Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1984, Side 11

Ægir - 01.02.1984, Side 11
Allir voru bátamir úr eik eða eik og furu og felli- súðaðir (plankabyggðir var það kallað). Vélaraflið var oftast sem svaraði tveimur hestöflum eða rúmlega Það á stærðartonn. Erfitt er af skýrslum frá þessum tíma að átta sig á ÞVl\ hvað þessir bátar urðu flestir í útilegusókninni í einu en trúlega hafa þeir þá verið um tuttugu. Utilegubátatíminn, sem hér um ræðir er fyrri ntilegubátatíminn á ísafirði og hann stóð til 1926. Á ÞVl ári og næsta hrundi þessi útgerð nær því eins og ^ún lagði sig vegna sölutregðu á saltfiski eftir ein- ú®ma aflaár 1925, bæði togara og báta um allt land, ■sfirzku útgerðarmennirnir höfðu sumir aldrei náð sér eftir síldarskellinn 1919 og voru því varbúnir þessu afalli 1926; íslandsbanki stóð orðið illa til að hjálpa utgerðinni; gengishækkunin á þessu örlaga ári 1926, Ve'tti svo þessari útgerð náðarstuðið. Flestir bátanna voru seldir úr kaupstaðnum og út- gerðarmennirnir og sumir dugmestu skipstjórarnir, a"ir toppmennirnir, hrökkluðust burtu, flestir suður °g urðu mikil búbót fyrir Reykjavík. Síðari útilegubátatíminn á ísafirði, og ekki er í Pessari sögu, er talinn frá því Samvinnufélagsbát- arnir, kallaðir ýmist Rússarnir eða Birnirnir, komu 928 og síðar á þeim tíma Hugarnir (1934). - Sam- N uinufélagsbátarnir voru 44-48 tonn og þótt þeir væru yuslausir og vinnan við lóðirnar kaldsöm sem áður, pa v°ru þeir miklu betri og meiri skip en bátar á fyrri tímanum og Hugarnir voru rúm 60 tonn og með skýli til lóðavinnunnar. Allt mannlíf var því miklu huggu- legra á þessum útilegubátum en þeim fyrri. Erfitt gæti þó reynst að manna Samvinnufélagsbátanna til úti- legu nú. Svo segja aldraðir menn, sem voru einhvern tíma á fyrri útilegubátum og verið höfðu á árabátum og skút- um og margir einnig á togurum síðar, að allt hafi það verið sældarlíf á þeim skipum hjá vistinni á ísfirzku útilegubátunum fyrri. Það var sótt um allan sjó á þessum litlu bátum í svartasta skammdeginu, eins ogþeirværuhafskip; út- undir Hala, suður undir Jökul og suður í Faxaflóa og Miðnessjó lágu margir þeirra úti á vetrarvertíðum og lögðu þá saltfiskinn upp í Sandgerði eða Reykjavík. Á lóðaveiðum var áhöfnin ýmis ellefu eða tólf menn og héldu þá átta eða níu til í lúkarnum en tveir eða þrír í káettunni. Kojurnar í lúkarnum voru átta, fjórar hvorum megin, tvær á lengdina og tvær á hæðina. Framan við neðri kojurnar var mjór setbekkur sinn hvorumegin og milli þeirra borð, sem náði yfir allt gólfplássið nema það var auður blettur eins og metri á breidd fyrir kokkinn að stikla á milli borðsins og eldavélar- innar, sem stóð við þilið milli lúkars og lestar. í skoti við stigann niður í lúkarinn héngu sjóklæði manna. Á síldveiðum voru sextán menn á þessum bátum og þá troðið þrettán í lúkarinn. Tveir menn voru þá í le e~{a' sem Gudmundur í Tungu stýrc eilt mest 'Jgi, um hálfrar aldar skeið “flask. ap vestfirzka útileguflotans. ÆGIR-59

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.