Ægir - 01.02.1984, Síða 15
arr|ar fyrir norðan 62° brugðist að mestu, en í Norður-
sJónum hafa Norðmenn kvóta fyrir 5.000 tonnum sem
hefur skilað sér árlega.
Rækjuveiðar hafa aukist stórlega ár frá ári. 1976
Var raekjuaflinn 25.000 tonn, 1982 var hann orðinn
50.000 tonn, en á s.l. ári varð hann 75.000 tonn að
Verðrnæti um 645 millj.n.kr. Er rækjuaflinn þar með
kominn í þriðja sæti hvað verðmæti varðar, næstur á
eftir þorski og loðnu.
•
A s.l. ári nam verðmæti útfluttra sjávarafurða 522
ntilljónir US$, en á árinu 1982 nam þessi útflutningur
521 milljón US$. Reiknað er meðalgengi dollarans á
,1Verju ári.
Arið 1972 voru fluttar út sjávarafurðir fyrir 140
j^iUjónir US$, en 1978 var útflutningur sjávarafurða
'°minn í 503 milljónir US$, en þá hafði hann hækkað
frá árinu á undan um 34%. Mestur varð útflutn-
'ngurinn 1981, en þá var hann 715 milljónir US$.
Norðmenn fluttu út sjávarafurðir á s.l. ári fyrir um
1 miUjarð US$.
S.l. ár varð mjög hagstætt hjá flestöllum fiskeldis-
^Wtmr Norðmanna. Jókst framleiðslan á laxi um
67°/o, eða úr 10.265 tonnum 1982 í 17.109 tonn. Verð-
mæti þessarar framleiðslu nam 645,6 milljónum n.kr.
miðað við laxinn upp úr sjó. Auk þessa voru fram-
eidd 5.269 tonn af silungi að verðmæti um 118 mill-
!°nir n-kr. Ríkir mikil bjartsýni hjá Norðmönnum í
keldismálunum og gera þeir ráð fyrir að aukningin
1 a*eldinu verði 50% á þessu ári og aftur 50% á því
n®sta. Nýtur norskur eldislax mikils álits í heiminum
Sem mestagæðavaraogás.l. ári vareittmestavanda-
fiskeldismanna að verða við allri þeirri eftirspurn
Sern fram kom. Sem stendur eru því lítil takmörk fyrir
ersu langt megi ganga í að auka magnið af eldislaxi,
r sem stöðugt er beðið um meira en hægt er að
tramleiða.
er kominn fyrsti kafli Handbókar fiskvinnsl-
Unnar, sem er samin og gefin út á vegum Rannsókna-
jjofnunar fiskiðnaðarins og ritstýrt af dr. Jónasi
Jarnasyni. Vorið 1981 fól sjávarútvegsráðuneytið
st°fnuninni að annast samningu handbókar, sem að
meginefni skyldi fjalla um gæðamat á fiskafurðum til
notkunar í útgerð og fiskiðnaði, til kennslu og við
mats- og eftirlitsstörf. Hugmyndin er að þessi bók
verði gefin út í köflum í lausblaðaformi, þannig að
einfalt sé að bæta við og skipta út einstökum blöðum
og köflum ef breytinga er þörf. Sitthvað er vissulega
til á prenti um einstaka þætti fiskvinnslu, en skort
hefur samræmingu og heildaryfirsýn. Einnig er þess-
ari handbók ætlað að styðjast við, svo sem kostur er,
vísindalegar mælingar og niðurstöður rannsókna svo
og við skilgreindar kröfur markaða fyrir íslenskar
fiskafurðir.
Pessi fyrsti kafli, fjallar um saltfisk. Mjög miklum
tíma hefur verið varið í söfnun gagna og umfjöllun
um efni kaflans einkum hins nýstárlega matskerfis
meðal saltfiskverkenda og samtaka þeirra. Hiklaust
má segja að aldrei hafi þessi mikilvægi þáttur fisk-
vinnslunnar verið tekinn jafn ítarlega til meðferðar
og er vitnað í fjölmarga rannsóknaniðurstöður og
skýrslur til stuðnings ályktununum og leiðbeiningum,
sem settar eru fram.
Vinna við næsta kafla Handbókarinnar um skreið-
arverkun er komin vel á veg og undirbúningur að
ferskfiskkaflanum eraðhefjast. Handbókin verðurtil
sölu hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og úti-
búum hennar.
EFNAHLUTFÖLL OG NÝTING Í SALTFISK-
VINNSLU (mecfaltöI og sveiflur1
WO Kg ÞORSKUfí
(15 -20 Kg)
17 Kg HAÚSAfí
(5-7Kg)
6.5 Kg HRTGGIR
(B0-6SKg)
FISKUR
22 Kg HARCÞURR
SALTFISKUR
(20-26Kg)
ÆGIR — 63