Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 59

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 59
Tafla I: Útbreiðsla mœla um áramótin 1983-1984. Vélarafl Fjöldi skipa Með mœla Fjöldi % Örtölvutœkni Fjöldi % Tœknibúnaður Fjöldi % Aðrirmælar Fjöldi % >1000 hö . . . . . 141 112 79,4 77 54,6 32 22,7 3 2,1 501-1000 hö . . . . 158 116 73,4 81 51,2 33 20,9 2 1,3 301-500 hö . . . . 147 30 20,4 10 6,8 19 12,9 1 0,7 =S 300 hö . . . . . . 385 10 2,6 6 1,6 4 1,0 0 0 Samtals . . 831 268 32,2 174 20,9 88 10,6 6 0,7 Útbreiðsla Tæknideildin hefur kannað útbreiðslu mæla í ís- lenzka fiskiskipaflotanum, og á línuriti I kemur fram hvernig mælum hefur fjölgað frá upphafi til síðustu áramóta. Efsta línan sýnir heildarfjölda skipa í flot- anum með mæla, á hverjum tíma, en neðri línurnar tvær sýna fjöldann frá þeim tveim fyrirtækjum sem selt hafa flesta mæla í flotann. Af línuritinu sést, að árin 1979 og 1980 hafa komið um 20 mælar hvort ár, um 50 mælar árið 1981, 90 mælar árið 1982 og um síðastliðin áramót voru mælar í 268 fiskiskipum, eftir því sem næst verður komist. Af línuritinu sést einnig að fyrri hluta ársins 1983 verður fjölgunin ekki eins ör Mynd 1: NORDFORSK Olieflsk TFF7 FISKIFELAG fSLANDS - TAXNIDEILD kun og reynsla af olfumælum VERKEFNI 3206-07 Nafn skips:......... Sklpaskrírnúmer:... . Upplýslngar veitir:. Franleiðandi aBalvélar: ........... GerS: .....Hö: ... FramleiBandi rafmagnsvegmælís:................. Gerð: . FramleiSandi tölvulorans:...................... GerB: . FramleiSandl olíumælis: ........... GerS: ..... Notkun: Hvenær sett um borS:.............. Heildargegnumstreyml Algengur ganghraSi:.... hn; Tilsvarandi olíunotkun:.... Algengur snúningshraBi: ..... Sn/mfn; Stigning: ...................... Athugas., t.d. br. keyrsla eftir tllkomu mælls; gagnsemi; notagildi: , 1/klst • f brú. Framlei Sandi: ................... GerS: Aflestur AugnabllkseyBsla 1/klst AugnabllkseySsla 1/sml HraBi hniltar NotaS magn 1 (heild) NotaS magn 1 (fri nðllstillingij NotaS magn 1 (i velSum) NotaS magn 1 (i sigllngu) MeSalnotkun 1/klst - 1/sml OlfubirgBir Farln vegalengd frit núllstöSu Ofarin vegalengd aS ákv.st. AætlaSur siglingat. aS ákv.st. Höguleg vegal. m.v. ébr.keyrslu Heilda rvegalengd Klukka og áður, en s.l. haust hóf Orkunefnd Sjávarútvegs- ráðuneytisins að stvrkja útgerðarmenn til kaupa á olíumælum, og sem afleiðing af því fjölgaði mælum mjög seinni hluta ársins, einkum í minni skipunum. Fróðlegt er að skoða, hvernig mælarnir dreifast á flotann, og í töflu I kemur fram skipting eftir véla- stærðum og framleiðendum. Hlutfallslega eru flestir mælar í aflmestu skipunum, eða í tæplega 80% af skipum með meira en 1000 hö, og í hestaflabilinu 500-1000 hö eru rúm 73% skipanna með mæla. í afl- minni skipunum eru mælar ennþá hlutfallslega sjald- gæfir, en í hestaflabilinu 300-500 hö eru rúm 20% skipanna með mæla, og í aflminnstu skipunum aðeins tæp 3%. ÆGIR-107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.