Ægir - 01.02.1984, Page 59
Tafla I: Útbreiðsla mœla um áramótin 1983-1984.
Vélarafl Fjöldi skipa Með mœla Fjöldi % Örtölvutœkni Fjöldi % Tœknibúnaður Fjöldi % Aðrirmælar Fjöldi %
>1000 hö . . . . . 141 112 79,4 77 54,6 32 22,7 3 2,1
501-1000 hö . . . . 158 116 73,4 81 51,2 33 20,9 2 1,3
301-500 hö . . . . 147 30 20,4 10 6,8 19 12,9 1 0,7
=S 300 hö . . . . . . 385 10 2,6 6 1,6 4 1,0 0 0
Samtals . . 831 268 32,2 174 20,9 88 10,6 6 0,7
Útbreiðsla
Tæknideildin hefur kannað útbreiðslu mæla í ís-
lenzka fiskiskipaflotanum, og á línuriti I kemur fram
hvernig mælum hefur fjölgað frá upphafi til síðustu
áramóta. Efsta línan sýnir heildarfjölda skipa í flot-
anum með mæla, á hverjum tíma, en neðri línurnar
tvær sýna fjöldann frá þeim tveim fyrirtækjum sem
selt hafa flesta mæla í flotann. Af línuritinu sést, að
árin 1979 og 1980 hafa komið um 20 mælar hvort ár,
um 50 mælar árið 1981, 90 mælar árið 1982 og um
síðastliðin áramót voru mælar í 268 fiskiskipum, eftir
því sem næst verður komist. Af línuritinu sést einnig
að fyrri hluta ársins 1983 verður fjölgunin ekki eins ör
Mynd 1:
NORDFORSK Olieflsk TFF7 FISKIFELAG fSLANDS - TAXNIDEILD
kun og reynsla af olfumælum VERKEFNI 3206-07
Nafn skips:.........
Sklpaskrírnúmer:... .
Upplýslngar veitir:.
Franleiðandi aBalvélar: ........... GerS: .....Hö: ...
FramleiBandi rafmagnsvegmælís:................. Gerð: .
FramleiSandi tölvulorans:...................... GerB: .
FramleiSandl olíumælis: ........... GerS: ..... Notkun:
Hvenær sett um borS:.............. Heildargegnumstreyml
Algengur ganghraSi:.... hn; Tilsvarandi olíunotkun:....
Algengur snúningshraBi: ..... Sn/mfn; Stigning: ......................
Athugas., t.d. br. keyrsla eftir tllkomu mælls; gagnsemi; notagildi:
, 1/klst
• f brú. Framlei Sandi: ................... GerS:
Aflestur
AugnabllkseyBsla 1/klst
AugnabllkseySsla 1/sml
HraBi hniltar
NotaS magn 1 (heild)
NotaS magn 1 (fri nðllstillingij
NotaS magn 1 (i velSum)
NotaS magn 1 (i sigllngu)
MeSalnotkun 1/klst - 1/sml
OlfubirgBir
Farln vegalengd frit núllstöSu
Ofarin vegalengd aS ákv.st.
AætlaSur siglingat. aS ákv.st.
Höguleg vegal. m.v. ébr.keyrslu
Heilda rvegalengd
Klukka
og áður, en s.l. haust hóf Orkunefnd Sjávarútvegs-
ráðuneytisins að stvrkja útgerðarmenn til kaupa á
olíumælum, og sem afleiðing af því fjölgaði mælum
mjög seinni hluta ársins, einkum í minni skipunum.
Fróðlegt er að skoða, hvernig mælarnir dreifast á
flotann, og í töflu I kemur fram skipting eftir véla-
stærðum og framleiðendum. Hlutfallslega eru flestir
mælar í aflmestu skipunum, eða í tæplega 80% af
skipum með meira en 1000 hö, og í hestaflabilinu
500-1000 hö eru rúm 73% skipanna með mæla. í afl-
minni skipunum eru mælar ennþá hlutfallslega sjald-
gæfir, en í hestaflabilinu 300-500 hö eru rúm 20%
skipanna með mæla, og í aflminnstu skipunum aðeins
tæp 3%.
ÆGIR-107