Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1984, Síða 17

Ægir - 01.02.1984, Síða 17
Tafla 1. Fiskveiðar og fiskiðnaður Japana árið 1980. 1- Heildarveiði ....................... 11.122 þús.tonn 2- Heildarverðmæti afla ................ 2.771 milljarðar japönskyen 3- Fjöldi útgerða......................216.000 4- Fjöldi fiskimanna (ekki fiskverkafólk) 460.000 Fjöldi vélknúinna fiskiskipa (7400 yfir 50 lestir) .... 417.000 6- Fjöldi fiskihafna .... 2.866 7- Fjöldi fiskmarkaða .... 1.111 8- Fjöldi fiskbúða .... 56.600 9- Fjöldi ísverksmiðja .... 1.266 10. Fjöldi frystihúsa .... 1.298 F Ljöldi fiskverkunarhúsa .... 22.500 12. Útflutningur sjávarafurða . . . . .... 265.3 milljarðar yena *3- Innflutningur sjávarafurða.......... 764.3 milljarðar yena Auk þessa stuðluðu fiskveiðarnar mjög að þróun yniiss iðnaðar í sambandi við þær, svo sem fisk- vmnslu, frystingu, skipasmíðum, veiðarfæragerð og alls konar vélbúnaði í sambandi við veiðar og vinnslu. Fiskveiðar Japana eru einnig þýðingarmiklar fyrir óflun erlends gjaldeyris eins og á íslandi. Útflutn- 'ngur sjávarafurða árið 1980 nam samtals jafnvirði 24 n^illjarða íslenskra króna, miðað við 3,3 milljarða r°na útflutning íslendinga sama ár. Hér er um að ræða um 1% af heildarútflutningi Japana það ár (3. niynd). Stutt yfirlit um fiskveiðar Japana Eins og áður getur hafa Japanir verið mikil fisk- 40 30 20 10 '0 30 50 70 90 mynd. Lárétt: Daglegt framboð á mann af dýrapróteini 8r). Lóðrétt: Dagleg neysla á mann af dýrapróteini úrsjávar- afurðum (gr.). (Nose 1980). neysluþjóð frá alda öðli, en síðari heimsstyrjöldin eyðilagði svo til japanskan fiskiðnað. Árið 1945 var heildaraflinn einungis 1,8 milljón tonn miðað við 4,9 milljón tonn árið 1936, en það var hámark veiðanna fyrir síðustu heimsstyrjöld. Mest af þeim afla eða 1,6 milljón tonn var sardína (Sardinops melanosticta). Veiðarnar jukust hins vegar ár frá ári er hernáms- stjórn Bandaríkjanna létti af fiskveiðabanninu og árið 1951 var heildaraflinn kominn í 4 milljón tonn. Sé litið á þróun veiðanna á árunum 1965-1978, (4. mynd) kemur berlega í ljós hve veiðar á upp- sjávarfiskum hafa minnkað og veldur þar miklu 200 mílna efnahagslögsaga Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. Samtímis jókst veiði á djúpslóð og er þar einkum um að ræða hringnótaveiðar á sardínu og makríl (Scomber japonicus). Veiðar á grunnslóð hafa verið stöðugar og heldur aukist á ofangreindu tímabili og veldur þar mestu aukin fiskrækt. Skipta má nytjastofnum við Japan í þrjá megin- flokka: Fyrst má nefna flökkufiska eins og ýmsar tegundir túnfiska (Thunnus spp., Katsuwonus pelamis og Makuiva spp.). Allt eru þetta frekar stórir fiskar og mjög bragðgóðir. Sumir þeirra ganga að Japans- ströndum úr suðri allt frá sumarmálum og fram á haust og eru veiddir á stöng eða stutta línu. 0.5 0.1 0.05 0.01 L-V Fœreyjar Mauritama Guyano Island Burma Senegal Sri Lanka| Ghana** # Filipseyjar Perú • Korea | • Noregur ( #Portúgal •Spónn . Fi abeinsstrond ' . ,„ • • Danmork ►Panama Chi I e • Kenya Ethiopia 0.1 0.5 I Ar Nýfundnaland* | • Mexíkó* Finnland .Svlþjód Ar^entína • Indland • ítalía •Kanado • Frakkland *UK V,- pýskalond • USA ' Japon 10 50 100 500 1000 3. mynd. Lárétta línan sýnir verðmœti fiskafla í einstökum löndum í milljónum bandarískra dollara. Lóðrétta línan sýnir hlutfall fiskveiða af þjóðartekjum. Tölurnar eru frá árinu 1970 (Nose 1980). ÆGIR-65

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.