Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1984, Page 19

Ægir - 01.02.1984, Page 19
Tafla 2. Veiðar Japana eftir tegundum og veiðarfœrum árið 1980 (þús. tonn). Veiðarfceri 'egund Alls Vörpurog dragn. Nœtur Háfar Alls 9909 3127 3446 359 Fiskur 8472 2737 3446 342 Síld 11 10 _ _ Sardína 2198 93 1881 41 Ansjósa 151 50 86 5 ^nsjósaseiði . . . 55 55 _ 0 Brynstirtla . 54 2 40 1 Makríll 1301 1 1118 20 Geirnefur 187 0 _ 180 Gulstirtla 42 0 10 0 Bónító 354 50 0 iúnfiskur 422 0 33 0 Lax 123 0 0 ^latfiskur 289 241 _ _ Þorskur 97 47 _ _ A|aska ufsi 1551 1387 0 0 Karfi 32 31 _ _ Háfur 42 42 0 0 Sandsíli 201 122 0 75 Skeldýr 338 117 _ _ Smokkfiskur 733 149 0 2 Rækjur . 51 42 0 0 Krabbar 78 9 Botnþörungur . . 182 - - Tafla 3. Fiskrœkt í Japan árið 1982 (þús. tonn). Gulstirtla Roðaflekkur Áll hlskra:kt (A) ^eiðiísjó(B) . /o ræktað 149 42 78 16 37 28 2 35 95 Karpi Ayu Hörpud. Ostra Tígurrœkja Purpurahimna 25 8 40 261 1.5 357 8 15 83 - 2.3 - 74.7 35.2 32.7 100.0 39.9 100.0 O’arategund) (tan.Japanese) Undaria pari 114 39 16 125 87-9 23.6 Heildarverðmæti þess afla er fékkst með veiði og ’tteð ræktun, bæði í söltu vatni og ósöltu árið 1980 nam 2.771 milljörðum yena (255 milljarðar ísl. Net Gildrur Hand- fœri Lína Plógur Söfnun Annað 479 462 920 447 176 180 313 385 438 467 440 0 0 217 1 0 0 - - - _ 1 178 0 - - - 4 0 10 - - - 0 - _ 0 - - - - - 1 7 3 0 - - _ 1 27 8 0 0 - 126 3 4 0 - - - - 5 15 9 0 0 - 3 1 1 302 0 - - - 11 2 71 301 - - 4 45 74 1 3 - - _ 40 5 2 1 0 - - 45 1 0 3 - - 1 108 2 0 54 - - - 1 0 0 0 - - - 4 0 0 31 - - - 0 2 - 0 - - 2 3 0 0 0 175 - 43 72 24 454 7 - - 25 3 0 0 0 0 0 6 11 0 0 0 0 - 58 _ - _ - 180 2 Tafla 4. Framleiðsla áfiskseiðum árið 1980 (milljónir stk.) Tegund Millj.stk. Tígurrækja . . 437 Blákrabbi . . . 15 Sæeyra 7 Roðaflekkur 13 Flatfiskar . . . 3 Annað 57 Samtals....... 533 króna). Meðalverð á tonn samsvaraði 23 þús. ís- lenskum krónum og er það um tólf sinnum meira en tilsvarandi meðalverð á Islandi. Eins og fram kemur í töflu 1 var fjöldi fiskimanna í Japan árið 1980 samtals 460 þúsund; fiskiskip voru samtals 417 þúsund og af þeim voru 7.400 yfir 50 tonn. Flestar eru útgerðir þessar litlar, einn bátur undir tíu tonnum og eru um 200 þúsund útgerðir af þessari stærð. Flest eru skipin 1-3 tonn að stærð. Meðalstórar útgerðir eru um tíu þúsund að tölu, og er stærð skipa á bilinu tíu til eitt þúsund tonn og eru aðalveiðarfærin hringnót, lína og botnvarpa og mest sótt á djúpmið. ÆGIR-67

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.