Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1984, Page 21

Ægir - 01.02.1984, Page 21
rannsóknastofnunin í Tokyo; Japanshafs rannsókna- stofnunin í Niigata; suðvestur rannsóknastofnunin í Hiroshima og vestur rannsóknastofnunin í Nagasaki. Auk þess má nefna rannsóknastofnunina fyrir fjar- 'æg mið í Shimizu; landbúnaðar rannsóknastofnunina 1 Mie; Hokkaido rannsóknastofnunina í Sapporo og Veiðitæknirannsóknastofnunina í Hazaki. Þessar rannsóknastofnanir hafa samvinnu sín á ^ulh, t.d. að því er varðar göngufiska, en hafa einnig serhæft sig varðandi rannsóknir á einstökum tegund- um. Rannsóknastofnunin í Hokkaido hefur um langt skeið stundað rannsóknir á vorgotssíld, en nú hefur tekið fyrir síldargöngur á þessu svæði, því eftir árið 1939 hefur ekki komið neinn góður árgangur í veið- lnni. Af þessum sökum hefur stofnunin beint rann- s°knum sínum að botnfiskum og öðrum uppsjávar- fiskum á svæðinu. 1 rannsóknastofnuninni í Shiogama beinist athygli jnanna einkum að geirnef og bónító en einnig að uotnfiskum. Stærst af öllum er rannsóknastofnunin í Tokyo. Þar eru t.d. deildir fyrir rannsóknir á ástandi nytjastofna, áhrifum umhverfis á þá og efnarannóknir á sjávar- áfurðum. Hér er einnig miðstöð rannsókna á sardínu ■°g makríl. Rannsóknastofnunin í Niigata sér um athuganir á iskstofnum í Japanshafi og rannsóknastofnunin í 'roshima annast rannsóknir í Setovatni og á svæð- lnu suðvestur af Honshu eyju. Rannsóknastofnunin í Nagasaki annast rannsóknir n botnfiskum í Kyrrahafi og rannsóknastofnunin í imizu sér um rannsóknir á túnfiskum, botnfiskum 1 °rður-Kyrrahafi og auk þess á hvölum og selum. ^uk þessara stofnana eru 86 fylkisveiðitilrauna- stöðvar í Japan. Þær annast staðbundnar rannsóknir a Vlðkomandi svæði - bæði grunnmiðum og djúp- miðum - og hafa samvinnu við þær rannsóknastofn- an'r sem að framan eru nefndar. Þær deildir háskólanna og annarra æðri mennta- stofnana er kenna fiskifræði og sjófræði taka stundum þátt í rannsóknum þeim, sem hér hafa verið nefndar. Japanska ríkisstjórnin leggur nú mikla áherslu á að ákveða hámarksafla fyrir hina einstöku nytjastofna á Japansmiðum. Á undanförnum árum hafa farið fram umræður á milli Japana og Sovétmanna um veiðar innan efnahagslögsögu hvors annars. Veiði Japana innan sovéskrar efnahagslögsögu hefur verið um 700 þús- und tonn árlega, aðallega Alaska ufsi, og Sovétmenn hafa aflað um 600 þús. tonn innan japanskrar efna- hagslögsögu, mestmegnis sardínu. Við notum í Japan ýmsar sömu aðferðir við mat á OKHOTSKAHAF Sapporol Nagasaki AUSTUR KÍNAHAF >nynd. Fiskirannsóknastofnanir í Japan. JAPANSHAF q / ®(shiogama Niigata 0 , Tokyo*^ Hazaki ^oshirno shimizu Mie KYRRAHAF ÆGIR - 69

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.