Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 17

Ægir - 01.02.1984, Blaðsíða 17
Tafla 1. Fiskveiðar og fiskiðnaður Japana árið 1980. 1- Heildarveiði ....................... 11.122 þús.tonn 2- Heildarverðmæti afla ................ 2.771 milljarðar japönskyen 3- Fjöldi útgerða......................216.000 4- Fjöldi fiskimanna (ekki fiskverkafólk) 460.000 Fjöldi vélknúinna fiskiskipa (7400 yfir 50 lestir) .... 417.000 6- Fjöldi fiskihafna .... 2.866 7- Fjöldi fiskmarkaða .... 1.111 8- Fjöldi fiskbúða .... 56.600 9- Fjöldi ísverksmiðja .... 1.266 10. Fjöldi frystihúsa .... 1.298 F Ljöldi fiskverkunarhúsa .... 22.500 12. Útflutningur sjávarafurða . . . . .... 265.3 milljarðar yena *3- Innflutningur sjávarafurða.......... 764.3 milljarðar yena Auk þessa stuðluðu fiskveiðarnar mjög að þróun yniiss iðnaðar í sambandi við þær, svo sem fisk- vmnslu, frystingu, skipasmíðum, veiðarfæragerð og alls konar vélbúnaði í sambandi við veiðar og vinnslu. Fiskveiðar Japana eru einnig þýðingarmiklar fyrir óflun erlends gjaldeyris eins og á íslandi. Útflutn- 'ngur sjávarafurða árið 1980 nam samtals jafnvirði 24 n^illjarða íslenskra króna, miðað við 3,3 milljarða r°na útflutning íslendinga sama ár. Hér er um að ræða um 1% af heildarútflutningi Japana það ár (3. niynd). Stutt yfirlit um fiskveiðar Japana Eins og áður getur hafa Japanir verið mikil fisk- 40 30 20 10 '0 30 50 70 90 mynd. Lárétt: Daglegt framboð á mann af dýrapróteini 8r). Lóðrétt: Dagleg neysla á mann af dýrapróteini úrsjávar- afurðum (gr.). (Nose 1980). neysluþjóð frá alda öðli, en síðari heimsstyrjöldin eyðilagði svo til japanskan fiskiðnað. Árið 1945 var heildaraflinn einungis 1,8 milljón tonn miðað við 4,9 milljón tonn árið 1936, en það var hámark veiðanna fyrir síðustu heimsstyrjöld. Mest af þeim afla eða 1,6 milljón tonn var sardína (Sardinops melanosticta). Veiðarnar jukust hins vegar ár frá ári er hernáms- stjórn Bandaríkjanna létti af fiskveiðabanninu og árið 1951 var heildaraflinn kominn í 4 milljón tonn. Sé litið á þróun veiðanna á árunum 1965-1978, (4. mynd) kemur berlega í ljós hve veiðar á upp- sjávarfiskum hafa minnkað og veldur þar miklu 200 mílna efnahagslögsaga Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. Samtímis jókst veiði á djúpslóð og er þar einkum um að ræða hringnótaveiðar á sardínu og makríl (Scomber japonicus). Veiðar á grunnslóð hafa verið stöðugar og heldur aukist á ofangreindu tímabili og veldur þar mestu aukin fiskrækt. Skipta má nytjastofnum við Japan í þrjá megin- flokka: Fyrst má nefna flökkufiska eins og ýmsar tegundir túnfiska (Thunnus spp., Katsuwonus pelamis og Makuiva spp.). Allt eru þetta frekar stórir fiskar og mjög bragðgóðir. Sumir þeirra ganga að Japans- ströndum úr suðri allt frá sumarmálum og fram á haust og eru veiddir á stöng eða stutta línu. 0.5 0.1 0.05 0.01 L-V Fœreyjar Mauritama Guyano Island Burma Senegal Sri Lanka| Ghana** # Filipseyjar Perú • Korea | • Noregur ( #Portúgal •Spónn . Fi abeinsstrond ' . ,„ • • Danmork ►Panama Chi I e • Kenya Ethiopia 0.1 0.5 I Ar Nýfundnaland* | • Mexíkó* Finnland .Svlþjód Ar^entína • Indland • ítalía •Kanado • Frakkland *UK V,- pýskalond • USA ' Japon 10 50 100 500 1000 3. mynd. Lárétta línan sýnir verðmœti fiskafla í einstökum löndum í milljónum bandarískra dollara. Lóðrétta línan sýnir hlutfall fiskveiða af þjóðartekjum. Tölurnar eru frá árinu 1970 (Nose 1980). ÆGIR-65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.