa þeir þá verið um tuttugu. Utilegubátatíminn, sem hér um ræðir er fyrri ntilegubátatíminn á ísafirði og hann stóð til 1926. Á ÞVl ári og næsta hrundi þessi útgerð nær því eins og ^ún lagði sig vegna sölutregðu á saltfiski eftir ein- ú®ma aflaár 1925, bæði togara og báta um allt land, ■sfirzku útgerðarmennirnir höfðu sumir aldrei náð sér eftir síldarskellinn 1919 og voru því varbúnir þessu afalli 1926; íslandsbanki stóð orðið illa til að hjálpa utgerðinni; gengishækkunin á þessu örlaga ári 1926, Ve'tti svo þessari útgerð náðarstuðið. Flestir bátanna voru seldir úr kaupstaðnum og út- gerðarmennirnir og sumir dugmestu skipstjórarnir, a"ir toppmennirnir, hrökkluðust burtu, flestir suður °g urðu mikil búbót fyrir Reykjavík. Síðari útilegubátatíminn á ísafirði, og ekki er í Pessari sögu, er talinn frá því Samvinnufélagsbát- arnir, kallaðir ýmist Rússarnir eða Birnirnir, komu 928 og síðar á þeim tíma Hugarnir (1934). - Sam- N uinufélagsbátarnir voru 44-48 tonn og þótt þeir væru yuslausir og vinnan við lóðirnar kaldsöm sem áður, pa v°ru þeir miklu betri og meiri skip en bátar á fyrri tímanum og Hugarnir voru rúm 60 tonn og með skýli til lóðavinnunnar. Allt mannlíf var því miklu huggu- legra á þessum útilegubátum en þeim fyrri. Erfitt gæti þó reynst að manna Samvinnufélagsbátanna til úti- legu nú. Svo segja aldraðir menn, sem voru einhvern tíma á fyrri útilegubátum og verið höfðu á árabátum og skút- um og margir einnig á togurum síðar, að allt hafi það verið sældarlíf á þeim skipum hjá vistinni á ísfirzku útilegubátunum fyrri. Það var sótt um allan sjó á þessum litlu bátum í svartasta skammdeginu, eins ogþeirværuhafskip; út- undir Hala, suður undir Jökul og suður í Faxaflóa og Miðnessjó lágu margir þeirra úti á vetrarvertíðum og lögðu þá saltfiskinn upp í Sandgerði eða Reykjavík. Á lóðaveiðum var áhöfnin ýmis ellefu eða tólf menn og héldu þá átta eða níu til í lúkarnum en tveir eða þrír í káettunni. Kojurnar í lúkarnum voru átta, fjórar hvorum megin, tvær á lengdina og tvær á hæðina. Framan við neðri kojurnar var mjór setbekkur sinn hvorumegin og milli þeirra borð, sem náði yfir allt gólfplássið nema það var auður blettur eins og metri á breidd fyrir kokkinn að stikla á milli borðsins og eldavélar- innar, sem stóð við þilið milli lúkars og lestar. í skoti við stigann niður í lúkarinn héngu sjóklæði manna. Á síldveiðum voru sextán menn á þessum bátum og þá troðið þrettán í lúkarinn. Tveir menn voru þá í le e~{a' sem Gudmundur í Tungu stýrc eilt mest 'Jgi, um hálfrar aldar skeið “flask. ap vestfirzka útileguflotans. ÆGIR-59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.